

Subway-deild karla
Leikirnir

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 107-71 | Þægilegt hjá Stjörnunni
Stjarnan vann sinn ellefta sigur í röð í öllum keppnum þegar liðið valtaði yfir Val á heimavelli í Domino's deild karla í kvöld. Stjörnumenn unnu öruggan 107-71 sigur.

Ólafur: Ætluðum bara að vinna þetta saman
Hafði áhyggjur af því að konan færi af stað.

Framlengingin: Arnar er besti þjálfari deildarinnar
Arnar Guðjónsson er besti þjálfari Domino's deildarinnar, Blikar eiga bara að spila á Íslendingum og það er lægð yfir ÍR. Þetta var á meðal þess sem kom fram í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport.

Körfuboltakvöld um Tómas: „Þetta er alvöru maður“
Breiðablik mætti með nýjan leikmann til leiks í leik liðsins við Skallagrím í Domino's deild karla á föstudag. Það var hins vegar ekki nýr erlendur leikmaður, heldur leikmaður úr B-liði Breiðabliks.

Körfuboltakvöld: Það geta ekki allir verið Messi
Topplið Njarðvíkur í Domino's deild karla tapaði sínum öðrum leik í röð í gær þegar liðið beið lægri hlut gegn Haukum á Ásvöllum. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Njarðvíkurliðið í uppgjörsþætti gærkvöldsins.

Körfuboltakvöld: Dæmum ekki Tindastól á einu skemmdu epli
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport ræddu atvikið sem kom upp í Síkinu á Sauðárkróki á fimmtudag þegar stuðningsmaður Tindastóls beitti Kristófer Acox, leikmann KR, kynþáttafordómum.

Umfjöllun: Skallagrímur - Breiðablik 91-90 | Enn og aftur tapa Blikarnir á lokasekúndunum
Blikar eru áfram á botninum en Skallagrímur er með sex stig.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 85-72 | Haukar skelltu toppliðinu
Haukar unnu sinn þriðja sigur í röð í Domino's deild karla þegar þeir skelltu toppliði Njarðvíkur á heimavelli sínum í Hafnarfirði í kvöld

Grindavík lætur Bamba fara en Njarðvík sækir franskan miðherja
Breytingar á Suðurnesjunum.

Kristófer um rasismann: Erfiðara að gleyma þessu en öðru
Óhugnalegt atvik í Síkinu í gærkvöldi.

Jón Arnór sekkur ekki í Síkinu: Þriðji 30 stiga leikurinn hans á Króknum
Jón Arnór Stefánsson hélt uppteknum hætti í Síkinu í gær þegar hann fór fyrir endurkomu sigri KR á Tindastól í Domino´s deild karla í körfubolta.

„Hraður leikur liðsins var kannski það helsta sem að vafðist fyrir Julijan“
Króatíski miðherjinn Julijan Rajic hefur spilað sinn síðasta leik í Domino´s deild karla í vetur en Njarðvíkingar létu hann fara.

Formaður KKÍ: Mér varð illt í hjartanu að lesa þetta
Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, fordæmir hegðun áhorfandans á Sauðárkróki í gær sem var með kynþáttaníð í garð KR-ingsins Kristófer Acox.

Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar
Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 100-96 | Valsmenn með sigur í háspennuleik
Mikilvægur sigur Vals en vandræði Grindvíkinga halda áfram.

Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu
Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 102-70 ÍR | Þægilegur sigur Keflavíkur
Keflavík hafði betur gegn ÍR í Blue-höllinni í kvöld.

Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum
Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR
Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 79-96 | Stjörnuvélin heldur áfram að malla
Stjörnumenn eru ógnasterkir þessa daganna.

Körfuboltakonur segja frá reynslu sinni á súpufundi um heilahristing
Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands munu standa fyrir súpufundi um heilahristing í næstu viku. Tveir leikmenn úr Domino´s deild kvenna í körfubolta munu meðal annars segja frá reynslu sinni.

Dæmir leik í EuroLeague í kvöld
Davíð Tómas Tómasson, einn af FIBA dómurum Íslands, fær flott verkefni í kvöld í Frakklandi.

Komu Justin Shouse algjörlega að óvörum í gær
Justin Shouse var heiðraður sérstaklega fyrir leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gær.

Innrás Arnars þjálfara kveikti á Stjörnuliðinu
Stjarnan hefur unnið níu leiki í röð frá innrás Arnars Guðjónssonar þjálfara inn á völlinn í leik á móti KR í byrjun desembermánaðar.

Körfuboltakvöld: Foreldrarnir greinilega að gera eitthvað rétt í uppeldinu
KR vann nauman sigur á Val á fimmtudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi fimmfaldra meistaranna hefur verið upp og niður það sem af er tímabili.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 99-83 | Sjöundi sigur Stjörnunnar í röð
Sjöundi sigurleikurinn kom gegn Keflavík í kvöld.

Körfuboltakvöld: Grindavík þarf að halda gott partý
Jón Halldór Eðvaldsson veitti sálfræðiráðgjöf til Grindavíkur í framlengingu Körfuboltakvölds á föstudagskvöld.

Körfuboltakvöld: Hrokafullur sóknarleikur Njarðvíkur
Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson létu Njarðvíkinga hafa það óþvegið fyrir lokasóknina í toppslagnum gegn Tindastól.

Körfuboltakvöld: Horfið á þjálfarann og hjartað sem sá maður hefur
Þór Þorlákshöfn er að gera góða hluti í Domnios-deild karla.

Körfuboltakvöld: Grindavík er eins og Man Utd með Mourinho
Grindavíkurliðið var tekið fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.