Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. Körfubolti 18. febrúar 2017 16:15
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 18. febrúar 2017 13:00
Fallið er upphaf að einhverju nýju hjá Snæfelli Snæfell féll á fimmtudag úr Domino's-deild karla en Hólmarar eru ekkert að hengja haus heldur horfa björtum augum til framtíðar. Körfubolti 18. febrúar 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norðan Þórsarar unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR. Körfubolti 17. febrúar 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 79-87 | Clinch afgreiddi Ljónin á lokasprettinum Grindavík vann Suðurnesjaslaginn í Ljónagryfjunni þar sem Lewis Clinch fór á kostum á lokasprettinum. Körfubolti 17. febrúar 2017 21:00
Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn Stjarnan var þrautseigjusigur á þunnskipuðum Þórsurum frá Þorlákshöfn 86-78 í Garðabænum í kvöld en ferskir fætur Garðbæinga reyndust drjúgir á lokamínútum leiksins og skiluðu að lokum sigrinum. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Tindastóll 59-104 | Snæfell fallið Snæfell féll í kvöld úr Domino's deild karla eftir stórtap fyrir Tindastóli, 59-104, á heimavelli. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:00
Hlynur: Þurfum að vita hvenær við eigum að halda kjafti Hlynur Bæringsson sagði að leikmenn sem og dómarar gætu lært af flautukonsertinum í þriðja leikhluta í kvöld þegar tólf villur voru dæmdar á Stjörnumenn, þar af fjórar tæknivillur. Körfubolti 16. febrúar 2017 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 93-80 | Handbragð Friðriks Inga sást strax í fyrsta leik Keflavík stöðvaði blæðinguna með flottum varnarleik á heimavelli gegn Skallagrími. Körfubolti 16. febrúar 2017 21:30
Enginn Justin í kvöld Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. febrúar 2017 14:51
Endaspretturinn gæti breytt öllu fyrir liðin Sex umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla í körfubolta og aðeins þrír sigrar skilja að fallsæti og heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Körfubolti 16. febrúar 2017 06:30
Valsmenn bundu enda á sigurgöngu Hattar á heimavelli Valsmenn gerðu góða ferð til Egilsstaða og lögðu Hött að velli, 68-76, í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. febrúar 2017 21:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 78-71 | KR bikarmeistari annað árið í röð KR er Maltbikarmeistari karla eftir sigur á Þór Þ. í úrslitaleik, 78-71. Körfubolti 11. febrúar 2017 19:00
Enginn Teitur Örlygsson að flækjast fyrir Jóni Arnóri núna KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur átt magnaðan feril og upplifað meira en flestir íslenskir körfuboltamenn. Körfubolti 11. febrúar 2017 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þ. - Grindavík 106-98 | Þórsarar mæta KR í úrslitum. Það verða Þórsarar úr Þorlákshöfn sem mæta KR í úrslitum Maltbikarsins í körfubolta eftir 106-98 sigur gegn Grindavík í undanúrslitaleik í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 9. febrúar 2017 23:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 67-72 | KR í úrslit þriðja árið í röð KR er komið í úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir nauman sigur á Val, 67-72, í fyrri undanúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 9. febrúar 2017 19:30
Ágúst: Þegar við lítum til baka megum við vera stoltir af þessari frammistöðu Þjálfari Vals var ánægður með frammistöðu sinna manna en ekki uppskeruna gegn KR. Körfubolti 9. febrúar 2017 19:20
Kristófer dreymir um að spila fyrir KR næsta vetur KR-ingar gáfu út veglegt blað fyrir bikarúrslitahelgina í körfuboltanum og þar má finna ýmislegt áhugavert. Körfubolti 9. febrúar 2017 17:45
Spenna og öruggur sigur Undanúrslitaleikir Maltbikars karla fara fram í Höllinni í dag. Friðrik Ingi Rúnarsson spáir í spilin. Körfubolti 9. febrúar 2017 06:00
Friðrik Ingi: "Njarðvík á mig ekki“ Nýráðinn þjálfari Keflavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er uppalinn Njarðvíkingur og segist oft hafa sótbölvað sínu nýja félagi. Körfubolti 8. febrúar 2017 19:00
"Stolt vesturlands er undir“ Skallagrímur og Snæfell mætast í fyrri undanúrslitaleiknum í Maltbikarnum í dag. Körfubolti 8. febrúar 2017 14:30
Friðrik Ingi tekinn við Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson var nú í kvöld ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7. febrúar 2017 19:55
Chris Caird frá keppni næstu vikurnar Breska skyttan í liði Tindastóls fór í aðgerð í dag og tekur nokkrar vikur í að jafna sig. Körfubolti 7. febrúar 2017 12:30
Umræðan um Keflavíkurliðið: "Það er engin ástríða, það er ekkert að gerast“ Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og ræddu sérfræðingarnir um lið Keflavíkur sem hefur ekki riðið feitum hesti á tímabilinu. Körfubolti 5. febrúar 2017 17:30
„Skallagrímur fellur“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og fékk þá Teitur Örlygsson að taka þátt í sinni fyrstu. Körfubolti 5. febrúar 2017 13:30
Virkar vel fyrir Njarðvíkinga að vera með tvo erlenda leikmenn Njarðvíkingar tefla fram tveimur Bandaríkjamönnum í sínu liði í Dominos-deildinni en þeir Jeremy Atkinson og Myron Dempsey leika með liðinu. Körfubolti 4. febrúar 2017 21:30
Nóg af umdeildum atvikum undir lokin í leik KR og Þórs Þ. KR vann Þór frá Þorlákshöfn, 95-91, í æsispennandi körfuboltaleik í Dominos-deild karla í körfubolta í Þorlákshöfn í gær og var nóg um umdeilt atvik í leiknum sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 4. febrúar 2017 13:30
Kynntu til leiks körfuboltagoðsögn í teymið - Myndband Í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport mátti sjá nýjan sérfræðing í settinu. Körfubolti 4. febrúar 2017 12:30