
Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur
Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá.
Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá.
Arnór Hermannsson, leikmaður KR í Domino's deildinni í körfubolta, brotnaði á hendi í leik með unglingaflokki KR í gærkvöld.
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Bandaríkjamanninn Brandon Garrett til næstu þriggja mánaða.
Pétur Rúnar Birgisson átti magnaðan þriðja leikhluta í sigri Tindastóls á Keflavík í sjöttu umferðar Domino's deildar karla.
Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku fyrir fimm málefni deildarinnar að vanda í lok þáttar á föstudaginn þar sem rædd var staða nágrannaliðanna KR og Vals, hvað væri upp á teningunum í Garðabænum hjá Stjörnunni og afrek Stólanna án Hester og framhaldið án hans.
Þór Þorlákshöfn tapaði á heimavelli fyrir ÍR í sjöttu umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn.
Stjarnan tapaði fyrir nýliðum Vals 110-104 í framlengdum leik í Valshöllinni í gærkvöld.
Sjötta umferð Domino's deildar karla kláraðist á stórleik Grindavíkur og KR í gærkvöld. Eftir leikinn var umferðin gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem sérfræðingarnir völdu leikmann og lið umferðarinnar.
Grindavík vann mikilvægan sigur á KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 94-84 en heimamenn leiddu allan tímann og sigurinn í raun nokkuð öruggur.
Það var ekki bjart yfir Hrafni Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn köstuðu frá sér unnum leik gegn Val í kvöld.
„Ég er mjög ánægður með sigurinn. Frammistaðan á köflum var ekkert æðisleg en það eru ljósir punktar og sigurinn góður,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tíu stiga sigur þeirra á KR í Grindavík í kvöld.
Valur vann sinn fyrsta leik á heimavelli þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 110-104, í kvöld.
Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær.
Njarðvíkingar fylgja efstu liðum deildarinnar eftir í Domino´s deild karla í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Þór á Akureyri í kvöld, 92-85. Ingvi Rafn Ingvarsson átti stórleik fyrir heimamenn og skoraði 36 stig en það var ekki nóg.
ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik.
Keflavík tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli á tímabilinu í Domino's deildinni þegar liðið lá fyrir Tindastól í kvöld.
Haukar unnu öruggan sigur á Hetti, 105-86, í Domino's deild karla í kvöld. Hattarmenn eru enn án sigurs í deildinni.
Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur í Keflavík, 97-88, þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn án Bandaríkjamannsins Antonio Hester. Hester meiddist illa á ökkla í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað 16 stig á 15 mínútum. Pétur Rúnar Birgisson var með 26 stig og 13 stoðsendingar fyrir Stólana í kvöld og tók liðið á herðarnar í seinni hálfleiknum.
Sextán liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta lauk í gær þegar fjögur síðustu félögin tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Maltbikars karla.
Tindastóll, Keflavík, Höttur og Njarðvík tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta í kvöld. Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.
Njarðvíkingar eru komnir áfram í átta liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur á Grindavík, 79-75, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi fram á lokasekúndurnar.
Aaron Moss hefur verið látinn fara frá Hetti og nýr bandarískur leikmaður er genginn til liðs við liðið.
Jesse Pellot-Rosa þarf að losa sig við auka kílóin að mati spekingsins Fannars Ólafssonar
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, leyfði ungum leikmönnum að sýna sig í leik KR og Þórs Akureyri á fimmtudaginn og voru sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ánægðir með þá
Bikarmeistarar KR héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppninni í dag þegar KR vann 37 stiga sigur á Vestra, 115-78, í DHL-höllinni í Vesturbænum.
ÍR-liðið er komið í átta liða úrslit Maltbikars karla eftir 23 stiga heimasigur á 1. deildarliði Snæfells, 99-76, í Seljaskólanum í kvöld.
Kristófer Acox, leikmaður KR, átti nokkrar misheppnaðar troðslur í októbermánuði og fékk fyrir það hin eftirsóttu Fannar skammar verðlaun
Það var mjög umdeildur dómur í leik Njarðvíkur og Vals á fimmtudaginn og var hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds
Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi.
Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar.