„Skemmir vöruna og rýrir trúverðugleika deildarinnar“ Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks Stjörnunnar og Vals síðastliðinn fimmtudag þar sem Stjörnunni tókst að fá hann á lán bæði í deild og bikar. Gilbert mun allt í allt gera fjögur félagsskipti milli Stjörnunnar og Hrunamanna. Körfubolti 7. janúar 2023 23:00
Körfuboltakvöld: Bræðurnir frá Þorlákshöfn unnu vel saman Frammistaða bræðranna Styrmis Snæs og Tómasar Vals Þrastarsonar var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gær. Teitur Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru heillaðir af spilamennsku þeirra. Körfubolti 7. janúar 2023 10:48
„Vonandi sjáum við öll að okkur í þessu máli“ Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson, körfuboltadómari, lagði flautuna á hilluna í síðasta mánuði. Ástæðan er svívirðingar, dónaskapur og persónuníð. Formaður dómaranefndar KKÍ, Jón Bender, segir starfsumhverfið óboðlegt og undanskilur ekki yngri flokka. Körfubolti 7. janúar 2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 75-84 | Keflvíkingar sterkari í síaðri hálfleik Keflavík vann sterkan níu stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 75-84, en eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik reyndust gestirnir sterkari eftir hlé. Körfubolti 6. janúar 2023 23:13
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór Þ. 113-137 | Þórsurum héldu engin bönd í Smáranum Þór Þorlákshöfn lék á als oddi þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í 12. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 113-137 Þór í vil. Körfubolti 6. janúar 2023 21:03
KR-ingar fá enn einn erlenda leikmanninn Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Bandaríkjamanninn Antonio Williams um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 6. janúar 2023 18:32
Þrumuræða Darra um Dag Kár: Dagur gafst upp á liðinu Darri Freyr Atlason mætti í Subway Tilþrifin í gærkvöldi og fór yfir mál Dags Kár Jónssonar sem yfirgaf félagið um áramótin og hefur nú þegar spilað sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna. Körfubolti 6. janúar 2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-ÍR 103-74 | Breiðhyltingar sóttu ekki gull í greipar Njarðvíkinga Njarðvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 103-74. Körfubolti 5. janúar 2023 23:44
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 76-80 | Valsmenn höfðu betur í framlengdum leik Valur vann nauman fjögurra stiga sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 76-80, en grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Körfubolti 5. janúar 2023 23:40
„Er mættur til að vinna bikarinn“ Stjarnan tapaði gegn Val eftir framlengdan leik 76-80. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks en hann fór á lán til Stjörnunnar frá Hrunamönnum en mun leika með Hrunamönnum annað kvöld. Sport 5. janúar 2023 23:20
Eru að prísa sig sem einhverja atvinnumannadeild en fréttir síðustu daga hafi kannski offað það aðeins Það virtist ekki bjart yfir Ísak Mána Wium, þjálfara liðs ÍR í Subway deild karla í körfubolta, eftir að hans lið beið ósigur, í Ljónagryfjunni, fyrir Njarðvík með tuttugu og níu stiga mun, 103-74, fyrr í kvöld. Körfubolti 5. janúar 2023 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 83-97 | Haukar skutu Hött í kaf Haukar unnu í kvöld öruggan sigur á Hetti, 83-97 þegar liðin mættust á Egilsstöðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Aðeins eitt skot geigaði hjá Hafnfirðingum fyrstu sjö mínútur leiksins og þar með var tónninn gefinn. Körfubolti 5. janúar 2023 22:20
Maté: Allt fór ofan í, sama hver skaut Maté Dalmay, þjálfari Hauka, viðurkenndi eftir 83-97 sigur á Hetti í úrvalsdeild karla að leikmenn liðsins hefðu glímt við ýmis vandamál í aðdraganda leiksins. Það var ekki að sjá þegar flautað var til leiks og liðið geigaði aðeins á einu skoti fyrstu sjö mínúturnar. Körfubolti 5. janúar 2023 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 89-81 | Grindvíkingar mörðu KR á seiglunni suður með sjó Grindavík vann nauman átta stiga sigur er liðið tók á móti botnliði KR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 89-81. Körfubolti 5. janúar 2023 21:35
„Það díla allir við meiðsli, það er ekki afsökun“ KR-ingar hófu leikinn gegn Grindavík í Subway-deild karla af krafti og náðu 11 stiga forskoti á heimamenn þegar best lét. Þessi byrjun dugði þeim þó skammt þar sem Grindvíkingar komust smátt og smátt í takt við leikinn og unnu alla leikhlutana að loknum þeim fyrsta. Körfubolti 5. janúar 2023 20:57
Flautan á hilluna vegna svívirðinga: „Meinaði fjölskyldunni að mæta á þá leiki sem ég dæmdi“ Körfuboltadómarinn Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir að hafa starfað við dómgæslu undanfarin sjö ár. Hann segir ástæðuna vera svívirðingar, dónaskap og persónuníð sem hann hefur mátt þola á sínum dómaraferli. Körfubolti 5. janúar 2023 18:00
Mun skipta um lið fjórum sinnum á rúmri viku Ahmad Gilbert hefur fengið félagsskipti til Stjörnunnar frá Hrunamönnum og mun leika með Garðbæingum er þeir mæta Val í Subway-deild karla í kvöld. Hann mun hins vegar spila fyrir Hrunamenn annað kvöld. Körfubolti 5. janúar 2023 15:00
Milka í mestum plús af öllum leikmönnum í deildinni Keflvíkingurinn Dominykas Milka er efstur í plús og mínus í Subway deild karla í körfubolta þegar deildarkeppnin er hálfnuð. Körfubolti 5. janúar 2023 14:00
Allt Stjörnugalið í körfunni: „Ekkert sem bannar þetta“ KR greindi frá því í dag að Dagur Kár Jónsson hefði yfirgefið liðið til að ganga í raðir Stjörnunnar. Um er að ræða önnur tveggja félagsskipta til liðsins sem hafa verið í deiglunni í vikunni. Körfubolti 5. janúar 2023 12:01
Dagur Kár yfirgefur KR og fer aftur í Stjörnuna Körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur yfirgefið herbúðir KR og gengið í raðir Stjörnunnar. Körfubolti 5. janúar 2023 09:47
Framlengingin: Kristófer Acox er besti leikmaður deildarinnar Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl í sínum uppáhaldslið, Framlengingunni, í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars um hver besti leikmaður deildarinnar væri. Körfubolti 3. janúar 2023 23:32
Stjarnan sækir Svía til Belgíu Stjarnan hefur samið við sænska framherjann William Gutenius um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 3. janúar 2023 18:30
Annáll Subway deildar karla: Valur Íslandsmeistari eftir magnað úrslitaeinvígi Valur varð Íslandsmeistari karla í körfubolta árið 2022. Liðið hafði aldrei orðið Íslandsmeistari síðan úrslitakeppnin var tekin upp. Liðið endaði í 3. sæti í deildinni en sýndi sínar bestu hliðar í áðurnefndri úrslitakeppni. Körfubolti 2. janúar 2023 23:00
KR semur við bakvörð frá Litáen KR, botnlið Subway deildar karla í körfubolta, hefur samið við Justas Tamulis um að leika með liðinu út leiktíðina. KR hefur aðeins unnið einn deildarleik þar sem af er tímabili. Körfubolti 2. janúar 2023 22:00
Tveir erlendir leikmenn til viðbótar yfirgefa KR Bandaríkjamaðurinn EC Matthews og Frakkinn Jordan Semple hafa báðir yfirgefið körfuboltalið KR sem leikur í Subway-deild karla. Körfubolti 2. janúar 2023 14:16
Subway Körfuboltakvöld um Hött: „Þeir vita bara að þeir verða að halda sér uppi“ Lið Hattar frá Egilsstöðum var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn en nýliðarnir eru í 9.sæti Subway-deildarinnar með tíu stig eftir ellefu umferðir. Liðið hefur aldrei byrjað jafn vel í efstu deild. Körfubolti 1. janúar 2023 15:01
Subway Körfuboltakvöld um Loga: „Ætlaði ekki að láta minnast þessa leiks sem hans slakasta El Clasico“ Í Subway Körfuboltakvöldi var farið vel yfir frammistöðu þeirra Loga Gunnarssonar og Elíasar Bjarka Pálssonar í sigri Njarðvíkur gegn Keflavík í Subway-deildinni á fimmtudag. Tuttugu og þremur árum munar á aldri liðsfélaganna. Körfubolti 1. janúar 2023 12:01
Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Farið var yfir bestu tilþrif tímabilsins til þessa í Subway deild karla í körfubolta. Mynd segir meira en þúsund orð og myndband segir mun meira en það. Hér að neðan má sjá hvað Körfuboltakvöld telur vera tilþrif tímabilsins til þessa. Körfubolti 31. desember 2022 23:30
„Þetta var rosalegt, rosalegur leikur“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur eftir að hans menn unnu lokaleik ársins í Subway-deild karla, gegn Breiðabliki, 106-108. Körfubolti 30. desember 2022 22:48
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Haukar 106-108 | Haukar unnu síðasta leik ársins Haukar gerðu góða ferð í Smárann og unnu Breiðablik, 106-108, í lokaleik ársins í Subway-deild karla. Með sigrinum jöfnuðu Hauka Blika og Njarðvíkinga að stigum í 3. sæti deildarinnar. Nýliðarnir geta því afar vel við unað eftir fyrri hluta tímabilsins. Körfubolti 30. desember 2022 22:40