Allt í hnút hjá Svarta sauðnum og Yarmi Erfiðar deilur tveggja íslenskra handverksfyrirtækja hafa vakið upp spurningar um hugverkaumgjörð og hönnunarvernd hér á landi. Fyrirtækið Yarm er sakað um að hafa lengi reynt að koma í veg fyrir prjónavörusölu samkeppnisaðila án árangurs. Í framhaldinu hafa deilurnar farið stigvaxandi. Viðskipti innlent 22. nóvember 2019 09:30
Fjölmennt á förðunarnámskeiði á Fosshótel Á dögunum skipulögðu Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir stærsta förðunarnámskeið sem haldið hefur verið hér á landi. Tíska og hönnun 21. nóvember 2019 21:00
Dreymdi um að klæða sig eins og hún vildi Fanney Dóra Veigarsdóttir er förðunarfræðingur, samfélagsmiðlastjarna, bloggari og leikskólakennaranemi. Hún hefur lengi haft áhuga á tísku og segir stórar stelpur ekki þurfa að fela sig, þær megi tjá sig og vera áberandi. Lífið 21. nóvember 2019 07:30
Glimmerefni og pallíettur rjúka út í jólakjólana Landsins mesta úrval af vefnaðarvöru er að finna í Vogue fyrir heimilið. Færst hefur í aukana að fólk saumi sjálft á sig föt og glimmerefni og pallíettur njóta mikilla vinsælda í jóla- og árshátíðakjóla. Lífið kynningar 20. nóvember 2019 08:45
Genki Instruments hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands Wave eftir Genki Instruments hlaut í gærkvöldi Hönnunarverðlaun Íslands árið 2019. Tíska og hönnun 15. nóvember 2019 07:40
Vildi gera veg Íslands sem mestan Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags. Menning 14. nóvember 2019 09:15
Dreifir indverskum guðum um landið Skartgripahönnuðurinn Sigrún Úlfarsdóttir opnar sýninguna Verndarvættir Íslands nú á laugardaginn en þar tengir hún með myndverkum íslenska náttúru við Ayurveda-heimspeki. Lífið 14. nóvember 2019 08:30
Aurum selur skart í House of Fraser Selja íslenska hönnun í fimm stórverslunum House of Fraser. Munu opna í tveimur öðrum stórverslunum eftir áramót. Stjórnendur Aurum vilja stíga varfærin skref í vextinum. Aurum hóf að sækja á Bretland fyrir fimm árum. Skartgripamerkið verður tvítugt í ár. Viðskipti innlent 13. nóvember 2019 08:45
Sveinn skapaði stemningu með hönnun sinni Það skal vanda sem lengi á að standa – er undirtitill sýningar á innanhússhönnun og húsgögnum Sveins Kjarvals (1919-1981) sem uppsett er í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Þau orð eiga vel við verk hans. Menning 12. nóvember 2019 09:00
„Mér leið eins og ég væri í bíómynd“ Kolbrún Ýrr segir að hún sé með mikinn athyglisbrest en stóra drauma. Lífið 10. nóvember 2019 13:00
Hélt fast í Íslendinginn á árunum sem fatahönnuður í París Helga Björnsson lærði myndlist og fata- og búningahönnun í París og starfaði í kjölfarið um áraraðir sem fatahönnuður fyrir heimsþekkt tískuhús. Lífið 10. nóvember 2019 11:00
Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. Lífið 10. nóvember 2019 07:00
Gefur gömlum skartgripum nýtt líf Hönnuðurinn Kolbrún Ýr tekur við gömlu skarti og býr til nýtt úr því. Lífið 4. nóvember 2019 09:00
Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. Enski boltinn 29. október 2019 16:30
Louis Vuitton reynir við Tiffany Fyrirtækið LVMH, eigandi tískufyrirtækjanna Louis Vuitton, Fendi og Givenchy auk víngerðarinnar Moët Hennessy, hefur leitast eftir því að festa kaup á bandaríska skartgripaframleiðandanum Tiffany & Co. Viðskipti erlent 27. október 2019 17:51
„Einstakt tækifæri fyrir íslenska hönnuði“ Verðlaun Art DirectorsClubEurope (ADC*E) verða veitt í 29. sinn í Barcelona í byrjun nóvember næstkomandi. Tíska og hönnun 25. október 2019 16:00
Fékk innblásturinn í gönguferð um Reykjavík í fæðingarorlofinu Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir sem er fimmta lína Ernu Einarsdóttur fyrir Geysi. Tíska og hönnun 24. október 2019 11:00
Fýkur yfir hæðir: Tískusýning Geysis í Hafnarhúsinu Sýningin Fýkur yfir hæðir í heild sinni. Tíska og hönnun 24. október 2019 10:45
Hæfileikaríkur og vinsæll Mariano di Vaio er tískubloggari, leikari, fyrirsæta og fatahönnuður. Hann er með flesta fylgjendur á Instagram af öllum karlkyns tískubloggurunum þar eða 6,1 milljón talsins. Tíska og hönnun 24. október 2019 07:30
Kýs fremur vönduð föt en ferðir á barinn Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, sérfræðingur í samfélagsmiðlum (meðal annars), lauk nýverið skrifum á handriti að nýjum sjónvarpsþætti. Hekla er mikill skóunnandi og hófst sú ást með rauðum lakkskóm. Lífið 24. október 2019 07:00
Saumaði WEDDING DRESS aftan á kjól Hailey Bieber Að minnsta kosti 20 einstaklingar komu að því að gera brúðarkjól Hailey Bieber. Lífið 21. október 2019 11:00
NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. Erlent 16. október 2019 10:00
Alexandra Helga gaf treyju frá Gylfa og tók til í fataskápnum fyrir gott málefni Safnaði 600 þúsund fyrir Ljósið, Endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. Lífið 16. október 2019 09:00
Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. Lífið 10. október 2019 12:30
Samstarf tveggja kanóna Í dag verður kynnt samstarf Kormáks & Skjaldar og 66°Norður. Um er að ræða jakka þar sem stílbrigði beggja framleiðenda mætast. Tíska og hönnun 10. október 2019 10:00
Bleik og blóði drifin dragt Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, er ein áhrifamesta tískufyrirmynd 20. aldar. Ein þekktasta flíkin sem Jackie klæddist á sér þó grafalvarlega sögu. Lífið 10. október 2019 07:30
Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum. Tíska og hönnun 9. október 2019 10:00
As We Grow valið besta umhverfisvæna barnavörumerkið Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hlaut gullverðlaun á Junior Design Awards 2019. Tíska og hönnun 8. október 2019 10:00
Tískufyrirmyndin Gandhi Í gær voru liðin 150 ár frá fæðingu stjórnmála- og trúarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann er kannski þekktur fyrir eitthvað annað en að vera tískufyrirmynd en samband hans við föt var mjög djúpstætt og táknrænt. Tíska og hönnun 3. október 2019 11:15
Litríkt og rómantískt Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri. Tíska og hönnun 3. október 2019 10:00