Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. Lífið 19. maí 2021 13:31
Þessi komust áfram í úrslit Eurovision Þau tíu ríki sem komust áfram frá fyrra undankvöldi Söngvakvöldi evrópskra sjónvarpsstöðva eru Noregur, Ísrael, Rússland, Aserbaídsjan, Malta, Litháen, Kýpur, Svíþjóð, Belgía og Úkraína. Tónlist 18. maí 2021 21:02
Atli semur tónlist fyrir risakvikmynd, fimm seríur og stóran tölvuleik „Þetta er svona þægileg innivinna. Ég er í því að gera tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp mestmegnis. Einstaka sinnum tek ég mér frí frá því að vinn mín eigin verk,“ segir tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 18. maí 2021 10:31
Maðurinn á bak við „Vi er røde, vi er hvide“ er fallinn frá Danski tónlistarmaðurinn Michael Bruun er látinn, sjötugur að aldri. Bruun er einna þekktastur fyrir að hafa samið og framleitt lagið Re-Sepp-Ten, með laglínuna „Vi er røde, vi er hvide“ í viðlaginu. Lagið ómaði í kringum leiki danska landsliðsins á HM í knattspyrnu 1986 og raunar löngu eftir það og gerir enn. Lífið 18. maí 2021 08:43
Búin að finna ástina á Íslandi og gefur út nýtt ástarlag Söngkonan Klara Elíasdóttir sendi frá sér lagið Skyline í dag af væntanlegri plötu. Þetta er þriðja smáskífan af plötunni sem Klara gefur út undir nafninu Klara Elias en lögin Paralyzed og Champagne hlutu góðar viðtökur hér á landi. Lífið 14. maí 2021 18:31
Guðný María gefur út lag og myndband um Tinder „Þetta var lokaverkefnið mitt í raftónlist í vor, en ég hef verið í stöðugu námi í FÍH og MÍT síðustu tvo vetur og meira að segja síðasta sumar líka,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir sem frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við lagið Tinder. Tónlist 14. maí 2021 16:30
Daði með lag vikunnar á BBC Daði Freyr fær þann heiður að vera með lag vikunnar á BBC Radio 1. Tónlist 14. maí 2021 15:30
Sóknarnefnd Hallgrímskirkju styður prest og framkvæmdastjórn í máli Harðar tónlistarstjóra Sóknarnefndin segist hafa fylgst með samningagerð við Hörð Áskelsson tónlistarstjóra og lýsir nú yfir fullum stuðningi við formann, framkvæmdanefnd, framkvæmdastjóra og presta varðandi það hvernig þau hafa haldið á málum. Innlent 14. maí 2021 14:42
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Reykjavíkurdætur frumsýndu í hádeginu í dag nýtt myndband við lagið Lófatak. Tónlist 14. maí 2021 14:01
Sænski tónlistarmaðurinn Svante Thuresson látinn Sænski djasstónlistarmaðurinn Svante Thuresson er fallinn frá, 84 ára að aldri. Hann lést fyrr í vikunni eftir langvinn veikindi. Menning 14. maí 2021 09:39
Tónskáld óttast „menningarslys“ í Hallgrímskirkju Yfirstjórnendur Þjóðkirkjunnar eru hvattir til þess að grípa í taumana og forða „skelfilegu menningarslysi“ í tónlistarmálum Hallgrímskirkju í ályktun sem aðalfundur Tónskáldafélags Íslands samþykkti í gær. Deilur hafa geisað á milli sóknarnefndar Hallgrímskirkju og tónlistarstjóra hennar. Menning 13. maí 2021 10:29
Andervel og JóiPé gefa út myndband þar sem tekist er á við nýjan veruleika Andervel og JóiPé senda frumsýna í dag nýtt myndband við lagið Faðmaðu mig. Lagið kom út á stuttskífunni Noche sem mexíkóski tónlistarmaðurinn Andervel, öðru nafni José Louis Anderson, sendi frá sér í október 2020. Lífið 12. maí 2021 18:30
Konur áttu bresku tónlistarverðlaunin Bresku tónlistarverðlaunin voru afhend í gærkvöldi í O2-höllinni í London. Dua Lipa fór heim með tvenn verðlaun og alls unnu konur átta verðlaun í gærkvöldi, átta af ellefu verðlaunum. Tónlist 12. maí 2021 12:31
Sinfó fær glænýtt hljóðfæri Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur fengið nýtt hljóðfæri í kistu sína, nefnilega alúfón. Menning 11. maí 2021 17:27
Bent gefur út nýtt Fylkislag Tónlistarmaðurinn Ágúst Bent mætti í morgun til þeirra Harmageddon bræðra Frosta og Mána á X-977 og frumflutti þar nýtt stuðningslag Fylkis. Lífið 11. maí 2021 13:30
Söngvarinn Lloyd Price fallinn frá Bandaríski söngvarinn Lloyd Price er látinn, 88 ára að aldri. Price samdi og söng fjölda af fyrstu rokksmellum sögunnar og var valinn inn í Frægðarhöll rokksins árið 1998. Lífið 11. maí 2021 08:13
Bein útsending: Partí á Bravó Á dögunum fór af stað nýr vefþáttur á Vísi sem ber nafnið Á rúntinum. Í fyrsta þættinum fór Bjarni Freyr Pétursson á rúntinn með tónlistarmanninum Ella Grill og úr varð skemmtilegt spjall. Lífið 7. maí 2021 18:15
Reynslumiklir tónlistarmenn stofna tónlistarskóla Á dögunum opnaði nýr tónlistarskóli sem ber nafnið Púlz en í honum er lögð áhersla á nútíma tækni og tónlistarsköpun. Lífið 7. maí 2021 13:30
Guðspjallið spilaði ... Johann Sebastian Bach hefur stundum verið nefndur fimmti guðspjallamaðurinn. Slíkar tilfinningar vakna með hlustanda í kirkju þegar tónlist hans flæðir þar um hvelfingar, mótettur hans, óratoríur, tokkötur og fúgur. Skoðun 7. maí 2021 09:49
Fengu viðurkenningu fyrir tíu milljón streymi á Spotify Tónlistarfólkið Tómas Welding og ELVA (Elva Bjartey Aðalsteinsdóttir) fengu afhenda platínuplötu frá útgáfufélaginu Öldu Music fyrir 10 milljón streymi á Spotify á laginu Lifeline. Albumm 6. maí 2021 14:31
Countess Malaise gefur út lag með LYZZA Um helgina kom út nýtt lag með Countess Malaise. Lagið nefnist Hit It og kemur brasilíska tónlistakonan LYZZA fram í laginu ásamt Countess Malaise. Albumm 5. maí 2021 16:45
„Okkur er einfaldlega hent út með skít og skömm“ Mikil reiði ríkir meðal kórfélaga og velunnara Mótettukórsins vegna þess hvernig mál hafa þróast í Hallgrímskirkju sem endaði með starfslokum Harðar Áskelssonar tónlistarstjóra kirkjunnar til fjörutíu ára. Menning 5. maí 2021 13:55
Skrautlegar sögur Ella Grill á rúntinum Þættirnir Á rúntinum hefja göngu sína á Vísi í dag og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. Lífið 5. maí 2021 12:30
Billie Eilish svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum Söngkonan vinsæla Billie Eilish kemur fram í þriðja þætti Vogue af Ask a Legend þar sem hún svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum. Lífið 5. maí 2021 11:31
Sér ekki eftir neinu Tónlistarmaðurinn Aron Can mætti í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 á dögunum. Lífið 5. maí 2021 10:31
Samskipti við sóknarnefnd kólnandi þar til fraus í hylnum Brotthvarf tónlistarstjóra Hallgrímskirkju, Harðar Áskelssonar, er tónelskum áfall. Menning 5. maí 2021 06:16
Booka Shade spila i PartyZone Fyrsti sumarþáttur Party Zone fór í loftið undir loka aprílmánaðar, þann 30. apríl. Lífið 4. maí 2021 16:30
„Kom rosalega auðveldlega til mín“ Selma Björnsdóttir frumflutti nýtt lag í útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni á laugardaginn. Þetta er fyrsta lagið sem Selma gefur út í tíu ár. Lífið 3. maí 2021 16:31
Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Tunglleysu Hljómsveitin Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni tónskáldi, gítarleikara og Pan Thorarensen tónlistarmanni. Sortufen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu þeirra sem er gefin út af Reykjavík Record shop í september. Albumm 2. maí 2021 16:00
Fantasíuheimur internetsins og áhrif hans World of Fantasy er splunkunýtt lag frá Anton How, gítarleikara og söngvara í InZeros. Albumm 1. maí 2021 16:31