Ingó vildi sjálfur syngja ástarlagið Dreymir Í síðasta þætti af Í kvöld er gigg brá Ingó út af vananum og söng sjálfur nokkur lög með dyggri aðstoð gesta sinna. Lífið 25. október 2020 21:58
Enn sópar Hildur að sér verðlaunum fyrir Joker Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Óskarsverðlaunahafi, vann í gær til enn einna verðlaunanna fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker Bíó og sjónvarp 25. október 2020 09:52
Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. Tónlist 23. október 2020 21:52
Sjáðu Birgittu Haukdal syngja hugljúfa útgáfu af Skítamóralslaginu Ennþá Þrjár af skærustu poppstjörnum Íslands voru gestir Ingó Veðurguðs í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Hreimur úr Landi og sonum, Birgitta Haukdal úr Írafár og Gunnar Óla úr Skítamóral heiðruðu Ingó með nærveru sinni. Lífið 23. október 2020 21:03
Kristín Sesselja gefur út nýja plötu um ástarsorg Söngkonan Kristín Sesselja sendi í dag frá sér plötuna Breakup Blues og er hún sjálf höfundur allra laga og texta. Hinn efnilegi Baldvin Hlynsson útsetti öll lögin á plötunni nema tvö sem þau útsettu saman Tónlist 23. október 2020 20:01
Ótrúlegur hæfileiki Matta Matt: Talar og syngur aftur á bak „Þetta er í alvörunni! Hann getur talað aftur á bak“ sagði Ingó Veðurguð um söngvarann Matta Matt síðasta föstudagskvöld.Í kjölfarið þuldi Ingó upp setningar sem Matti flutti svo aftur á bak án þess að taka sér tíma í að hugsa. Lífið 23. október 2020 17:32
Hildur Vala gefur út lag og myndband fjórtán árum eftir að hún heyrði lagið Hildur Vala hefur sent frá sér lagið Komin allt of langt en það er samið af Stefáni Má Magnússyni. Lífið 23. október 2020 12:29
Sigur Rós gefur loksins út Hrafnagaldur Óðins Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í morgun langþráða útgáfu á Hrafnagaldri Óðins. Tónverkið er meðal annars flutt af kammerkórnum Schola cantorum og L’Orchestre des Laureats du Conservatoire national de Paris. Lífið 23. október 2020 12:00
Tóku upp atriði í Iðnó fyrir Jimmy Fallon Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt. Tónlist 23. október 2020 07:31
Innblásin af ímynduðu matarboði með Björgvini og Eddu Tónlistarkonan Una Stefánsdóttir sendi frá sér lagið Með þér í dag ásamt Babies flokknum. Lagið er þemalag þáttanna Ísbíltúr með mömmu en fyrsti þáttur mæðginanna Eddu Björgvins og Björgvin Franz Gíslasonar fer í loftið í kvöld. Tónlist 21. október 2020 15:31
Pelé gefur út sitt fyrsta lag í tilefni af 80 ára afmælinu Pelé er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann hefur gefið út sitt fyrsta lag, nokkrum dögum fyrir áttræðisafmæli sitt. Fótbolti 20. október 2020 16:00
Ingó lyftir Jóni Viðari upp í faraldrinum Jón Viðar Jónsson sem oft hefur verið kallaður gagnrýnandi Íslands fór fögrum orðum um þáttinn Í kvöld er gigg á Facebook síðu sinni um helgina. Lífið 19. október 2020 20:00
Justin Bieber fór á kostum í Saturday Night Live Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber kom fram í beinni útsendingu í gamanþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöldið en þættirnir eru sýndir beint frá New York. Lífið 19. október 2020 15:30
„Það versta sem gæti mögulega gerst er að einhver annar en þú vinnur“ „Sykurmolinn er tónlistarkeppni sem við á Xinu höfum sett af stað. Fyrirkomulagið er einfalt. Fólk sendir okkur óútgefið lag með nýju verkefni og þú gætir unnið 250 þúsund krónur í beinhörðum peningum.“ Lífið 19. október 2020 13:30
„Þess vegna er ég búinn að halda svona lengi í konuna mína“ „Ég ætla að fara í guilty pleasure, ég veit að þetta virkar ekki á balli en það er ótrúlega gaman að syngja þetta lag.“ segir Matti Matt þegar hann er beðinn um að velja eitt af sínum uppáhalds lögum til að syngja. Lífið 18. október 2020 22:08
Alltaf verið hrædd við að staðna Söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir fór út til Los Angeles á vit ævintýranna fyrir nokkrum árum og lærði leiklist. Hún starfar sem söngkona og lagahöfundur í Kaupmannahöfn og vinnur að nýrri plötu. Lífið 18. október 2020 09:01
Ingó deilir persónulegu myndbandi á Facebook Ingó Veðurguð deildi myndbandi á Facebook í gærkvöldi þar sem hann sýnir frá stundinni þegar lagið Í kvöld er gigg varð til. Lífið 17. október 2020 12:56
Sjáðu magnaðan flutning Magna á laginu Heroes Það var var glatt á hjalla og mikil stemmning þetta föstudagskvöldið í þættinum Í kvöld er gigg. Gestir þáttarins að þessu sinni voru engir aðrir en stórsöngvararnir og gleðitríóið þeir Matti Matt, Magni Ásgeirs og Jónsi í svörtum fötum. Lífið 16. október 2020 23:05
Ætla að bæta leiðsögumönnum og sviðslistafólki tapaðar tekjur Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að samþykkja að leggja fyrir Alþingi frumvarp um svokallaða tekjufallsstyrki. Innlent 16. október 2020 12:18
Þótti vænt um fallegt símtal frá ókunnugri konu Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi. Lífið 15. október 2020 23:49
Draumaprins Röggu Gísla Síðasta föstudagskvöld heillaði Ragga Gísla landann upp úr skónum með einstökum sjarma sínum í þættinum Í kvöld er gigg. Lífið 15. október 2020 20:25
Sigurvegari Eurovision 2019 gefur út tónlistarmyndband Hollendingurinn Duncan Laurence fór með sigur úr býtum í Eurovision í Tel Aviv árið 2019. Í sömu keppni vakti Hatari mikla athygli fyrir þátttöku sína með laginu, Hatrið mun sigra. Tónlist 15. október 2020 15:33
Iceland Airwaves verður að stafrænni tónlistarhátíð um heim allan Iceland Airwaves mun standa fyrir stafrænu tónlistarhátíðarinnar Live from Reykjavík dagana 13. og 14. nóvember. Lífið 15. október 2020 10:26
„Það er bara einn sem kemur upp í hugann minn, það er Ómar Ragnarsson“ Sjáðu Röggu Gísla og Ingó Veðurguð flytja lag Ómars Ragnarssonar Hann er þekktur fyrir sín þrumuskot. Lífið 14. október 2020 20:06
Lögin sem breyttu lífi Justin Timberlake Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mætti í spjallþátt Apple Music sem ber nafnið Essentials en um var að ræða fyrsta þáttinn í þeirra þáttaröð. Lífið 14. október 2020 14:29
Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. Lífið 14. október 2020 12:24
Bó mun syngja fyrir tómum sal á jólatónleikum Björgvin Halldórsson mun syngja fyrir tómum sal á árlegum jólatónleikum sínum, Jólagestum Björgvins, í ár. Sé hugmyndin að halda tónleikana fyrir framan myndavélar. Menning 14. október 2020 08:46
Sjáðu óvænt blásturseinvígi Bjössa sax og Röggu Gísla Elífðar töffarinn og þjóðargersemin Ragga Gísla var gestur Ingó Veðurguðs í fjórða þættinum af Í kvöld er gigg. Henni til halds og trausts var dóttir hennar og söngkonan Dísa Jakobs. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Lífið 13. október 2020 20:51
Beta og Barði gefa út lag saman í fyrsta skipti Listamennirnir Elísabet Eyþórsdóttir og Barði Jóhannsson gáfu út lag saman á miðnætti undir nafninu Redwood Moon en þau hafa unnið að verkefninu síðan í vor. Það var Ellen Kristjáns móðir Elísabetar sem kynnti parið fyrir ári síðan. Tónlist 13. október 2020 16:31