Hot Chip remixar Eurovisionlag Daða Freys Ný útgáfa af laginu Think about things, Eurovisionlagi Daða Freys sem átti að vera framlag Íslands í keppninni í ár, verður gefin út á miðnætti í kvöld. Tónlist 13. maí 2020 23:44
Tónleikar með tónlist Jóns Múla Borgarleikhúsið býður til tónleika með tónlist Jóns Múla Arnarssonar í hádeginu í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan 12. Menning 13. maí 2020 11:56
Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. Handbolti 13. maí 2020 10:30
Sviðnir sviðslistamenn við útdeilingu úr aðgerðapakkanum Tónlistar- og sviðslistamenn ósáttir við hvernig útdeiling á aukafjárveitingu til listamanna skiptist. Innlent 13. maí 2020 07:52
Huginn og Frikki Dór fóru í spurningakeppni Tónlistarmennirnir Huginn og Frikki Dór kíktu í Keyrsluna til Egils Ploder á FM957 í morgun. Lífið 12. maí 2020 15:32
Little Richard látinn Little Richard, einn af frumkvöðlum fyrstu bylgju rokksins, er látinn. Hann var 87 ára gamall. Erlent 9. maí 2020 14:56
Föstudagsplaylisti Ástu Angurvær aðgöngumiði í draumkennda veröld einlægni, fuglasöngs og meistaralegra textasmíða. Og norskra þynnkubangera. Tónlist 8. maí 2020 15:37
Frikki Dór og Huginn gefa út nýtt lag saman Friðrik Dór og Huginn Frár eru popparar sem sitja ekki með hendur í skauti á tímum kórónaveirunnar. Lífið 8. maí 2020 15:30
Reykjavíkurdætur stukku út í laug undir lok tónleikanna Í hádeginu í dag héldu Reykjavíkurdætur tónleika hér á Vísi í beinni útsendingu og fóru þeir fram í við Sundhöll Reykjavíkur. Lífið 8. maí 2020 14:30
Stefanía Svavars frumsýnir nýtt myndband Stefanía Svavars hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir fallegan sögn en hún var aðeins sextán ára gömul þegar hún kom fyrst fram með hljómsveitinni Stuðmönnum. Lífið 8. maí 2020 12:30
Samkoma: Tónleikar með Reykjavíkurdætrum Reykjavíkurdætur halda tónleika á Vísi í hádeginu. Tónlist 8. maí 2020 10:16
Lygileg saga um samskipti Þorsteins og Kraftwerk Florian Schneider, annar stofnmeðlima raftónlistarfrumkvöðlanna Kraftwerk, lést í vikunni, 73 ára að aldri. Lífið 8. maí 2020 07:00
Bein útsending: Radiohead afhjúpar 14 ára upptöku af goðsagnakenndum tónleikum Breska hljómsveitin Radiohead hefur haldið aðdáendum sínum uppteknum undanfarnar vikur með því að streyma gömlum tónleikaupptökum í beinni útsendingu á netinu. Nú er komið að fjórtán ára gömlum tónleikum sem öðlasta hafa goðsagnakenndan sess í hjörtum aðdáenda sveitarinnar, sem og hljómsveitarmeðlimana sjálfra. Tónlist 7. maí 2020 21:02
Bein útsending: Spila tónlist í Rauðhólum Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Rauðhólum og streymt hér á Vísi. Tónlist 7. maí 2020 19:30
Taka upp tónleika með íslenskum tónlistarmönnum Á YouTube-síðunni Artic Lab hafa verið birt tvö myndbönd með tónleikum. Annarsvegar tónleikar með söngkonunni vinsælu Bríet og hinsvegar með Elínu Hall. Lífið 7. maí 2020 15:30
Vilhelm Neto tekst á við danskvíða í nýju myndbandi „Hafa ekki flestir upplifað danskvíða?,“ segir Einar Lövdahl, annar helmingur tvíeykisins LØV & LJÓN, sem sendir í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Svífum. Lífið 7. maí 2020 12:31
Bó söng í jarðarför og það voru tólf að hlusta Stórsöngvarinn segir að það verði eitthvað að fara að gerast ef þetta allt á ekki að húrra á hausinn. Innlent 7. maí 2020 11:04
Tónleikahaldarar anda léttar eftir skýringar sóttvarnalæknis Framkvæmdastjóri Senu segir að tónleikahaldarar líti nú mun bjartari augum til næstu mánaða en þeir gerðu í gær, þegar óttast var að tveggja metra reglan svokallaða yrði í gildi til ársloka. Innlent 6. maí 2020 21:16
Florian Schneider stofnmeðlimur Kraftwerk látinn Florian Schneider, annar stofnmeðlima raftónlistarfrumkvöðlanna Kraftwerk, er látinn 73 ára að aldri. Erlent 6. maí 2020 16:43
Ezekiel Carl setur tóninn fyrir sumarið Tónlistarmaðurinn Ezekiel Carl frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi við sumarsmellinn sinn Líður svo vel sem kom út í síðustu viku. Lagið er annað lag af komandi breiðskífu hans sem er væntanleg í sumar. Lífið 6. maí 2020 12:00
„My Boy Lollipop“-söngkonan Millie Small er látin Jamaíska söngkonan Millie Small, sem gerði gerðinn frægan fyrir flutning á laginu My Boy Lollipop, er látin, 73 ára að aldri. Lífið 6. maí 2020 09:39
Tveggja metra reglan ávísun á meiriháttar tjón fyrir tónlistarfólk Tónlistarmenn sjá sæng sína upp reidda eftir að sóttvarnarlæknir boðaði tveggja metra reglu til ársloka. Innlent 5. maí 2020 12:26
Covid-19 dró hljómborðsleikara The Stranglers til dauða David Paul Greenfield andaðist í gær en dánarorsökin er Covid-19. Erlent 4. maí 2020 17:20
Baldur frumsýnir nýtt myndband við lag sem fjallar um ástandið í dag Tónlistamaðurinn Baldur Dýrfjörð leiddist töluvert í samkomubanni og ákvað hann því að semja lag sem fjallar svolítið um hvernig hið daglega líf hefur breyst á þessum fordæmalausu tímum. Lífið 4. maí 2020 15:32
Már og Iva gefa út reggí-útgáfu af lagi Ragga Bjarna Már og Iva voru gestir í útvarpsþættinum Helgin með Hvata á Bylgjunni í dag. Tónlist 3. maí 2020 19:01
Bein útsending: Streymistónlistarhátíðin Sóttkví 2020 Sóttkví 2020 er haldin í þriðja skiptið um helgina. Tónlist 2. maí 2020 14:30
Svona var Stjórnarballið Stjórnarball verður haldið í Stúdíói Stöðvar 2 klukkan 19 í kvöld. Hægt er að horfa í beinni útsendingu hér á Vísi. Tónlist 1. maí 2020 16:00
Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Lokatónleikar Bubba Morthens í samkomubanni eru í kvöld klukkan 20.30. Hægt er að horfa á þá hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Tónlist 1. maí 2020 15:00
Föstudagsplaylisti Önnu Worthington De Matos Streymistónleikahaldari og tækjasafnsvörður setur saman handahófskennt ferðalag í listaformi. Tónlist 1. maí 2020 13:00
Grétar segist strax hafa orðið sjúkur í Siggu Beinteins Stjórnin hefur skemmt landanum í yfir þrjátíu ár. Margir tengja hvert lag við ákveðið tímabil, staðsetningu eða viðburð og eru sumarsmellirnir orðnir fjölmargir. Fylgst var með Stjórninni í Íslandi í dag í gærkvöldi og var þessari spurningu velt upp: Hversu vel þekkja Sigga og Grétar í Stjórninni hvort annað eftir að hafa verið „par“ í rúm þrjátíu ár og haldið tæplega þúsund tónleika saman? Tónlist 1. maí 2020 08:16