Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. Innlent 6. desember 2019 10:00
Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Desember er runninn upp, sá sjötti í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar. Annar í aðventu er á sunnudaginn. Jólin 6. desember 2019 09:15
Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Sjötti desember er runninn upp og því átján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 6. desember 2019 06:30
Jón Jónsson fagnar tíu ára starfsafmæli með stórtónleikum Tónlistamaðurinn vinsæli Jón Jónsson ætlar að standa fyrir stórtónleikum í Eldborg 30.maí næstkomandi. Lífið 5. desember 2019 15:30
Dagur íslenskrar tónlistar: „Einn af hornsteinum samfélags okkar“ Gerður G. Bjarklind hlaut heiðursverðlaun SAMTÓNS á Degi íslenskrar tónlistar í Iðnó í dag en sérstök athöfn var í beinni á Vísi klukkan hálf tólf fyrir hádegi. Lífið 5. desember 2019 14:30
Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum ítalski söngvarinn Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum laugardaginn 23. maí, ásamt sinfóníuhljómsveit, kór og sérstökum gestum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Lífið 5. desember 2019 10:38
Sjáðu hvað þú hlustaðir mest á síðastliðið ár og áratug Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. Tónlist 5. desember 2019 10:30
Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Tónlist 5. desember 2019 09:00
Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. Innlent 5. desember 2019 08:00
Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Fimmti desember er runninn upp og því nítján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 5. desember 2019 06:30
Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. Innlent 4. desember 2019 20:30
Jólalag dagsins: Notalega jólalagið Notalegt með meðlimum GÓSS Fjórði desember er runninn upp og því 20 dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 4. desember 2019 06:30
Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Tónlist 3. desember 2019 20:00
Kraumslistinn 2019 birtur 25 íslenskar hljómplötur sem skarað hafa fram úr á árinu valdar úr rúmlega 350. Tónlist 3. desember 2019 14:30
Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Þriðji desember er runninn upp og því 21 dagur til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 3. desember 2019 06:30
Sjáðu þegar Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust í Mosó í sumar Sveitin skemmtilega Stuðlabandið hélt stórtónleika á sumarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ í sumar. Tónlist 2. desember 2019 20:00
Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala Björgvins syngur Ég hlakka svo til í Jólaboði Afa Annar desember er runninn upp og því 22 dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 2. desember 2019 12:30
Baggalútur sendir frá sér nýtt aðventulag Hljómsveitin Baggalútur frumsýnir myndbandið við nýja aðventulagið sitt Afsakið þetta smáræði. Tónlist 2. desember 2019 11:30
Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Fyrsti í aðventu er yfirstaðinn, búið að kveikja á stóru jólatrjánum og þriðja síðasta vinnuvikan fyrir jól hafin. Jólin 2. desember 2019 10:30
Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Fyrsti desember er runninn upp og líður óðum að jólum. Jól 1. desember 2019 14:46
Stelpumyndbandafélag MA sendir frá sér djammlag Þær Elísabet Kristjánsdóttir, Hugrún Liv Magnúsdóttir, Lovísa Mary og Rakel Reynisdóttir stofnaðu á sínum tíma stelpumyndbandafélag í Menntaskólanum á Akureyri og gáfu á dögunum út nýtt lag og myndband við lagið Sleppa takinu. Lífið 29. nóvember 2019 09:15
Föstudagsplaylisti KRÍU Glefsur af tíunda áratugnum birtust djúpt í truflunum í teknótaktinum. Tónlist 29. nóvember 2019 09:15
Von á barni og skemmtistað Herra Hnetusmjör gefur út lagið Þegar þú blikkar, í dag, en það er gert með engum öðrum en Björgvini Halldórssyni. Hann á von á barni í febrúar og er andlit skemmtistaðar sem verður opnaður á næstunni. Lífið 29. nóvember 2019 08:45
Mikilvægt að koma húmornum til skila á táknmáli Jólalög Baggalúts verða túlkuð á táknmáli á einum jólatónleikum sveitarinnar í ár. Túlkur segir vanta fleiri viðburði fyrir heyrnaskerta. Innlent 28. nóvember 2019 20:00
Cypress Hill og TLC á Secret Solstice Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice birtu í dag fyrstu tilkynninguna um þá listamenn sem koma fram á hátíðinni næsta sumar. Lífið 28. nóvember 2019 11:00
Loksins alvöru íslenskt kántrílag Sveitatónlistarmaðurinn Axel O frumsýndi á dögunum nýtt lag sem ber heitið Island in the North og má með sanni segja að um alvöru íslenskt kántrílag að ræða. Tónlist 28. nóvember 2019 10:30
Þetta starf er alltaf jafn skemmtilegt Klarínettuleikarinn Dimitri Þór Ashkenazy kemur fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Hann segir frábært að spila í Hörpu. Menning 28. nóvember 2019 08:00
Bubbi málar lögin sín á meðan Tolli slæst Löng hefð er fyrir því að Tolli Morthens opni vinnustofu sína almenningi á fullveldisdeginum og á sunnudaginn býður hann upp á veraldlegar veitingar og andlegar kræsingar, meðal annars málverk sem Bubbi, bróðir hans, málaði af lögum sínum. Lífið 28. nóvember 2019 07:15
Fór í sama viðtalið þrjú ár í röð og svörin breyttust mikið Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair þrjú ár í röð. Lífið 27. nóvember 2019 12:45
Tekur þátt í rússneskri tónlistarkeppni Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu. Menning 27. nóvember 2019 07:15