Föstudagsplaylisti Anda Heilagur jóla-Andi leiðir okkur í gegnum hillingahismið með aðstoð hljóðgervlakórs. Tónlist 21. desember 2018 14:00
Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. Tónlist 21. desember 2018 13:45
Hljómsveitin Hatari lýkur störfum um áramótin Hljómsveitin Hatari hyggst ljúka störfum um áramótin en stefnir þó á tónleika þann 28. desember sem eins konar lokahnykk í starfi sveitarinnar. Tónlist 21. desember 2018 08:00
Vala Eiríks velur plötur ársins 2018: „Fékk bónerinn minn aftur“ Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Tónlist 19. desember 2018 16:30
Orri Freyr velur plötur ársins 2018 Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Tónlist 18. desember 2018 15:30
Höfundur tónlistarinnar í Hárinu er látinn Tónskáldið Galt MacDermot, höfundur tónlistarinnar í söngleiknum Hárinu, er látinn, 89 ára að aldri. Erlent 18. desember 2018 09:00
Allir hefðbundnir í jólatónlist Matthías Már Magnússon hefur valið jólalögin á spilunarlista Rásar 2 undanfarin ár. Hann segir að Íslendingar vilji heyra íslenska jólatónlist en það þurfi að spila lögin á réttum tíma og í réttu magni. Jól 18. desember 2018 09:00
Sunna Ben velur plötur ársins 2018 Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Tónlist 17. desember 2018 17:00
Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. Tónlist 16. desember 2018 16:47
Sónar kynnir til leiks fleiri listamenn Sónar Reykjavík verður haldin í Reykjavík, dagana 25. - 27. apríl næstkomandi. Hátíðin verður á ný þriggja daga hátíð og býður upp á ýmsar nýjungar fyrir bæði auga og eyru eins og segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar. Tónlist 14. desember 2018 15:30
Björk tilnefnd til Grammy verðlauna í fimmtánda sinn Björk er tilnefnd fyrir plötuna Utopia en hún er ekki eini Íslendingurinn sem kemst á blað í ár. Tónlist 14. desember 2018 13:00
Föstudagsplaylisti Sigurlaugar Thorarensen Lagalisti vikunnar er sérsaumað silkistuðtæki í boði sillus. Tónlist 14. desember 2018 13:00
Kórsöngur kom honum gegnum eðlisfræðina Gísli Jóhann Grétarsson er er rísandi stjarna meðal íslenskra tónskálda. Lög eftir hann heyrast æ oftar. Hann samdi lag við dagbókarbrot Ólafíu Jóhannsdóttur og segir það hafa verið svolítið snúið verkefni. Menning 14. desember 2018 08:00
Þessi 15 lög verða tvítug 2019 Tónlist fer oft með mann aftur í tímann og minnist fólk oft ákveðins tíma þegar það hlustar á lag. Tónlist 13. desember 2018 13:30
Jólatónleikar Rubens og Clays Jólatónleikar eru ekki séríslenskur siður. Þeir eru haldnir víða. Gömlu Idol-stjörnurnar Ruben Studdard og Clay Aiken, sem háðu eftirminnilegt einvígi árið 2003, sáu örlitla gróðavon og hentu upp jólasýningu fyrir fjölskylduna alla. Lífið 13. desember 2018 11:00
Mozart helsta fyrirmyndin Eva Rún Snorradóttir er hluti af leikhópnum 16 elskendur sem nú sýnir leikhúsupplifunina Leitin að tilgangi lífsins á Smáratorgi. Búningur hennar í sýningunni hentar bæði henni og persónunni sem hún bregður yfir sig. Menning 13. desember 2018 10:00
Auður átti kvöldið Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auð, byrjaði daginn á að fá verðlaun Kraums og frumsýndi svo myndbönd við fimm lög af verðlaunaplötunni sinni – sem gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig því að bilun í Bíó Paradís olli því að myndböndin voru spiluð á Húrra. Tónlist 13. desember 2018 08:30
Emmsjé Gauti hannar strigaskó Emmsjé Gauti hannaði Air Jordan skó sem hafa verið sérgerðir í anda nýjustu plötunnar hans, Fimm. Kaupréttur á skónum fer í happdrætti á vegum Húrra Reykjavík en aðeins 20 pör eru í boði. Lífið 13. desember 2018 06:00
MGMT og Ross From Friends með erlendu plötur ársins Árslistaþáttur Straums fór í loftið á dögunum og þar valdi Óli Dóri tuttugu bestu erlendu plötur ársins 2018. Tónlist 11. desember 2018 16:30
Lausn fyrir lélega föndrara Hrafnkell Örn Guðjónsson, eða Keli úr Agent Fresco, trommarinn sem allir þekkja og elska, sýnir á sér leyndar hliðar í nýju myndbandi fyrir UNICEf. Lífið 11. desember 2018 08:00
Skóli í jaðartónlist Red Bull Academy er gríðarlega eftirsóknarverð enda getur hún komið þátttakendum á kortið svo um munar. Tónlistarmaðurinn Auður fór árið 2016 en Einar Stefánsson frá Red Bull vill fleiri inn. Tónlist 10. desember 2018 09:00
Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. Tónlist 8. desember 2018 11:30
Grammy-tilnefningar: Kendrick fyrirferðarmestur á meðan konur sækja í sig veðrið Kendrick Lamar, rapparinn vinsæli af vesturströnd Bandaríkjanna er sá tónlistarmaður sem tilnefndur er til flestra Grammy-verðlauna þetta árið en hann er tilnefndur til átta verðlauna. Lífið 8. desember 2018 10:30
Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. Tónlist 7. desember 2018 14:45
Pétur Grétarsson hlýtur heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar Pétur Grétarsson hlaut heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar við hátíðlega athöfn á Skelfiskmarkaðnum í dag. Tónlist 6. desember 2018 13:45
Bein útsending: Íslendingar um allt land syngja saman Hossahossa með Amabadama og B.O.B.A með Jóipé X Króli munu heyrast um allt land. Lífið 6. desember 2018 10:45
Heimildarmynd og nýtt lag Unnið er að heimildarmynd um nýjustu söngstjörnu Þingeyinga, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur sem ber vinnuheitið Guðný hún María. Guðný skaust upp á stjörnuhimininn með páskalagi og því kemur lítið á óvart að hún sé með tvö jólalög í pokahorninu. Nýjasta lagið heitir Fýlupúkinn Lífið 5. desember 2018 06:30
Nýr dómari í máli Jóhanns Nýr dómari hefur verið skipaður yfir höfundarréttarmál Jóhanns Helgasonar í Los Angeles í stað Dolly M. Gee sem sagði sig frá málinu í fyrrakvöld. Innlent 5. desember 2018 06:00
Úthrópaður af leikara í miðri sýningu fyrir að vera djúpt sokkinn í símann Jarrod Spector var ekki ánægður með West á frumsýningu The Cher Show. Lífið 4. desember 2018 21:49
Alltaf í bað á aðfangadag Þegar hillir undir lok 30. afmælisárs Stjórnarinnar er það dísæt rúsína í pylsuendanum að Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson syngi saman nýútkomið og eina jólalag sveitarinnar. Lífið 4. desember 2018 11:00