Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Vök gefur út nýtt lag

Hljómsveitin Vök gefur í dag út nýtt lag sem ber heitið Autopilot og gefur góð fyrirheit um væntanlega plötu frá sveitinni.

Tónlist
Fréttamynd

Prinsinn snýr heim á púkann

Prins Póló og Valdimar halda sameiginlega tónleika á Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Þeir ætla að taka lög hvor annars og útiloka ekki að henda í eitt sameiginlegt súper-lag.

Lífið
Fréttamynd

Aron Ingi gefur út lagið NOGO

Aron Ingi Davíðsson hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið NOGO en Aron vakti fyrst athygli í samfélagsmiðlahópinum Áttan og fór með eitt aðalhlutverkið í laginu NEINEI.

Tónlist
Fréttamynd

Öðruvísi að spila fyrir eintóma hausa

Daði Freyr Pétursson tróð upp steikjandi hita í Jarðböðunum í Mývatnssveit. Hann sá bara hausana á fólkinu sem hann spilaði fyrir enda allir ofan í heitu vatninu. Næsta plata Daða verður smekkfull af góðum gestum.

Lífið
Fréttamynd

Með efni úr eigin smiðjum

Bæjarhátíð Grundarfjarðar er tvítug í ár og í svæðisútvarpinu hljómar lag Valgeirs Guðjónssonar Í góðu veðri á Grundarfirði í flutningi hans og dóttur hans Vigdísar Völu.

Lífið