Off-venue dagskrá Iceland Airwaves fer stækkandi Tónlistarhátíðin vinsæla Iceland Airwaves fer fram annan til sjötta Nóvember. Hin svokallaða off-venue dagskrá, sem fram fer samhliða hátíðinni fer sívaxandi. Tónlist 31. ágúst 2016 11:30
Fiktar við poppið í frístundum Bítið við lagið Tista með Reykjavíkurdætrum gera Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Ólafur Arnalds auk þess sem Gnúsi Yones úr Amabadama sá um upptökur. Í dag kemur út myndband við lagið. Tónlist 29. ágúst 2016 09:00
Enginn unnið fleiri VMA-verðlaun en Beyoncé Tónlistarkonan Beyoncé kom, sá og sigraði á VMA-hátíðinni í New York í gærkvöldi en VMA er tónlistarmyndahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV. Tónlist 29. ágúst 2016 08:37
Reykjanesbær er „ekki gamli bærinn minn“ Tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson vill ekki að lag hans Gamli bærinn minn verði spilaður yfir flugeldasýningunni á Ljósanótt. Innlent 27. ágúst 2016 21:05
Liam Gallagher: „Það er opinbert, ég er fáviti!“ Liam Gallagher úr Oasis gerir samning við Warner Brothers úm útgáfu sólóplötu. Lífið 25. ágúst 2016 16:12
Grímur, dulúð og nafnleynd Hljómsveitir með meðlimi undir nafnleynd er ekki nýtt fyrirbæri. Stuðmenn voru í upphafi ferils síns leyniband og ferðuðust um landið með grímur. Hljómsveitin Slipknot hefur ávallt komið fram með sínar sérstöku grímur og hefur mætt jakkafataklædd á rauða dregilinn með grímurnar á sér og ótal önnur dæmi. Við heyrðum í íslenskum (mis)leynilegum hljómsveitum og tónlistarfólki og reyndum að fræðast örlítið meira um þau og ástæður leyndarinnar. Tónlist 25. ágúst 2016 10:00
i-D fjallar um íslensku hiphop-senuna Taka fyrir Sturlu Atlas, Reykjavíkurdætur og GKR. Tónlist 24. ágúst 2016 13:21
Burt Bacharach handleggsbrotinn Aflýsir tónleikum í september. Staðráðinn í því að fara aftur á tónleikaferðalag í október. Lífið 24. ágúst 2016 12:36
Ariana Grande sökuð um lagastuld Er sögð hafa stolið viðlaginu í slagaranum One last time sem hún samdi með David Guetta. Tónlist 24. ágúst 2016 11:00
Samrýndar systur í Sundur á nýrri plötu Hljómsveitin Pascal Pinon gaf út sína þriðju plötu á föstudaginn en hún ber titilinn Sundur. Hljómsveitina skipa þær systur Ásthildur og Jófríður Ákadætur en Áki Ásgeirsson faðir þeirra kom aðeins að upptökum og spilaði einnig á nokkuð sérstakt hljóðfæri á plötunni. Tónlist 22. ágúst 2016 10:00
Tónlistin er lífið Steinar gaf út fyrstu plötu sína aðeins 18 ára gamall árið 2013 og sló þá í gegn með laginu Up. Ný plata er væntanleg í lok árs. Tónlist 20. ágúst 2016 10:00
Stelpur rokka! í Vestur-Afríku Rokksumarbúðir Stelpur rokka! eru komnar alla leið til Tógó. Tónlist 19. ágúst 2016 14:06
Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ Tónlist 19. ágúst 2016 13:13
Frank Ocean gefur út sjónræna plötu "Hafið augun opin fyrir meiru frá Frank um helgina,“ segir Apple Music. Tónlist 19. ágúst 2016 10:47
Calvin Harris lang tekjuhæsti plötusnúður heims Áætlað er að Harris hafi þénað 7,3 milljarða íslenskra króna síðasta árið. Tónlist 18. ágúst 2016 18:30
Svala og Einar eru nú Blissful Svala Björgvins og Einar Egilsson hafa hingað til verið tveir þriðju partar fjölskyldusveitarinnar Steed Lord. Þau hafa hins vegar slitið sig frá hópnum og mynda nú sveitina Blissful. Tónlist 18. ágúst 2016 10:45
Náðu að sannfæra breska reggíunnendur Hljómsveitin AmabAdamA lagði land undir fót nýverið og kom fram á tónlistarhátíðinni Boomtown Fair sem fer fram í grennd við Winchester í Bretlandi. Auk þess að koma fram á hátíðinni kom sveitin fram á tónleikum í Bristol. Tónlist 18. ágúst 2016 09:30
Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. Lífið 15. ágúst 2016 15:57
Adele segist hafa sagt nei takk við Super Bowl Forsvarsmenn Super Bowl kannast ekki við að hafa gert Adele formlegt tilboð. Lífið 15. ágúst 2016 09:58
Hætt með Loga og sinnir nú sólóferli Karin Sveinsdóttir og Logi Pedro Stefánsson sem saman hafa skipað Young Karin, sendu frá sér fjögurra laga EP plötu nýverið. Platan markar endalok samstarfsins sem staðið hefur síðan 2013. Lífið 13. ágúst 2016 09:00
Nefnt eftir varalit Cyber er samvinnuverkefni þeirra Sölku Valsdóttur og Jóhönnu Rakelar Jónasdóttur úr Reykjavíkurdætrum. Á miðvikudaginn gáfu þær út EP plötuna Crap sem er sjö laga stuttskífa sem kom út á Soundcloud-síðu sveitarinnar. Tónlist 13. ágúst 2016 09:00
Arnar Freyr rappar í nýju Orðbragðslagi Hljómsveitin Úlfur Úlfur hefur gefið út lag fyrir þriðju seríuna af Orðbragði sem hefur göngu sína á RÚV í haust. Tónlist 12. ágúst 2016 15:30
Erum algerlega á sömu bylgjulengd Þau komust bæði á topp tíu listann í Idol stjörnuleit fyrir átta árum, Helgi Rafn tónskáld og Rannveig Káradóttir söngkona. Þau eru nú bestu vinir og bæði að gefa út diska, hann Castle in Air og hún Krot. Menning 11. ágúst 2016 13:30
Joss Stone heldur tónleika í Hörpu í október Sálarsöngkonan Joss Stone er á leiðinni til Íslands og heldur tónleika í Eldborg, þann 30. október. Tónlist 11. ágúst 2016 10:34
Agent Fresco á ferð um Evrópu Hljómsveitin hefur spilað út um nánast allan heim og komið fram á öllum stærstu hátíðum hér á landi. Tónlist 11. ágúst 2016 10:30
Steinar frumsýnir nýtt myndband sem tekið var upp á Mýrarboltanum Tónlistamaðurinn Steinar frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Young hér á Lífinu. Tónlist 9. ágúst 2016 16:45
Miðar á Quarashi að seljast upp Fyrstu tónleikar Quarashi í Reykjavík í fimm ár verða á Nasa á föstudag. Lífið 9. ágúst 2016 14:50
Aron Can fékk sér tattú í Búlgaríu Rapparinn skartaði nýrri hárgreiðslu þegar hann spilaði fyrir útskriftarárgang MS í Búlgaríu á föstudag. Lífið 8. ágúst 2016 13:37
Ólafur Arnalds Island Songs: Endar á eigin heimaslóðum Síðasta lagið í seríunni var hljóðritað í Iðnó í Reykjavík. Lífið 8. ágúst 2016 12:52
Barist um heimili Prince Bankinn sem sá um fjármál popparans vill selja en fjölskylda hans vill breyta heimilinu í safn. Lífið 5. ágúst 2016 20:22