Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. Tónlist 23. apríl 2016 14:00
Smellpassa saman í plötusnúðabúrinu Tónlistarmennirnir og félagarnir Addi Exos og Biggi Veira spila saman á Paloma í kvöld. Þeir vinna báðir að nýju efni og gefur Addi út sína fyrstu plötu í tólf ár eftir þrjár vikur. Tónlist 23. apríl 2016 10:30
Forfallinn körfuboltaaðdáandi sem gekk í hús og boðaði fagnaðarerindið Fréttablaðið heiðrar minningu hins mikla og sérvitra meistara Prince með því að rifja upp nokkur augnablik frá löngum og viðburðaríkum ferli þessa áhrifamikla tónlistarmanns. Tónlist 23. apríl 2016 10:00
Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. Lífið 23. apríl 2016 09:00
Bassaleikari Íslands verkefnalaus Jakob Smári Magnússon hefur ekkert að gera næstu tvo mánuði og auglýsti eftir verkefnum á Facebook þar sem hann nennir ekki að sitja aðgerðarlaus heima. Tónlist 22. apríl 2016 16:36
Mjög sérstakur sleikur körfuboltadómara eins og „á B5 klukkan fimm“ Davíð Tómas Tómasson veit um dómara sem eru ekki sáttir við nýja myndbandið hans. Tónlist 22. apríl 2016 11:27
Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. Erlent 22. apríl 2016 09:38
Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. Tónlist 22. apríl 2016 09:30
"Fór á móti straumnum og gerði það sem hann vildi gera“ Tónlistarmaðurinn Prince er fallinn frá. Undrabarn sem gat gert allt og ruddi brautina fyrir tónlistarmenn á borð við Kendrick Lamar og Kanye West segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. Tónlist 21. apríl 2016 23:38
Heimurinn syrgir Prince: „Byltingarkenndur listamaður“ Barack Obama, Justin Timberlake, Madonna og margir fleiri minnast Prince og snilligáfu hans. Tónlist 21. apríl 2016 21:19
Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. Tónlist 21. apríl 2016 18:40
Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. Tónlist 21. apríl 2016 17:18
Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. Tónlist 21. apríl 2016 16:00
Hófu samstarfið inni á hótelherbergi Þeir Helgi Sæmundur Guðmundsson og Björn Valur Pálsson hafa ferðast mikið saman á spiliríi og fóru að gera tónlist saman á hótelherbergjum. Þetta samstarf þeirra er svo núna að bera ávöxt og munu þeir koma fram saman undir nafninu sxsxsx. Tónlist 21. apríl 2016 12:00
MC Póló krefst diskókúlu Þær eru misjafnar kröfur stjarnanna þegar kemur að tækjabúnaði. Prins Póló bað bara um einn hlut fyrir partý á Djúpavogi. Tónlist 20. apríl 2016 16:18
Allir mega syngja með Tónleikagestir mega syngja og dansa að vild á ,,sing a long" rokktónleikunum 80´s Rokk partý sem haldnir verða í Bæjarbíói næsta föstadag. Tónlist 20. apríl 2016 10:00
Brian Wilson flytur Pet Sounds í heild sinni Einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma, Brian Wilson, kemur til landsins 6. september og spilar meistaraverkið Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu í tilefni 50 ára afmælis plötunnar. Tónlist 19. apríl 2016 07:00
AC/DC og GNR sameinuðust á sviði Coachella Angus Young mætti á svið á tónleikum Guns N' Roses á Coachella um helgina þar sem talið var í tvö lög áströlsku rokksveitarinnar. Axl Rose á leið í tónleikaferð með AC/DC. Tónlist 18. apríl 2016 14:09
Axl Rose gengur til liðs við AC/DC Rokkarinn og gleðipinninn Axl Rose mun taka yfir hlutverk söngvara AC/DC á komandi tónleikaferðalagi sveitarinnar. Tónlist 17. apríl 2016 15:16
Loksins kemur út plata! Útgáfutónleikar Major Pink verða í Lucky Records við Rauðarárstíg í dag klukkan fjögur. Tónlist 16. apríl 2016 10:00
Cryptochrome: Nýtt myndband í hverjum mánuði Íslenska-enska Reykjavíkursveitin Cryptochrome er þessa daganna að leggja nýjar línur hvað metnað varðar í tónlistar- og myndbandagerð. Tónlist 15. apríl 2016 14:38
Sylvia frumsýnir myndband við lagið Gone Lagið Gone kom út í febrúar og lætur Sylvia hér kné fylgja kviði er hún sendir frá sér myndband við lagið. Tónlist 14. apríl 2016 20:00
Endurgerir öll plötuumslög sín Popparinn Phil Collins er við það að endurútgefa allar plötur sínar, með nýjum uppfærðum plötuumslögum. Tónlist 14. apríl 2016 16:56
Sjáðu grafalvarlegan flutning J-Lo á Baby Got Back Sir Mix-a-Lot er kominn með samkeppni. Tónlist 13. apríl 2016 22:12
Nýtt neonlitað myndband frá Friðriki Dór Friðrik Dór hefur gefið út lagið Dönsum (eins og hálfvitar). Tónlist 13. apríl 2016 21:56
Heimildarmyndin Ný-Rokk í Reykjavík fundin Kvikmyndagerðarmaðurinn Haraldur Sigurjónsson hefur verið lengi að og komið að ótal verkefnum á viðburðarríkum ferli. Tónlist 13. apríl 2016 16:17
Koma fram á stærstu metal-hátíð í heimi Hljómsveitin Auðn bar sigur úr býtum í Wacken Metal Battle keppninni sem var haldin í Hlégarði síðastliðinn föstudag. Sigurinn tryggir sveitinni rétt til að koma fram á þungarokkshátíðinni Wacken Open Air sem er sú stærsta sinnar Tónlist 13. apríl 2016 10:00
„Erum eins og pönkararnir“ Hórmónar höfðu aldrei leikið á tónleikum áður en sveitin vann Músíktilraunir. Nú þarf að spíta í lófana því sveitin á aðeins fjögur lög á lager. Tónlist 12. apríl 2016 13:55
Þýsk naumhyggja í nýju myndbandi Prins Póló Svavar Pétur komst að því, við gerð myndbandsins, að Þjóðverjar taka svo sannarlega hvíldardaginn heilagann. Tónlist 12. apríl 2016 11:55