Þetta er einfaldlega húsið sem allir eru að tala um Á sunnudags- og mánudagskvöldið verða tónleikar í Hörpu með Philharmonia Orchestra en fyrir 30 árum átti stuðningur hljómsveitarinnar stóran þátt í að ráðist var í að byggja tónlistarhús á Íslandi. Menning 17. október 2015 10:00
Hlustaðu á frábæran flutning Víkings Heiðars á Tchaikovsky fyrsta í Belfast Píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson fór á kostum ásamt Ulster sinfóníuhljómsveitinni í Ulster á Norður-Írlandi í gærkvöldi. Menning 17. október 2015 09:30
„Pabbi neitaði aldrei giggi“ Flestir Íslendingar þekkja lögin Vert' ekki að horfa, Einsi kaldi úr Eyjunum og Ég er kominn heim. Þau munu hljóma á tónleikum í Salnum, ásamt mörgum fleirum, til heiðurs höfundinum, Jóni Sigurðssyni sem hefði orðið níræður á árinu. Lífið 16. október 2015 10:15
Reyndu aftur á táknmáli Nú gleður lagið ekki einungis eyrað heldur augað einnig. Tónlist 16. október 2015 09:52
Tekur lítil skref í átt frá Eurovision-Maríu María Ólafsdóttir gefur út sitt fyrsta lag í dag. Söngkonan samdi textann við lagið Someday. Lífið 16. október 2015 08:30
Doddi flakkar úr sveit í borg í nýju myndbandi Lockerbie Hljómsveitin Lockerbie sendi frá sér sína aðra breiðskífu í gær en hún ber heitið Kafari. Lífið 15. október 2015 15:00
Fyrstu nöfn tilkynnt fyrir Sónar Reykjavík 2016 Hudson Mohawke, Squarepusher, Úlfur Úlfur, Apparat Organ Quartet og fleiri. Lífið 15. október 2015 14:09
Frumsýning á Vísi: Bergljót Arnalds fagnar afmæli sínu með nýju lagi „Hvert ár er gjöf hvernig sem viðrar. Ég hef misst tvo vini, langt um aldur fram. Það er gott að minna sig á hvað lífið er dýrmætt.“ Lífið 15. október 2015 13:58
Sífellt meiri tengsl rapps og íþrótta Skilin á milli tónlistar og íþrótta verða sífellt óskýrari, sér í lagi þegar rapparar eiga í hlut. Vinskapur hefur skapast milli fremstu íþróttamanna landsins og helstu rappara þjóðarinnar. Vísir leiðir lesendur í gegnum sögu tengslanna með tilheyrandi tónaveislu. Tónlist 15. október 2015 12:30
„Við söngvararnir hlæjum og skemmtum okkur konunglega allan daginn“ Hin vel þekkta gamanópera Rossinis Rakarinn frá Sevilla er haustverkefni Íslensku óperunnar í ár og verður frumsýning næsta laugardag í Eldborg Hörpu. Menning 15. október 2015 11:30
"Gítarinn hefur oft bókstaflega bjargað lífi mínu“ KK frumflytur einleikinn Vegbúar á Litla sviði Borgarleikhússins og með í för eru gítararnir hans níu sem allir hafa merkar sögur að segja sem KK og Jón Gunnar Þórðarson draga saman fram í dagsljósið. Menning 15. október 2015 10:30
Ótrúlegt að fólk úti í heimi sé að hlusta Söngkonan Karólína Jóhannsdóttir, betur þekkt sem Karó, hefur slegið í gegn með lagi sínu Silhouette. Lagið hefur fengið mikla spilun erlendis, í gegnum Soundcloud-síðu útgáfufyrirtækisins Les Fréres Stefson. Lífið 15. október 2015 08:30
Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. Lífið 13. október 2015 12:56
Íslenskur trommuleikur í einum vinsælasta hljóðbanka heims Upptökustjórinn Birgir Jón Birgisson og trommuleikarinn Arnar Þór Gíslason tóku upp trommuhljóð og trommutakta fyrir einn vinsælasta hljóðbanka sem til er, EZdrummer. Tónlist 12. október 2015 07:00
Nýtt lag og myndband frá Sturlu Atlas Myndband eða lag mun líta dagsins ljós á hverjum einasta föstudegi fram að Airwaves. Tónlist 10. október 2015 20:36
Frelsi til að njóta og miðla tónlistar Næstkomandi sunnudag kl. 20 efna vinir Helgu með aðstoð starfsfólks Sinfóníuhljómsveitar Íslands til styrktartónleika í Hörpu. Menning 10. október 2015 12:30
AmabAdamA vekur athygli á matarsóun Um þriðjungur þess matar sem ætlaður er til manneldis í heiminum endar í ruslinu. Hljómsveitin AmabAdamA leggur sitt lóð á vogarskálarnar og gefur út lag í dag sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um málefnið. Tónlist 9. október 2015 09:15
Sturla Atlas semur við Stefson-bræður „Okkur finnst hann náttúrulega vera ofur talent. Við höfum fulla trú á því að hann geti lagt heiminn að fótum sér." Tónlist 9. október 2015 07:00
Rosalegt stuð á tónleikum Bang Gang og í eftirpartýinu - Myndir Útgáfutónleikar Bang Gang voru haldnir þann 1. október síðastliðinn í Gamla Bíói. Fullt var út úr húsi en einnig komu fram hljómsveitin Gangly og breska sveitin Is Tropical þeytti skífum. Tónlist 8. október 2015 16:30
Orð, tónlist og líkamleg tjáning í Hafnarborg Kristín Þóra Haraldsdóttir, víóluleikari og tónskáld, flytur nýja útfærslu tónleikhúsverksins Orðin eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur tónskáld í Hafnarborg á sunnudaginn, 11. október. Menning 8. október 2015 14:30
Góð tónlist, gott málefni og gott kvöld „Mér finnst æðislegt hvað margir eru tilbúnir að gefa vinnu sína, fyrir þetta góða málefni,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Sæmundur Guðmundsson, annar meðlima í sveitinni Úlfur Úlfur. Helgi stendur, ásamt öðrum, fyrir styrktartónleikum annað kvöld. Tónlist 8. október 2015 10:00
Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi. Lífið 8. október 2015 09:30
Sjáðu myndband við We Will Live For Ages með Hjaltalín Myndbandið var tekið upp í Marokkó. Tónlist 6. október 2015 10:03
Hljómsveitin Simply Red treður upp í annað sinn í Laugardalshöll Sveitin hefur verið starfandi frá árinu 1985 og spilaði í Laugardalshöllinni fyrir rúmum þrjátíu árum. Tónlist 6. október 2015 07:00
Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. Tónlist 5. október 2015 11:30
Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. Tónlist 3. október 2015 09:35
Ed Sheeran heldur áfram að slá í gegn: Tók Ain't No Sunshine Tónlistamaðurinn Ed Sheeran hefur notið gríðarlegrar vinsældrar undanfarin ár og er í dag einn vinsælasti listamaðurinn í heiminum. Tónlist 2. október 2015 09:41
10 ný lög vikunnar - Arca, Father John Misty og Naughty Boy Ráðlagður vikuskammtur Vísis af nýrri tónlist. Tónlist 1. október 2015 13:45
Ég trúi á góðmennsku, heiðarleika og tryggð Vladimir Ashkenazy hefur átt stóran þátt í uppbyggingu og þroska íslensks tónlistarlífs síðustu áratugina. Hann stjórnar SÍ á tónleikum í kvöld og hyggur á Japansferð með sveitina. Menning 1. október 2015 12:00