Aldrei fór ég suður: „Það eina sem við förum fram á er að fólk skemmti sér fallega“ 13. apríl 2017 21:27 Búist er við því að íbúafjöldi Ísafjarðar tvöfaldist um helgina þegar tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin þar í fjórtánda sinn. Um 2400 manns búa í bænum. Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir hátíðina en hún setur jafnan mikinn svip á bæjarlífið þessa páskahelgi. „Fólk er að flykkjast í bæinn og í dag eru hátíðahöldin víðs vegar, utandagskrárliðir, og svo hefst hérna á föstudagskvöld formleg dagskrá. Við finnum fyrir auknum fólksfjölda í bænum og aukinni stemningu,“ sagði Kristján Freyr rokkstjóri Aldrei fór ég suður í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Við höfum alltaf leyft okkur að blanda saman landsþekktum tónlistarmönnum auk fólks úr heimabyggð og svo eru ungar og efnilegar hljómsveitir með. Þannig að þetta er frábært prógramm.“ Kristján segir Aldrei fór ég suður vera fjölskylduhátíð og að allir séu tilbúnir að virða það. „Við höfum bara sagt við fólk að við höfum opið fyrir alla, enginn aðgangseyrir og það eina sem við förum fram á er að fólk skemmti sér fallega.“ Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Búist er við því að íbúafjöldi Ísafjarðar tvöfaldist um helgina þegar tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin þar í fjórtánda sinn. Um 2400 manns búa í bænum. Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir hátíðina en hún setur jafnan mikinn svip á bæjarlífið þessa páskahelgi. „Fólk er að flykkjast í bæinn og í dag eru hátíðahöldin víðs vegar, utandagskrárliðir, og svo hefst hérna á föstudagskvöld formleg dagskrá. Við finnum fyrir auknum fólksfjölda í bænum og aukinni stemningu,“ sagði Kristján Freyr rokkstjóri Aldrei fór ég suður í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Við höfum alltaf leyft okkur að blanda saman landsþekktum tónlistarmönnum auk fólks úr heimabyggð og svo eru ungar og efnilegar hljómsveitir með. Þannig að þetta er frábært prógramm.“ Kristján segir Aldrei fór ég suður vera fjölskylduhátíð og að allir séu tilbúnir að virða það. „Við höfum bara sagt við fólk að við höfum opið fyrir alla, enginn aðgangseyrir og það eina sem við förum fram á er að fólk skemmti sér fallega.“
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira