Mexíkósk „kjúklinga“ súpa laus við dýraafurðir Það er fátt betra en heit og matarmikil súpa þegar fer að kólna í veðri. Þessi saðsama súpa er laus við allar dýraafurðir og ætti því að höfða til sem flestra. Þá er hún að auki bæði holl og ódýr. Matur 9. september 2019 20:00
Einfaldir kjúklingaréttir Kjúkling er hægt að elda á ótal marga vegu. Þess vegna er alltaf þægilegt að grípa til hans þegar maður veit ekkert hvað ætti að elda. Hér eru nokkrar hugmyndir að réttum með kjúklingi. Lífið 27. ágúst 2019 10:00
Gerði áhugamálið að starfi sínu Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, söðlaði heldur betur um í janúar og hóf matreiðslunám á Hótel Sögu undir handleiðslu Ólafs Helga Kristjánssonar yfirmatreiðslumanns. Matur 26. apríl 2019 14:00
Djúpsteikt taco að hætti Evu Laufeyjar Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey birtir reglulega uppskriftir að girnilegum réttum á bloggsíðu sinni og er nú komið að taco þriðjudegi. Matur 16. apríl 2019 14:30
Heimalagað páskanammi að hætti Evu Laufeyjar Á föstudaginn var Ísland í dag tileinkaður súkkulaði en það styttist í páskana sem þýðir aðeins eitt, súkkulaðiátið er handan við hornið. Matur 15. apríl 2019 12:00
„Rosaleg áskorun fyrir mig sem leikkonu að fara yfir heila mannsævi á einu kvöldi“ Katrín Halldóra Sigurðardóttir er 29 ára gömul og ætlaði sér alltaf að verða leikkona og tók Katrínu þrjár tilraunir að fá inngöngu í Leiklistarskóla Íslands en hún hefur svo sannarlega slegið í gegn í gegn í hlutverki sínu sem Ellý Vilhjálms. Lífið 2. apríl 2019 10:30
Elskar fermingarveislur: Uppskriftir að brauðréttum Hjördís Dögg Grímarsdóttir, kennari og eigandi mömmur.is, er með ráð undir rifi hverju þegar kemur að veisluréttum. Hún segir kaffiboð hentug því auðvelt sé að undirbúa þau fyrir fram. Lífið 5. mars 2019 13:30
Smábollur á bolludaginn Bolludagur er í dag. Flestir hafa einhvers konar bollur á borðum, ekki bara rjómabollur heldur einnig kjöt- eða fiskbollur. Hægt er að gera margvíslegar útgáfur af bollum. Lífið 4. mars 2019 14:00
Bolludagsbolla úr smiðju listakokks Aðalheiður Dögg Reynisdóttir eftirréttakokkur lærði í Le Cordon Bleu. Hún er aðeins 22 ára gömul og hefur haft bakstur að ástríðu frá barnsaldri. Lífið 4. mars 2019 10:30
Bjórkokteill fyrir þroskaðan smekk Þótt ekki sé mikið talað um bjórkokteila, þá eru þeir víst fjölmargir og sumir vinsælir. Danir eru þekktastir fyrir að drekka bjór með snafs en flest drekkum við hann eins og hann kemur fyrir. Lífið 1. mars 2019 10:30
Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. Lífið 27. febrúar 2019 11:30
Góðgæti fyrir standandi gesti Snorri Victor Gylfason, yfirkokkur á Vox, gefur hér uppskriftir að nokkrum gómsætum fermingarréttum sem henta vel til að borða í veislum þar sem ekki er endilega sæti fyrir alla. Lífið 26. febrúar 2019 18:00
Vegan góðgæti á fermingarborðið Þau Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir og Aron Gauti Sigurðarson bera grænkeralífsstílnum fagurt vitni. Á vef þeirra, grænkerar.is, má finna ýmislegt vegan góðgæti. Meðal annars það sem gæti átt heima á veisluborði fermingarbarnsins. Lífið 26. febrúar 2019 17:00
Fermingarterta skreytt með gulli Berglind Hreiðarsdóttir hefur haldið úti glæsilegri bloggsíðu þar sem sjá má gullfallegar tertur. Berglind bauð upp á gulltertu í fermingu dóttur sinnar og gefur hér uppskriftina að henni. Lífið 26. febrúar 2019 16:00
Appelsínusalat með lárperu og granatepli Æðislegt salat sem hægt er að borða eitt og sér eða hafa með kjúklingi. Uppskriftin miðast við fjóra. Lífið 26. febrúar 2019 15:00
Byrjaði berbrjósta fyrir framan þrjátíu fylgjendur á Snapchat Eva Ruza er flestum kunn og hefur skapað sér nafn á samfélagsmiðlum. Eva Ruza hefur starfað í blómaversluninni Ísblóm frá því að hún var sautján ára en blómabúðin er í eigu móður hennar. Lífið 14. febrúar 2019 14:30
Bragðgóðir og hollir réttir Bulgur eru brotið hveiti sem er lagt í bleyti í sjóðandi vatn líkt og kúskús. Bulgur eru mjög gott með fiski eða kjúklingi. Hér eru frábærir léttir réttir sem öllum ætti að líka við á janúarkvöldi. Lífið 20. janúar 2019 16:00
Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. Lífið 20. janúar 2019 15:00
Skólasamloka með kjúklingi og buffaló sósu Uppskrift að girnilegri skólasamloku fyrir þrjá til fjóra. Matur 7. janúar 2019 11:00
Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi gerir mjög góða rauðrófusultu fyrir hver jól og gefur vinum og ættingjum. Ragnhildur lærði uppskriftina þegar hún var au pair í Skotlandi og hún hefur fylgt henni alla tíð síðan eða í 40 ár. Jól 21. desember 2018 09:00
Kjúklingaspjót að hætti Tobbu Marinos Rithöfundurinn og matgæðingurinn Þorbjörg Marinosdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinos, gaf á dögunum út Disney matreiðslubók. Matur 19. desember 2018 18:30
Fer í jólamessu hjá pabba Anna Margrét Gunnarsdóttir gefur uppskrift að hnetusmjörskökum með tvisti og smákökum með súkkulaðibitum. Hún er mikið jólabarn og finnst desember besti tími ársins. Jól 18. desember 2018 11:00
Humarsúpa með asísku tvisti Í hádeginu á jóladag bjóða Rúnar Már Jónatansson og eiginkona hans, María Níelsdóttir, öllum afkomendum sínum í dýrindis súpur og hnallþórur. Jól 16. desember 2018 09:00
Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Telma Matthíasdóttir, þjálfari og eigandi fitubrennsla.is, fór að hafa gaman af eldamennsku og bakstri þegar hún tók heilsu sína í gegn fyrir allmörgum árum. Hún er mikill sælkeri og útbýr alls kyns næringarríkt sætmeti án sykurs. Jól 15. desember 2018 18:00
Piparkökuboð á aðventunni Þórunn Sigþórsdóttir heldur árlega aðventuboð þar sem yngstu gestirnir fá piparkökuhús til að skreyta af hjartans lyst. Það á vel við núna fyrir jólin því hún leikstýrir ævintýraóperunni Hans og Grétu þar sem piparkökuhús kemur við sögu. Jól 15. desember 2018 15:00
Jólakótilettur úr sveitinni Hulda Rós Ragnarsdóttir ólst upp í sveit og vandist því að fá kótilettur í raspi í matinn á aðfangadagskvöld. Á jóladag var farið í messu og á eftir var heitt kakó og kökur á borðum. Jól 14. desember 2018 09:00
Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Nathalía Druzin Halldórsdóttir söngkona á rætur að rekja til Rússlands. Hún útbýr meðlætið með hangikjötinu á jóladag eftir þarlendri uppskrift. Jól 13. desember 2018 12:00
Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður sendi nýverið frá sér þriðju matreiðslubókina sem nefnist Hvað er í matinn? Þar býður hún lesendum upp á einfalda en girnilega rétti fyrir öll kvöld vikunnar sem allir geta gert. Jól 13. desember 2018 09:00
Dásamlega góðir marengstoppar Ólöf Anna Bergsdóttir er ellefu ára Vesturbæingur sem töfrar fram smákökur og annað góðgæti fyrir jólin. Hún veit fátt skemmtilegra en að koma ættingjum og vinum á óvart með með nýjum uppskriftum. Jól 11. desember 2018 00:01
Æðisleg jólaterta með rjómaostakremi Unnur Anna Árnadóttir hefur mikla ástríðu fyrir bakstri og er dugleg að prófa sig áfram með nýjungar. Hún útbjó sérstaka jólatertu fyrir lesendur sem er bæði falleg og bragðgóð. Hægt er að skreyta tertuna að vild. Jól 10. desember 2018 12:00