Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa. Erlent 23. febrúar 2020 21:40
Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. Innlent 23. febrúar 2020 16:50
Hætta við ófærð á götum suðvestanlands í nótt og fyrramálið Spáð er talsverðri snjókomu suðvestanlands, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu, í kvöld og í nótt. Innlent 23. febrúar 2020 11:55
Gengur í strekkingsvestanátt vegna lægðar á Grænlandssundi Él fylgja vestanáttinni og verða sum þeirra dimm með lélegu skyggni. Innlent 23. febrúar 2020 07:46
Myndband sýnir ægilegan hamagang hjá Þór í nótt Veður var með „versta móti“ í nótt, þar sem varðskipið Þór var á siglingu djúpt undan Suðausturlandi. Innlent 22. febrúar 2020 18:33
Aflýsa óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum Ekki er vitað til þess að snjóflóð hafi fallið á þjóðvegi eða nærri byggð eins og er. Innlent 22. febrúar 2020 11:36
Minnkandi norðanátt og léttir til sunnanlands Frost verður á bilinu 0 til 6 stig en hæg breytileg átt í kvöld og það herðir á frosti, einkum í innsveitum um norðanvert landið. Innlent 22. febrúar 2020 07:18
Bláfjöll biðjast innilegrar afsökunar Lokað verður í Bláfjöllum í dag þótt þar sé nóg af snjó og vindur með minnsta móti. Ástæðan mun vera skjót breyting á veðurspá ef marka má upplýsingar af heimasíðu skíðasvæðanna. Innlent 21. febrúar 2020 16:24
Hvassviðri og snjókoma í kortunum Það er útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðaustan- og austanátt í dag en hægari vindur verður þó austan lands. Innlent 21. febrúar 2020 07:15
Samanlagt tjón RARIK og Landsnets tæpar 800 milljónir króna Mikið tjón RARIK og Landsets í lægðaganginum undanfarna mánuði. Innlent 20. febrúar 2020 15:15
Vetrarfærð í öllum landshlutum Vetrarfærð er í öllum landshlutum og vegir víða ófærir eða lokaðir eftir nóttina. Innlent 20. febrúar 2020 07:37
Litla systir lægðarinnar nálgast óðfluga úr suðvestri Lægðin sem herjaði á Sunnlendinga í gær fikrar sig nú austur fyrir land og mun stjórna veðrinu hjá okkur áfram í dag. Áttin verður norðlæg og allhvass vindur algengur, hvassast um landið norðvestanvert. Innlent 20. febrúar 2020 06:51
Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall Enginn slasaðist og voru farþegarnir fluttir í skjól til Víkur í Mýrdal. Innlent 19. febrúar 2020 17:29
Ekkert ferðaveður á Suður- og Suðausturlandi Appelsínugul veðurviðvörun tók gildi á Suðurlandi núna klukkan 15 og gildir hún til klukkan 22 í kvöld. Innlent 19. febrúar 2020 15:23
Rotaðist þegar vindhviða hreif hann með sér í óveðrinu Karlmaður á Suðurnesjum datt og rotaðist þegar vindhviða feykti honum til í óveðrinu sem gekk yfir landið rétt fyrir helgi. Innlent 19. febrúar 2020 08:26
Hvorki hlýindi né rólegheit að sjá í veðurkortum næstu daga Kröpp og dýpkandi lægð nálgast nú landið sunnan úr hafi sem veldur því að hvessir talsvert úr austri og síðar norðaustri. Innlent 19. febrúar 2020 06:53
Viðvörunin orðin appelsínugul fyrir Suðausturland Varað er við norðaustan stórhríð á Suðausturlandi síðdegis og fram á kvöld á morgun. Annars staðar verða gula viðvaranir vegna hvassviðris eða storms. Innlent 18. febrúar 2020 18:02
„Kröpp og dýpkandi“ lægð nálgast landið Gular hríðarviðvaranir taka gildi í nokkrum landshlutum á morgun. Innlent 18. febrúar 2020 08:23
Bretar skoða að koma upp ofurtölvu á Íslandi Veðurstofa Bretlands stefnir að því að byggja ofurtölvu á næstu árum og kemur til greina að hafa hana á Íslandi. Innlent 18. febrúar 2020 06:29
Lognið fór svo hratt um Laugarás að það reif upp heilu trén Páll M. Skúlason hefur birt myndir af eftirköstum óveðursins sem gekk yfir landið á föstudaginn í síðustu viku og áhrifum þess á byggingar og gróður í Laugarási í Bláskógabyggð. Þar má sjá að heilu trén hafa rifnað upp með rótum. Innlent 17. febrúar 2020 13:30
Óvissustigi vegna veðurs aflýst Ríkislögreglustjóri í samráði við alla lögreglustjóra landsins aflýsir hér með óvissustigi almannavarna vegna óveðurs sem spáð var föstudaginn 14. febrúar í síðustu viku. Innlent 17. febrúar 2020 10:57
Hvöss norðaustanátt og gular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustanátt í dag, víða 8 til 15 metrum á sekúndu, en 15 til 23 norðvestantil framan af degi. Innlent 17. febrúar 2020 07:13
Truflanir í óveðri minna á þörf á uppbyggingu flutnings- og dreifikerfisins Forstjóri RARIK segir að það taki fimmtán ára að endurnýja raflínur miðað við núverandi áform. Verði þeim flýtt gæti það kallað á gjaldskrárhækkanir í dreifbýli. Innlent 16. febrúar 2020 12:22
Enn ein veðurviðvörunin á Vestfjörðum Hvassviðri eða stormi er spáð á Vestfjörðum síðdegis í dag. Víða er greiðfært á vegum á sunnanverður landinu en meiri vetrarfærð á því norðanverðu. Innlent 16. febrúar 2020 07:25
Átján tonna súrheysturn lagðist saman í rokinu í Landeyjum Víða mátti sjá á Suðurlandi miklar skemmdir í dag eftir fárviðrið, sem gekk yfir landshlutann í gær. Innlent 15. febrúar 2020 18:30
Rennsli orðið eðlilegt í Skógafossi Svæðið við Skógafoss var rýmt síðdegis í gær vegna mögulegrar krapastíflu fyrir ofan fossinn. Innlent 15. febrúar 2020 16:00
Björgunarsveitarfólk smalaði fólki af Sólheimasandi vegna veðurs Áður hafði lögregla farið á vettvang í því skyni að vara ferðamenn við því að fara að flugvélarflakinu á sandinum þar sem aðstæður væru slæmar. Innlent 15. febrúar 2020 14:15
Íbúar á hluta Suðurlands beðnir um að spara rafmagn Bilun er í línu Landsnets og af þeim sökum eru íbúar austan Þjórsár beðnir um að fara sparlega með rafmagn. Á sjötta þúsund heimili og vinnustaðir misstu rafmagn vegna óveðursins í gær. Innlent 15. febrúar 2020 11:07
Varað við auknum líkum á sjávarflóðum Gular veðurviðvaranir taka gildi fyrir Vestfirði, Suður- og Suðausturland í kringum hádegi í dag. Innlent 15. febrúar 2020 07:45
Mikill fjöldi eldinga fylgdi lægðinni Áhugavert er að skoða yfirlit yfir eldingar á Norður-Atlantshafi síðastliðna viku. Ísland er allajafna laust við eldingar en einhverjar breytingar urðu á því undanfarin sólarhring ef marka má eldingakort á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 14. febrúar 2020 23:48