
Sól og hiti áfram í kortunum: 20 stiga hiti þriðja daginn í röð
Blíðviðrið sem verið hefur undanfarna daga leikur áfram við landsmenn í dag og yfir helgina.
Blíðviðrið sem verið hefur undanfarna daga leikur áfram við landsmenn í dag og yfir helgina.
Það var mjög gott veður um allt land í gær og í dag. Hlýjast var fyrir norðan og austan og þar fór hiti víði upp í 20 stig. Sumarið er þó því miður ekki komið en kólna á töluvert í næstuviku að sögn veðurfræðings.
Óvenju hlýr loftmassi hefur nú sest yfir landið og í gær mældist mjög hár hiti á norðaustanverðu landinu.
Miðað við veðurspá Veðurstofu Íslands ættu landsmenn allavega að hafa sólarvörnina í huga fyrir morgundaginn.
Búast má við rólegheitaveðri og víða vorsól næstu daga.
Veðurspáin fyrir næstu daga er vorleg í meira lagi með hægum vindum, sólskini og hita að tuttugu stigum á norður- og austurlandi.
Búist er við talsverðri rigningu suðvestan til á landinu fyrri part dagsins í dag, en slyddu til fjalla.
Gert er ráð fyrir hlýindum í vikunni, allt að 20 stigum. Samfara þessu hlýja lofti má búast við leysingum vítt og breytt um landið.
Veður fer ört hlýnandi eftir helgina og munu tveggja stafa hitatölur láta víða á sér kræla, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.
Búast má við mildri sunnanátt með rigningu í dag, en bjartviðri á Norðaustur- og Austurlandi.
Hlý suðaustan átt mun blása um landið eftir helgi.
Milt loft er yfir landinu og fylgir því skýjað veður og súldarvottur.
Á morgun gæti hiti náð 13 til 14 stigum á Suðausturlandi og Austfjörðum þegar hlýja loftið hefur náð að sópa því kalda burt.
Þegar hefur snjó fest á norðanverðu landinu.
"Loksins sér fyrir endann á kuldanum,“ segir veðurfræðingur á vef Veðurstofunnar í dag
Stormi er spáð austantil á landinu annað kvöld með hríð og lélegu skyggni.
"Ég myndi alveg hafa húfu,“ segir Arnór Tumi Jóhannsson veðurfræðingur um hvernig sumarið heilsar landsmönnum. Hann segir að lægð sé að koma upp að landinu með vestlægum áttum sem muni snúast í norðanátt.
Rúta sem innihélt sautján farþega fór útaf veginum á Öxnadalsheiði í kvöld og féll á aðra hliðina.
Umferðarslys varð þegar flutningabíll fór út af veginum á Klettshálsi á Vestfjörðum rétt fyrir klukkan 22 í kvöld.
Steingrímsfjarðarheiði er einnig ófær.
Bílstjóri flutningabílsins er á leið á sjúkrahús.
Vetrarástand er á mörgum fjallvegum norðvestanlands, svo sem Steingrímsfjarðarheiði, Hálfdán, Bröttubrekku og á Holtavörðuheiði.
Sumardagurinn fyrsti er handan við hornið en ekki sumarið sjálft.
Trampólín og farangursvagn á Keflavíkurflugvelli voru meðal þeirra hluta sem lögðu í óumbeðið ferðalag í hvassviðrinu á Suðurnesjum í gær.
Einnig búið að loka veginum á milli Grundafjarðar og Ólafsvíkur.
Öllum flugferðum Icelandair í kvöld hefur verið seinkað en ekki er búist við að fresta þurfi flugi, segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.
Leiðindaveður á sumardaginn fyrsta.
Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu flugi til og frá Ísafirði það sem eftir lifir dags vegna veðurs.
Veður tók að versna á Hellisheiði upp úr klukkan níu í morgun
Búið er að fresta fyrsta leik Snæfells og Keflavíkur í úrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta vegna veðurs.