
Birgir hættir sem forstjóri Íslandspósts
Birgir Jónsson forstjóri Íslandspósts hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu.
Fréttir af vistaskiptum fólks innan fyrirtækja, stofnana og ýmissa samtaka.
Birgir Jónsson forstjóri Íslandspósts hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu.
Sveinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarverkefnisins Orkídeu.
Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands hyggst ekki bjóða sig fram til formanns á ný á aðalfundi félagsins á næsta ári.
Ósk Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar – landssambands hreyfihamlaðra.
Forsætisnefnd Alþingis hefur tímabundið sett Kjartan Bjarna Björgvinsson héraðsdómara til að sinna starfi umboðsmanns Alþingis samhliða kjörnum umboðsmanni, það er Tryggva Gunnarssyni.
Herdís Friðriksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skálholts.
Flosi H. Sigurðsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs Borgarbyggðar.
Aldís Björgvinsdóttir hefur verið ráðin í starf vörustjóra innlendra vara og þjónustu á þjónustu- og markaðssviði Póstsins.
Grettir Gautason, Jónas Unnarsson og Una Baldvinsdóttir hafa öll verið ráðin til H:N Markaðssamskipta.
Feðgarnir Þormóður Jónsson og Baldvin Þormóðsson hafa keypt vörumerki og eignir Íslensku auglýsingastofunnar sem nýlega var tekin til gjaldþrotaskipta.
Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Svanhildi Hólm Valsdóttur í starf framkvæmdastjóra.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Vilborgu Þ. Hauksdóttur formann Sjúkratrygginga Íslands.
Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, er meðal umsækjenda.
Arnar Halldórsson hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarhönnunarstjóri hjá auglýsingastofunni á Brandenburg.
Reynir Smári Atlason hefur verið ráðinn til starfa hjá Landsbankanum þar sem hann mun sinna störfum tengdum samfélagsábyrgð og sjálfbærnimálum bankans.
Ragnar Skúlason hefur verið ráðinn sem teymisstjóri hugbúnaðarþróunar í upplýsingatæknideild Póstsins.
Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar mun setjast í bæjarstjórastól eftir að Karl Óttar Pétursson óskaði eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri.
Karl Óttar Pétursson hefur óskað eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar.
Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Sjóvá.
Lilja Ósk Snorradóttir var í gær kjörin formaður stjórnar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, fyrst kvenna síðan sambandið sameinaðist Framleiðendafélaginu árið 2000.
Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 29. ágúst síðastliðinn.
Cintamani hefur ráðið Þóru Ragnarsdóttur sem hönnuð hjá fyrirtækinu.
Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóra Krónunnar, hefur verið fengin sem ráðgjafi hjá áskorendabankanum indó.
Gunnar Dofri Ólafsson og Sverrir Jónsson hafa verið ráðnir til Sorpu á skrifstofu framkvæmdastjóra. Skrifstofan var stofnuð í kjölfar skipulagsbreytinga hjá Sorpu.
Sigrún Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri á skrifstofu forstjóra Tryggingastofnunar og gegnir hún jafnframt stöðu staðgengils forstjóra.
Una Sighvatsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur hjá embætti forseta Íslands. 188 sóttu um starfið sem auglýst var í sumar.
Hannes Högni Vilhjálmsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík eftir mat alþjóðlegrar hæfisnefndar.
Teitur Björn Einarsson, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, bætist í hóp lögmanna Íslensku lögfræðistofunnar nú í september.
Henný Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður ríkisstjórnar með aðsetur í forsætisráðuneytinu.
Stefanía Guðrún Halldórsdóttir hefur verið ráðin til Eyrir Venture Management til þess að leiða nýjan vísisjóð, Eyrir Sprotar II.