

varafréttastjóri
Atli Ísleifsson
Atli er varafréttastjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.
Nýjustu greinar eftir höfund

Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu
Flutningur á rússnesku gasi í gegnum Úkraínu til Evrópu hefur nú loks stöðvast að fullu. Þrátt fyrir stríðið sem geisað hefur frá innrás Rússa í Úkraínu hafa gasflutningar haldið áfram vegna samnings sem undirritaður var árið 2019.

Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York
Ellefu manns hið minnsta eru særðir eftir skotárás fyrir utan skemmtistað í Queens í New York í Bandaríkjunum í nótt.

Reykur barst inn í Háteigsskóla
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynnt var um að brunakerfi Háteigsskóla í Reykjavík hafi farið í gang í nótt.

Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í annarlegu ástandi eftir að tilkynning barst um að hann væri með oddhvöss vopn meðferðis.

Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi
Fjórtán Íslendingar – sjö karlar og sjö konur – voru sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag.

„Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, segir líta á það sem skref í átt til jafnréttis að þrjár konur hafi leitt stjórnarmyndunina að loknum þingkosningum í nóvember. Það sé einsdæmi í sögu Íslendinga og á sviði þar sem mjög hafi hallað á konur í gegnum tíðina.

Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri
Þrír eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á líkamsárás í húsi á Kjalarnesi á nýársnótt.

Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans
Tíu eru látnir og þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið inn í mannfjölda á Bourbon Street í bandarísku borginni New Orleans í morgun.

Ástand mannsins mjög alvarlegt
Einn karlmaður var í bílnum sem fór út af bryggjunni á Ægisgarði í Reykjavík og í höfnina eftir hádegið í gær. Ástand mannsins er sagt mjög alvarlegt en hann var fluttur á Landspítalann eftir að tókst að koma honum úr bílnum.

Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar
Mikill fjöldi var saman kominn til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi borgarstjóra og utanríkisráðherra, í Hörpu í Reykjavík í gær.