Lét taka puttann af svo hann verði klár í fyrsta leik á nýju ári Íþróttamenn verða ekkert mikið harðari en ástralski rúgbý-leikmaðurinn Angus Crichton sem spilar með South Sydney í heimalandinu. 21.12.2017 22:00
Patti búinn að velja EM-hópinn sinn Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. 21.12.2017 18:00
Ronaldo tæpur fyrir El Clásico Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag. 21.12.2017 15:45
Wenger vill hefna sín á Liverpool Arsenal var tekið í bakaríið á Anfield fyrr í vetur er liðið tapaði þar 4-0 gegn Liverpool. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gleymt þeim leik. 21.12.2017 15:00
Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21.12.2017 14:15
Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21.12.2017 13:00
Kókaínbann fyrirliða Perú stytt um helming Fyrirliði landsliðs Perú, Paolo Guerrero, mun geta spilað með sínum mönnum á HM næsta sumar eftir að FIFA ákvað að stytta leikbann hans ansi hraustlega. 21.12.2017 12:00
Mayweather segist ekki ætla að semja við UFC Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga. 21.12.2017 11:30
Williams verður ekki ákærð fyrir manndráp Tenniskonan Venus Williams verður ekki ákærð fyrir hennar þátt í bílslysi þar sem 78 ára gamall maður lét lífið. 21.12.2017 10:00
Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20.12.2017 23:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið