Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Till er ekkert að hugsa um Gunnar Nelson

Englendingurinn Darren Till var í spjalli við Ariel Helwani í The MMA Hour um hvað hann vill gera næst á ferlinum. Hann minntist ekki einu orði á Gunnar Nelson þó svo hann hafi sagt á dögunum að hann væri klár í að mæta okkar manni.

Moneyball-gaurinn mættur í enska boltann

Það gæti farið að birta til hjá enska knattspyrnufélaginu Barnsley eftir að moldríkir Kínverjar keyptu félagið og fengu til sín manninn sem gjörbylti hafnaboltaheiminum og myndin Moneyball var gerð um.

Geggjuð tilfinning en eins og þetta væri eitthvert aprílgabb

Hinn ungi markvörður FH, Ágúst Elí Björgvinsson, mun þreyta frumraun sína á stórmóti í janúar. Hann segir tilfinninguna hafa verið geggjaða að vera valinn í hópinn. Ágúst Elí er klár í stóra prófið í Króatíu. Hann hefur lagt a

Sjá meira