Sá elsti heldur uppi heiðri gamla skólans Það voru flestir búnir að afskrifa Roy Hodgson eftir að enska landsliðið tapaði fyrir Íslandi á EM. Uppeldisfélagið ákvað að veðja á kallinn og sér ekki eftir því í dag. 18.12.2017 06:00
Frakkar mörðu sigur á Svíum Það verða Frakkland og Noregur sem mætast í úrslitaleik á HM kvenna í Þýskalandi. Frakkar skelltu Svíum, 24-22, í kvöld. 15.12.2017 21:14
Ponzinibbio slær eins og skólastelpa Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio, eða Pokemon eins og hann er gjarna kallaður á Íslandi, stígur inn í búrið í fyrsta sinn á morgun síðan hann nánast potaði augun úr Gunnari Nelson. 15.12.2017 20:00
Noregur í úrslitaleikinn með stæl Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið í úrslit á HM eftir magnaðan 32-23 sigur á Hollandi í undanúrslitaleik í dag. 15.12.2017 17:54
Ólafía Þórunn og Jón Arnór íþróttafólk Reykjavíkur Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson voru í dag valinn íþróttakona og íþróttamaður Reykjavíkur. 15.12.2017 17:22
Líklega draugur sem setti stera í þvagprufuna mína Jeremy Kerley, leikmaður NY Jets, er nýkominn úr fjögurra leikja banni fyrir ólöglega lyfjanotkun og heldur enn fram sakleysi sínu í málinu. 14.12.2017 23:30
Viðar Örn hetjan í bikarúrslitaleiknum Viðar Örn Kjartansson tryggði Maccabi Tel-Aviv bikarmeistaratitilinn í Ísrael í kvöld. 14.12.2017 22:06
Fram skellti Aftureldingu í bikarnum | Þessi lið eru komin áfram Sextán liða úrslitunum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, laik í kvöld. Óvænt úrslit komu í einum leik. 14.12.2017 21:44
ÍBV fór upp í þriðja sætið ÍBV lenti ekki í neinum vandræðum er liðið sótti botnlið Gróttu heim í Olís-deild kvenna í kvöld. 14.12.2017 21:30
Blikar unnu Bose-mótið Síðasti fótboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í kvöld er úrslitaleikur Bose-mótsins fór fram. 14.12.2017 20:45
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið