Selfoss hristi af sér baráttuglaða KA-menn Fyrsta leik kvöldsins í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, er lokið en Selfoss lagði 1. deildarlið KA, 22-29, í skemmtilegum leik fyrir norðan. 14.12.2017 20:33
Guðjón Valur fór hamförum er Ljónin tættu Refina í sig Rhein-Neckar Löwen hrifsaði toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni af Füchse Berlin í kvöld er liðið vann yfirburðasigur, 37-23, í toppslag liðanna. 14.12.2017 19:32
ÍBV fær franskan varnarmann Pepsi-deildarlið ÍBV samdi í dag við franska varnarmanninn Yvan Erichot. 14.12.2017 17:18
Svona litu þjálfarar KA og Selfoss út fyrir 20 árum síðan KA mætir Selfossi í kvöld í Coca Cola-bikarnum og þar mætast þjálfarar sem hafa þekkst síðan annar þeirra var aðeins ungur drengur. 14.12.2017 17:08
Stuðningsmaður fór í mál við sitt félag út af mótmælum leikmanna Saga ársins í NFL-deildinni er mótmæli leikmanna í þjóðsöngnum fyrir leiki er þeir hafa margir hverjir farið niður á hné. 13.12.2017 23:30
Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13.12.2017 22:30
Víkingur nældi í bronsið Leikurinn um bronsið í Bose-bikarnum fór fram í kvöld þar sem Víkingur vann sannfærandi 4-1 sigur á Fjölni. 13.12.2017 22:00
Grótta slapp með skrekkinn á Akureyri | Auðvelt hjá meisturunum Tveir leikir fóru fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í kvöld. Grótta og Valur komust þá áfram. 13.12.2017 22:00
Arsenal náði ekki að skora | Spurs vann Brighton David Moyes er að fara að ágætlega af stað með West Ham en hann nældi í stig með sínu liði gegn Arsenal í kvöld. Markalaust í leik liðanna í kvöld. 13.12.2017 21:45
WBA stöðvaði Liverpool Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan. 13.12.2017 21:45