Pirlo leggur skóna á hilluna Einn besti miðjumaður síðari tíma, Ítalinn Andrea Pirlo, tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. 6.11.2017 18:00
Moyes sagður taka við West Ham Sky Sports greinir frá því í dag að David Moyes muni taka við stjórastarfi West Ham af Slaven Bilic. 6.11.2017 15:54
Leið yfir Odom á næturklúbbi Það er enn vandræðagangur á Lamar Odom, fyrrum leikmanni LA Lakers. 6.11.2017 15:00
Búin að fá nóg af þessu hatri og öllum stælunum Nýi heimsmeistarinn í strávigt kvenna hjá UFC, Rose Namajunas, hefur fengið nóg af bardagafólki sem rífur bara kjaft og vill að þeir sem eru í UFC setji betra fordæmi með hegðun sinni. 6.11.2017 13:45
Evra þakkaði alvöru stuðningsmönnum Marseille fyrir stuðninginn Hópur stuðningsmanna Marseille var með fána á vellinum í gær fyrir leik liðsins gegn Caen þar sem Patrice Evra var sagt að koma sér burt frá félaginu. Þeir vildu ekki sjá hann í búningi félagsins aftur. 6.11.2017 12:00
Þórhildur Braga rotaðist en er á batavegi Meiðsli handknattleikskonunnar Þórhildar Brögu Þórðardóttur eru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 6.11.2017 10:45
Ernirnir niðurlægðu vörn Denver Vörn Denver Broncos hefur verið stolt liðsins síðustu ár en í gær var hún niðurlægð gegn heitasta liðið NFL-deildarinnar, Philadelphia Eagles. 6.11.2017 10:30
Kennir NFL-deildinni um lélega pítsasölu Einn af aðalstyrktaraðilum NFL-deildarinnar, pítsastaðurinn Papa Johns, er afar ósáttur við forráðamenn NFL-deildarinnar og kennir stjórnendum deildarinnar um að salan á pítsum hjá fyrirtækinu sé ekki eins góð og áður. 3.11.2017 23:00
Bisping lenti í harkalegu rifrildi við Masvidal | Myndband Michael Bisping og Jorge Masvidal eru báðir að berjast á UFC 217 annað kvöld. Þeir eru samt ekki að berjast við hvorn annan og eru ekki í sama þyngdarflokki. Samt lentu þeir í svakalegu rifrildi. 3.11.2017 22:30
Sterbik búinn að semja við Veszprém Markvörðurinn magnaði, Arpad Sterbik, er hættur við að hætta og er búinn að skrifa undir samning við ungverska félagið Veszprém. 3.11.2017 22:00