Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Pirlo leggur skóna á hilluna

Einn besti miðjumaður síðari tíma, Ítalinn Andrea Pirlo, tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna.

Ernirnir niðurlægðu vörn Denver

Vörn Denver Broncos hefur verið stolt liðsins síðustu ár en í gær var hún niðurlægð gegn heitasta liðið NFL-deildarinnar, Philadelphia Eagles.

Kennir NFL-deildinni um lélega pítsasölu

Einn af aðalstyrktaraðilum NFL-deildarinnar, pítsastaðurinn Papa Johns, er afar ósáttur við forráðamenn NFL-deildarinnar og kennir stjórnendum deildarinnar um að salan á pítsum hjá fyrirtækinu sé ekki eins góð og áður.

Sjá meira