Ninja-höfuðböndin bönnuð í NBA-deildinni Nokkrir leikmenn NBA-deildarinnar mættu með skemmtileg höfuðbönd til leiks í fyrra. Fljótlega var byrjað að kalla þau "Ninja-höfuðböndin“. Þau heyra nú sögunni til. 11.9.2019 06:00
Má ekki spila með 30 milljón króna úr í NFL-deildinni NFL-stjarnan Odell Beckham Jr. hjá Cleveland Browns hóf leiktíðina á því að spila gegn Tennessee með úr sem kostar rúmar 30 milljónir króna. 10.9.2019 23:30
Átti að fá fangelsisdóm fyrir að laumast á völlinn og kveikti því í sér Írönsk kona, sem reyndi að lauma sér á knattspyrnuleik þar í landi sem karlmaður, brást afar illa við er hún komst að því að líklega fengi hún fangelsisdóm fyrir athæfið. 10.9.2019 19:00
Kári búinn að semja við Hauka Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona. 10.9.2019 12:44
Pepsi Max-mörk kvenna: Ekki í lagi að dómarinn segi leikmönnum að halda kjafti Það gekk ýmislegt á er Fylkir mætti í heimsókn til Selfyssinga og meðal annars fékk hinn 16 ára gamli markvörður Fylkis, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, að líta rauða spjaldið eftir leik en hún var þá að ræða við dómarann sem gaf henni annað gult spjald. 10.9.2019 10:30
Brady býður Brown að gista heima hjá sér Það er mikil eftirvænting í herbúðum New England Patriots fyrir því að fá útherjann umdeilda, Antonio Brown, í raðir félagsins. 9.9.2019 23:30
Draumur UFC-aðdáenda verður að veruleika Nate Diaz og Jorge Masvidal verða aðalatriðið á UFC 244 í New York. Þar verður barist um hver sé "The baddest motherfucker“ í UFC. Titill sem toppar líklega öll belti. 9.9.2019 22:45
Khabib hoppaði aftur úr búrinu | Myndband Það fór um marga eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier um nýliðna helgi er Khabib hoppaði úr búrinu beint eftir bardagann. 9.9.2019 17:00
Kristján Örn fer til Frakklands næsta sumar Stórskytta ÍBV, Kristján Örn Kristjánsson eða Donni, mun yfirgefa eyjuna fögru næsta sumar því hann er búinn að semja við franskt úrvalsdeildarfélag. 9.9.2019 12:41
Búið að bjarga vetrinum hjá Þórsurum Það er nú ljóst að Þór frá Akureyri þarf ekki að draga lið sitt úr keppni í Dominos-deild karla í vetur vegna fjárhagsvandræða. 9.9.2019 10:47