Einn úrvalsdeildarslagur í bikarnum Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Geysis-bikarnum, hjá körlunum. 8.10.2019 12:33
Bowyer kærður fyrir dónaskap Gamla hörkutólið Lee Bowyer, stjóri Charlton, var í dag kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í garð dómara. 7.10.2019 20:15
Gruden rekinn frá Redskins Eftir fimm leikvikur í NFL-deildinni er búið að reka fyrsta þjálfarann. Það var Jay Gruden sem fékk sparkið frá Washington Redskins. 7.10.2019 16:30
Engir nýliðar í hópi Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag 19 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Svíum í mánuðinum. 7.10.2019 15:51
Delph dregur sig úr enska landsliðshópnum Fabian Delph, miðjumaður Everton, mun ekki geta leikið með enska landsliðinu í komandi leikjum gegn Tékkum og Búlgaríu í undankeppni EM. 7.10.2019 15:00
Valdes rekinn frá Barcelona Fyrrum markvörður Barcelona, Victor Valdes, er ekki lengur að starfa fyrir félagið eftir að hafa lent í átökum við Patrick Kluivert, sem er yfir unglingastarfi félagsins. 7.10.2019 14:00
Howard hendir hönskunum á hilluna Bandaríski markvörðurinn Tim Howard spilaði sinn síðasta leik á ferlinum í gær. Howard er orðinn fertugur. 7.10.2019 13:00
Fyrsta tap Chiefs | Green Bay á flugi Öllum að óvörum tapaði Kansas City Chiefs í nótt á heimavelli fyrir Indianapolis Colts. Kansas er því ekki lengur með fullt hús í NFL-deildinni. 7.10.2019 10:00
Gunnar og Burns báðir í löglegri þyngd Vigtunin fyrir bardagakvöldið í Kaupmannahöfn fór fram snemma í morgun en kapparnir höfðu þá tvo tíma til þess að stíga á vigtina. 27.9.2019 08:15
Brady fékk nóg af dómurunum | Slökkti á sjónvarpinu Dómarar NFL-deildarinnar hafa verið talsvert gagnrýndir fyrir að flauta of mikið og stærsta stjarna deildarinnar, Tom Brady, fékk nóg í gær. 20.9.2019 23:15