Norðmenn halda í vonina eftir nauðsynlegan sigur Noregur vann lífsnauðsynlegan þriggja marka sigur er liðið mætti Hollandi á EM í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-32, og sigurinn þýðir að Norðmenn halda enn veika von um sæti í undanúrslitum. 19.1.2024 18:34
Lærisveinar Dags í undanúrslit og Barein tók skref í sömu átt Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu eru komnir í undanúrslit Asíumótsins í handbolta eftir þriggja marka sigur gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag, 29-26. 19.1.2024 17:50
Serbar láta þjálfarann fara eftir slakt gengi á EM Serbneska handknattleikssambandið hefur látið spænska þjálfarann Toni Gerona taka poka sinn eftir slakt gengi serbneska landsliðsins á EM í handbolta sem nú fer fram. 19.1.2024 17:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 78-86 | Óþarflega naumur sigur gestanna Höttur vann átta stiga sigur gegn Breiðablik í 13. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 78-86. Sigurinn var óþarflega naumur, því Hattarmenn leiddu með 27 stiga mun fyrir lokaleikhlutann. 11.1.2024 20:18
„Héldum að við værum of kúl til að klára þetta á fullu“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway-deild karla í körfubolta, var hóflega sáttur með sigur sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld. 11.1.2024 19:52
Sjáðu fótboltavöll verða að stærstu handboltahöll sögunnar á mettíma Evrópumót karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum þar sem sett verður áhorfendamet á handboltaleik þar sem búið er að breyta fótboltavelli í stærstu handboltahöll sögunnar. 10.1.2024 07:01
Dagskráin í dag: Liverpool og Fulham berjast um sæti í úrslitum Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Þar ber hæst að nefna viðureign Liverpool og Fulham í undanúrslitum enska deildarbikarsins. 10.1.2024 06:01
Hver byrjar, hver fer á bekkinn og hverjum er kastað út í sveit? Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru í skemmtilegan leik í síðasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, gaf sérfræðingunum það verkefni að velja á milli leikmanna. 9.1.2024 23:30
Lýsa upp völlinn og birta skilaboð til heiðurs Beckenbauer Þýska stórveldið Bayern München mun lýsa upp heimavöll sinn, Allianz Arena, næstu daga og senda skilaboð til heiðurs Franz Beckenbauer, sem lést síðastliðinn sunnudag. 9.1.2024 23:01
Chelsea með bakið upp við vegg eftir tap gegn Middlesbrough Middlesbrough, sem er í 12. sæti ensku B-deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann afar óvæntan 1-0 sigur gegn Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. 9.1.2024 21:57