„Þeir eru örugglega búnir að vera að drekka sósuna í jólafríinu“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir til leiks á EM í handbolta þann 12. janúar næstkomandi. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason segir að strákarnir séu hungraðir fyrir verkefnið. 26.12.2023 07:00
Dagskráin í dag: Enskur fótbolti og Heiðursstúkan á öðrum degi jóla Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar þennan annan dag jóla þar sem enskur fótbolti verður í forgrunni. 26.12.2023 06:00
Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. 25.12.2023 23:31
Brunson dró vagninn er Knicks batt enda á sigurgöngu Bucks Jalen Brunson var stigahæsti maður vallarins er New York Knicks vann sjö stiga sigur gegn Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld, 129-122. 25.12.2023 22:00
Útilokar að Osimhen sé á förum þrátt fyrir klásúlu í samningi Roberto Calenda, umboðsmaður nígeríska framherjans Victors Osimhen, hefur blásið á þær sögusagnir að leikmaðurinn sé opinn fyrir því að yfirgefa Napoli í sumar. 25.12.2023 20:00
„Ef ég skít á mig þá verð ég bara að sitja á bekknum“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, segir að Pick Szeged sé lið sem stefni á að berjast við þau bestu um sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. 25.12.2023 18:01
Evrópumeistararnir að krækja í sautján ára Argentínumann Englands- og Evrópumeistarar Manchester City eru við það að ganga frá samningum við hinn sautján ára gamla Claudio Echeverri frá River Plate. 25.12.2023 17:01
Búast við nýrri bylgju leikmanna til Sádi-Arabíu næsta sumar Lið í stærstu deildum Evrópu mega búast við því að missa leikmenn í stórum stíl til liða í Sádi-Arabíu næsta sumar, líkt og gerðist síðasta sumar. 25.12.2023 16:01
Solskjær gæti snúið aftur í þjálfun í Tyrklandi Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, er talinn líklegasti kandídatinn til að taka við tyrkneska liðinu Besiktas. 25.12.2023 15:00
Braut viðbein og verður lengi frá Kostas Tsimikas, varnarmaður Liverpool, verður lengi frá keppni eftir að hafa viðbeinsbrotnað í viðureign liðsins gegn Arsenal á Þorláksmessu. 25.12.2023 14:16