Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Meiddist við að máta boli

Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen þurfti að draga sig úr leik fyrir níunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Ástæðan var nokkuð sérstök.

Ronaldo syrgir manninn sem upp­götvaði hann

Cristiano Ronaldo hefur vottað manninum sem uppgötvaði hann og marga af bestu fótboltamönnum Portúgals virðingu sína eftir að hann lést í gær, 77 ára að aldri.

Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“

Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu.

Sjá meira