

Íþróttafréttamaður
Ingvi Þór Sæmundsson
Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.
Nýjustu greinar eftir höfund

Meiddist við að máta boli
Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen þurfti að draga sig úr leik fyrir níunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Ástæðan var nokkuð sérstök.

Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni
Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Þjóðadeildinni í fótbolta.

Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“
Ummæli Andrés Onana um að Manchester United væri mun betra lið en Lyon fóru illa í Nemanja Matic og hann sendi kamerúnska markverðinum tóninn.

McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters og núna.

Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann
Cristiano Ronaldo hefur vottað manninum sem uppgötvaði hann og marga af bestu fótboltamönnum Portúgals virðingu sína eftir að hann lést í gær, 77 ára að aldri.

England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili
Eftir sigur Arsenal á Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær er ljóst að fimm ensk lið verða í keppninni á næsta tímabili, að minnsta kosti.

Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern
Inter vann 1-2 sigur á Bayern München á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“
Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu.

Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins
Bjarki Gunnlaugsson átti ekki sjö dagana sæla þegar hann lék með Brann í Noregi. Hann var harðlega gagnrýndur og kallaður verstu kaup í sögu Brann.

Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir
Declan Rice hafði aldrei skorað beint úr aukaspyrnu áður en að leik Arsenal og Real Madrid kom. En í honum skoraði hann tvö glæsimörk með skotum beint úr aukaspyrnum.