Stjórnin skoðar frekari aðgerðir fyrir fjölmiðla Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra útilokar ekki breytingar á fjölmiðlafrumvarpi sem hún kynnti fyrir viku og felur í sér ríkisstyrki til sjálfstæðra fjölmiðla. 7.2.2019 06:00
Lífsháski Fólk sem fast er í viðjum fíknar stendur frammi fyrir bráðum lífsháska á degi hverjum. Ekki auðnast öllum sem það reyna að losna úr fjötrunum. 6.2.2019 07:00
Sannarlega gráupplagt Evrópsk tölfræði gefur til kynna að um helmingur þeirra sem glíma við sjúkdóma í allri álfunni glími við geðraskanir. 30.1.2019 07:00
Áslaug Arna leggur til opnari háskóla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins smíðar nú frumvarp um opnari háskóla, þar sem reynsla úr atvinnulífinu og fjölbreytt þekking yrði metin til inngöngu. 7.1.2019 06:00
Þakkar stuðning þvert á flokkana „Mér fannst mjög mikilvægt að fara í þetta viðtal og senda skýr skilaboð. Þetta mál hefur verið mér afskaplega þungbært.“ 6.12.2018 06:00
Dubbaður upp Lágkúrulegu fyllirísrausi sex þingmanna sem tekið var upp á barnum Klaustri hefur nú verið vísað í kerfisfarveg í þinginu. Siðanefnd ætlar sér að afgreiða erindið fljótt. 5.12.2018 07:00
Hefnist fyrir heiðarleika Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir vill hjálpa börnum í vanda og stofnaði fyrirtæki til þess. Þar hefur fólk aðgang að sérfræðingum í gegnum netið. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki klár í byltinguna sem hún vildi gera í menntamálum. Hún sér ekki eftir að hafa hætt í pólitík. 27.10.2018 10:00
Við bíðum Bandaríska farveitan Lyft gaf á dögunum hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 Bandaríkjadali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur; svokölluð borgarhjól, Lyft og deilibílana Zipcar – gegn því að íbúarnir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. 8.8.2018 07:00
Falleinkunn Boðað var til aukafundar í borgarráði vegna bágrar stöðu heimilislausra í borginni í gær. 1.8.2018 10:00