Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði

Alveg eins og Arsenal fyrr í dag þá tapaði Real Madrid mikilvægum stigum í toppbaráttunni nokkrum dögum áður en liðin mætast síðan á þriðjudagskvöldið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta.

Kyssti frétta­manninn í miðju við­tali

Formaður rússneska skíðasambandsins kom mörgum á óvart í miðju sjónvarpsviðtali en segir eðlilega skýringu á öllu saman. Hefði hún verið karlmaður þá hefðu viðbrögðin kannski orðið allt önnur.

Sjá meira