Fréttir Fé leitar þangað sem fjölmiðlar eru Janfvirði 1200 milljarða íslenskra króna var veitt til hjálparstarfs víða um heim í fyrra, samkvæmt nýrri hamfaraskýrslu Alþjóða Rauða krossins. Fénu er misskipt, að mati skýrsluhöfunda. Sem dæmi hafi ekki nægilega miklu fé verið veitt til hjálparstarfs í Malaví og segir íslenskur sendifulltrúi matvælaverkefnis Rauða krossins þar að fé leiti þangað sem fjölmiðlar séu. Erlent 14.12.2006 18:28 Segir ákæruna vonbrigði Geir Magnússon, fyrrverandi forstjóri Essó, segir það hafa verið sér mikil vonbrigði að hafa verið ákærður vegna olíumálsins. Honum, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og núverandi forstjóra Olís voru birtar ákærur í gær. Innlent 14.12.2006 18:48 Haniyeh fær ekki að koma heim með peninga Ísraelsk yfirvöld hafa lokað landamærum Gaza að Egyptalandi og þannig komið í veg fyrir að Ismail Haniyeh, forsætisráðherra Palestínumanna, komist heim. Hann mun hafa í fórum sínum margar milljónir bandaríkjadala sem á að nota til að rétta af fjárhag heimastjórnarinnar. Það vilja Ísraelar ekki. Erlent 14.12.2006 18:21 Ungmennafélagshöll við Tryggvagötu Sex þúsund fermetra ungmennafélagshöll rís á bílastæðinu við Borgarbókasafnið í Tryggvagötu á næsta ári. Húsið mun kosta um einn milljarð króna en formaðurinn vill ekki gefa upp hver borgar - aðeins að fjárfestarnir hugsi á ungmennafélagsnótum. Innlent 14.12.2006 18:40 OMX gerir tilboð í kauphöllina í Slóveníu Norræna kauphallarsamstæðan OMX hefur gert kauptilboð í öll bréf Kauphallarinnar í Ljubljana í Slóveníu. Tilboðið hljóðar upp á 4,2 milljónir evra eða rúmar 386 milljónir íslenskra króna. Viðskipti erlent 14.12.2006 16:08 Ekki víst hvort Ryanair hækkar yfirtökutilboð Michael O'Leary, forstjóri írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair, hefur hvorki viljað segja af né á hvort flugfélagið ætli að hækka yfirtökutilboð sitt í írska flugfélagið Aer Lingus. Yfirtökutilboðið hljóðar upp á 1,48 milljarða evrur eða um 136 milljarða krónur en hluthafar hafa fram til morgundags til að ákveða hvort þeir taki því. Viðskipti erlent 14.12.2006 13:48 Olíuverð hækkaði um rúman dal Heimsmarkaðsverð á hráolíu tók kipp í dag í kjölfar þess að aðildarríki OPEC, samtaka olíuútflutningsríkja, ákváðu að minnka olíuframleiðslu ríkjanna um allt að hálfa milljón olíutunna á dag frá og með febrúar á næsta ári. Heildarsamdrátturinn á árinu nemur 1,7 milljónum tunna á dag. Viðskipti innlent 14.12.2006 13:26 FL Group fær allt að 37 milljarða FL Group hefur skrifað undir þriggja ára samning við breska bankann Barclays Capital um allt að 400 milljóna evra fjármögnun. Þetta jafngildir til tæplega 37 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins í dag. FL Group fengið aðgang að ríflega 1 milljarði evra eða um 92 milljörðum íslenskra króna það sem af er árs fyrir tilstilli virtra alþjóðlegra bankastofnana. Viðskipti innlent 14.12.2006 11:50 Forstjóri Icelandair í viðtali á Bloomberg Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group Holding, sagði í viðtali í beinni útsendingu á Bloomberg sjónvarpsstöðinni í dag, skömmu eftir skráningu flugfélagsins í Kauphöll Íslands, að sveigjanleiki Icelandair skipti félagið miklu máli enda væri það mikilvægur lykill að velgengni flugfélaga. Viðskipti innlent 14.12.2006 10:55 Rúmenar teknir með fölsuð skilríki Tveir Rúmenar, karl og kona, voru í gær dæmd í Héraðsdómi Austurlands í þrjátíu daga fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við komuna til Íslands. Fólkið kom til Seyðisfjarðar með Norrænu í september en þau tóku ferjuna í Bergen í Noregi. Við komuna framvísuðu þau fölsuðum ítölskum persónuskilríkjum. Innlent 14.12.2006 10:49 Olíuverð hækkaði fyrir fund OPEC-ríkja Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í dag. Ástæðan er fundur OPEC, samtaka olíuútflutningsríkja, síðar í dag en þar verður tekin ákvörðun um það hvort dregið verði úr olíuframleiðslu aðildarríkjanna til að sporna gegn verðlækkunum á hráolíu. Þá dró úr olíubirgðum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 14.12.2006 09:51 Tilboði tekið í Qantas Ástralska flugfélagið Qantas hefur tekið yfirtökutilboði ástralska fjárfestingabankans Macquarie, bandaríska sjóðsins Texas Pacific og annarra fjárfesta. Tilboðið hljóðar upp á 11,1 milljarð bandaríkjadal eða ríflega 771 milljarð íslenskra króna. Þetta er einhver stærstu fyrirtækjakaup í flugheiminum. Viðskipti erlent 14.12.2006 09:33 30 manns rænt í Sadr-hverfi Byssumenn rændu á bilinu 20 til 30 Írökum í höfuðborginni, Bagdad, í morgun. Að sögn vitna óku mennirnir í tíu lögreglubílum að fólkinu, sem var statt í iðnaðarhverfi í miðborginni, og höfðu það á brott með sér. Flestir þeirra sem rænt var eru búðareigendur sem reka iðnaðarvöruverslanir í hverfinu. Erlent 14.12.2006 08:46 Lestarslys í Kárahnjúkavirkjun Þrír menn slösuðust í járnbrautarslysi í aðgöngum eitt, í Kárahnjúkavirkjum um kl. 23 í gærkvöldi. Einn hlaut heilahristing og tveir skáurst og urðu fyrir hnjaski. Þeir voru fluttir til Akureyrar í morgun til frekari aðhlynningar og rannsókna, en sá með heilahristinginn á að jafna sig í vinnubúðunum. Innlent 14.12.2006 08:49 Sprakk í höndum sprengjusérfræðinga Tveir íraskir sprengjusérfræðingar týndu lífi þegar sprengja, sem þeir voru að reyna að aftengja, sprakk í höndunum á þeim í Sadr-hverfi Bagdadborgar í morgun. Fjórir almennir borgarar særðust þegar sprengjan sprakk. Öðrum hópi sprengjusérfræðinga tókst að aftengja aðra sprengju í næsta nágrenni. Erlent 14.12.2006 08:40 Lokun íþróttahúss mótmælt Skólayfirvöld Menntaskólans við Sund segja ákvörðun Umhverfissviðs borgarinnar um tafarlausa lokun íþróttahúss skólans, vegna margvíslegra athugasemda, í engu samræmi við raunverulegt ástand, og mótmæla jafnframt vinnubrögðum skoðunarmanna. Innlent 14.12.2006 08:11 Möguleg valdaskipti í öldungadeild Svo gæti farið að Repúblíkanaflokkur Bush Bandaríkjaforseta nái aftur meirihluta í Öldungadeild Bandaríkjaþings, og það án kosninga. Sem kunnugt er hafa Demókratar nú eins þingsætis meirihluta í deildinni. Erlent 14.12.2006 08:07 Verðlaunafé boðið fyrir upplýsingar Breska lögreglan leitar nú logandi ljósi að raðmorðingja sem hefur myrt fimm vændiskonur nærri Ipswich á tæpum mánuði. Blaðið News of the World hefur heitið jafnvirði rúmlega þrjátíu milljóna íslenskra króna í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku og hafa um tvö þúsund ábendingar þegar borist lögreglu. Erlent 13.12.2006 17:55 Samkynhneigðir njóti verndar í Færeyjum Færeyska lögþingið samþykkti í dag að samkynhneigðir skuli njóta lagaverndar gegn háði og ofsóknum. Frumvarpið fer til þriðju umræðu í næstu viku þar sem fastlega er búist við að það verði samþykkt. Sams konar frumvarp var fellt með yfirgnæfandi meirihluta á síðasta ári. Færeyingar hlutu bágt fyrir þá afgreiðslu og málið var meðal annars tekið upp á síðasta þingi Norðurlandaráðs. Erlent 13.12.2006 18:04 Olíuforstjórar ákærðir Ríkissaksóknari hefur ákært einn núverandi og tvo fyrrverandi forstjóra olíufélaganna fyrir brot á samkeppnislögum og er ákæran upp á átján blaðsíður. Allt að fjögurra ára fangelsi getur legið við brotunum. Innlent 13.12.2006 18:21 Sveitarfélögin þurfa að efla aðstoð við fátæka Sveitarfélögin verða að taka sig á í aðstoð sinni við fátæka. Þetta er mat fjármálaráðherra sem efast jafnframt um mælistiku OECD á fátækt, segir hana mæla tekjudreifingu en ekki fátækt. Innlent 13.12.2006 18:12 Bókhald Byrgisins áður til skoðunar Byrgið fékk áminningu eftir að Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins lét taka út bókhald félagsins fyrir nokkrum árum. Félagsmálaráðuneytið segir engan grun um misferli fjár hjá Byrginu. Innlent 13.12.2006 17:29 Fraktflugfélög að sameinast? Bandarísku fraktflugfélögin United og Continental eru sögð eiga í viðræðum sem geti leitt til þess að félögin verði sameinuð. Viðræðurnar eru sagðar hafa farið í gang eftir að U.S. Airways gerði yfirtökutilboð í Delta. Viðskipti erlent 13.12.2006 15:29 Stýrivextir hækkaðir í Noregi Seðlabanki Noregs hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 25 punkta í 3,5 prósent. Vaxtahækkunin tekur gildi á morgun. Í rökstuðningi stjórnar bankans segir að ákvörðunin hafi verið tekin til að koma í veg fyrir að verðbólga fari úr böndunum. Þá gaf stjórnin í skyn, að vextirnir yrðu hækkaðir frekar. Viðskipti erlent 13.12.2006 15:22 Stefnir í stríð í Sómalíu Allt stefnir í alvarleg stríðsátök í Sómalíu eftir að íslamskir skæruliðar umkringdu borgina Baidoa í suð-vestur Sómalíu í morgun. Þar hefur bráðabirgðastjórn landsins hreiðrað um sig. Stjórnvöld í Eþíópíu viðurkenna að þau hafa flutt hergögn til stjórnvalda síðustu daga auk þess sem liðsmenn í eþíópíska hernum eru sagðir bíða átekta, tilbúnir til átaka ef látið verði sverfa til stáls. Erlent 13.12.2006 12:07 Tveir bankar spá óbreyttum stýrivöxtum Greiningardeildir Landsbankans og Glitnis spá því báðar að Seðlabankinn ákveði að halda stýrivöxtum óbreyttum í 14 prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans í næstu viku, 21. desember næstkomandi. Þetta er þvert á fyrri spár bankanna sem gerðu ráð fyrir 25-50 punkta hækkun. Innlent 13.12.2006 12:29 Lækkað verðmat á Össur Verðmatsgengi á stoðtækjafyrirtækinu Össuri hefur verið lækkað úr 132,4 krónum á hlut í 125,0 krónur. Verðmatsgengið er talsvert yfir markaðsgengi en greiningardeild Glitnis ráðleggur fjárfestum að kaupa bréf í félaginu horfi þeir til langs tíma. Viðskipti innlent 13.12.2006 10:50 Tilboð í Qantas fellt Stjórn ástralska flugfélagsins Qantas hafnaði í dag yfirtökutilboði ástralska fjárfestingabankans Macquarie og fjárfestingafélagsins Texas Pacific. Tilboðið hljóðaði upp á 8,6 milljarða bandaríkjadali eða um 598 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.12.2006 10:23 Dómsuppsaga í málum gegn olíufélögunum Dómar verða kveðnir upp í málum Reykjavíkurborgar og Strætó bs. á hendur stóru olíufélögunum klukkan þrjú í dag. Innlent 13.12.2006 10:21 Samkeppnishæfasta hagkerfið í Danmörku Samkeppnishæfasta og kraftmesta hagkerfi innan Evrópusambandsins er í Danmörku, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar (WEF). Í fimmta sæti á lista WEF er Þýskaland, en Bretland og Frakkland skipa sjötta og níunda sæti. Viðskipti erlent 13.12.2006 09:38 « ‹ 278 279 280 281 282 283 284 285 286 … 334 ›
Fé leitar þangað sem fjölmiðlar eru Janfvirði 1200 milljarða íslenskra króna var veitt til hjálparstarfs víða um heim í fyrra, samkvæmt nýrri hamfaraskýrslu Alþjóða Rauða krossins. Fénu er misskipt, að mati skýrsluhöfunda. Sem dæmi hafi ekki nægilega miklu fé verið veitt til hjálparstarfs í Malaví og segir íslenskur sendifulltrúi matvælaverkefnis Rauða krossins þar að fé leiti þangað sem fjölmiðlar séu. Erlent 14.12.2006 18:28
Segir ákæruna vonbrigði Geir Magnússon, fyrrverandi forstjóri Essó, segir það hafa verið sér mikil vonbrigði að hafa verið ákærður vegna olíumálsins. Honum, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og núverandi forstjóra Olís voru birtar ákærur í gær. Innlent 14.12.2006 18:48
Haniyeh fær ekki að koma heim með peninga Ísraelsk yfirvöld hafa lokað landamærum Gaza að Egyptalandi og þannig komið í veg fyrir að Ismail Haniyeh, forsætisráðherra Palestínumanna, komist heim. Hann mun hafa í fórum sínum margar milljónir bandaríkjadala sem á að nota til að rétta af fjárhag heimastjórnarinnar. Það vilja Ísraelar ekki. Erlent 14.12.2006 18:21
Ungmennafélagshöll við Tryggvagötu Sex þúsund fermetra ungmennafélagshöll rís á bílastæðinu við Borgarbókasafnið í Tryggvagötu á næsta ári. Húsið mun kosta um einn milljarð króna en formaðurinn vill ekki gefa upp hver borgar - aðeins að fjárfestarnir hugsi á ungmennafélagsnótum. Innlent 14.12.2006 18:40
OMX gerir tilboð í kauphöllina í Slóveníu Norræna kauphallarsamstæðan OMX hefur gert kauptilboð í öll bréf Kauphallarinnar í Ljubljana í Slóveníu. Tilboðið hljóðar upp á 4,2 milljónir evra eða rúmar 386 milljónir íslenskra króna. Viðskipti erlent 14.12.2006 16:08
Ekki víst hvort Ryanair hækkar yfirtökutilboð Michael O'Leary, forstjóri írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair, hefur hvorki viljað segja af né á hvort flugfélagið ætli að hækka yfirtökutilboð sitt í írska flugfélagið Aer Lingus. Yfirtökutilboðið hljóðar upp á 1,48 milljarða evrur eða um 136 milljarða krónur en hluthafar hafa fram til morgundags til að ákveða hvort þeir taki því. Viðskipti erlent 14.12.2006 13:48
Olíuverð hækkaði um rúman dal Heimsmarkaðsverð á hráolíu tók kipp í dag í kjölfar þess að aðildarríki OPEC, samtaka olíuútflutningsríkja, ákváðu að minnka olíuframleiðslu ríkjanna um allt að hálfa milljón olíutunna á dag frá og með febrúar á næsta ári. Heildarsamdrátturinn á árinu nemur 1,7 milljónum tunna á dag. Viðskipti innlent 14.12.2006 13:26
FL Group fær allt að 37 milljarða FL Group hefur skrifað undir þriggja ára samning við breska bankann Barclays Capital um allt að 400 milljóna evra fjármögnun. Þetta jafngildir til tæplega 37 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins í dag. FL Group fengið aðgang að ríflega 1 milljarði evra eða um 92 milljörðum íslenskra króna það sem af er árs fyrir tilstilli virtra alþjóðlegra bankastofnana. Viðskipti innlent 14.12.2006 11:50
Forstjóri Icelandair í viðtali á Bloomberg Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group Holding, sagði í viðtali í beinni útsendingu á Bloomberg sjónvarpsstöðinni í dag, skömmu eftir skráningu flugfélagsins í Kauphöll Íslands, að sveigjanleiki Icelandair skipti félagið miklu máli enda væri það mikilvægur lykill að velgengni flugfélaga. Viðskipti innlent 14.12.2006 10:55
Rúmenar teknir með fölsuð skilríki Tveir Rúmenar, karl og kona, voru í gær dæmd í Héraðsdómi Austurlands í þrjátíu daga fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við komuna til Íslands. Fólkið kom til Seyðisfjarðar með Norrænu í september en þau tóku ferjuna í Bergen í Noregi. Við komuna framvísuðu þau fölsuðum ítölskum persónuskilríkjum. Innlent 14.12.2006 10:49
Olíuverð hækkaði fyrir fund OPEC-ríkja Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í dag. Ástæðan er fundur OPEC, samtaka olíuútflutningsríkja, síðar í dag en þar verður tekin ákvörðun um það hvort dregið verði úr olíuframleiðslu aðildarríkjanna til að sporna gegn verðlækkunum á hráolíu. Þá dró úr olíubirgðum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 14.12.2006 09:51
Tilboði tekið í Qantas Ástralska flugfélagið Qantas hefur tekið yfirtökutilboði ástralska fjárfestingabankans Macquarie, bandaríska sjóðsins Texas Pacific og annarra fjárfesta. Tilboðið hljóðar upp á 11,1 milljarð bandaríkjadal eða ríflega 771 milljarð íslenskra króna. Þetta er einhver stærstu fyrirtækjakaup í flugheiminum. Viðskipti erlent 14.12.2006 09:33
30 manns rænt í Sadr-hverfi Byssumenn rændu á bilinu 20 til 30 Írökum í höfuðborginni, Bagdad, í morgun. Að sögn vitna óku mennirnir í tíu lögreglubílum að fólkinu, sem var statt í iðnaðarhverfi í miðborginni, og höfðu það á brott með sér. Flestir þeirra sem rænt var eru búðareigendur sem reka iðnaðarvöruverslanir í hverfinu. Erlent 14.12.2006 08:46
Lestarslys í Kárahnjúkavirkjun Þrír menn slösuðust í járnbrautarslysi í aðgöngum eitt, í Kárahnjúkavirkjum um kl. 23 í gærkvöldi. Einn hlaut heilahristing og tveir skáurst og urðu fyrir hnjaski. Þeir voru fluttir til Akureyrar í morgun til frekari aðhlynningar og rannsókna, en sá með heilahristinginn á að jafna sig í vinnubúðunum. Innlent 14.12.2006 08:49
Sprakk í höndum sprengjusérfræðinga Tveir íraskir sprengjusérfræðingar týndu lífi þegar sprengja, sem þeir voru að reyna að aftengja, sprakk í höndunum á þeim í Sadr-hverfi Bagdadborgar í morgun. Fjórir almennir borgarar særðust þegar sprengjan sprakk. Öðrum hópi sprengjusérfræðinga tókst að aftengja aðra sprengju í næsta nágrenni. Erlent 14.12.2006 08:40
Lokun íþróttahúss mótmælt Skólayfirvöld Menntaskólans við Sund segja ákvörðun Umhverfissviðs borgarinnar um tafarlausa lokun íþróttahúss skólans, vegna margvíslegra athugasemda, í engu samræmi við raunverulegt ástand, og mótmæla jafnframt vinnubrögðum skoðunarmanna. Innlent 14.12.2006 08:11
Möguleg valdaskipti í öldungadeild Svo gæti farið að Repúblíkanaflokkur Bush Bandaríkjaforseta nái aftur meirihluta í Öldungadeild Bandaríkjaþings, og það án kosninga. Sem kunnugt er hafa Demókratar nú eins þingsætis meirihluta í deildinni. Erlent 14.12.2006 08:07
Verðlaunafé boðið fyrir upplýsingar Breska lögreglan leitar nú logandi ljósi að raðmorðingja sem hefur myrt fimm vændiskonur nærri Ipswich á tæpum mánuði. Blaðið News of the World hefur heitið jafnvirði rúmlega þrjátíu milljóna íslenskra króna í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku og hafa um tvö þúsund ábendingar þegar borist lögreglu. Erlent 13.12.2006 17:55
Samkynhneigðir njóti verndar í Færeyjum Færeyska lögþingið samþykkti í dag að samkynhneigðir skuli njóta lagaverndar gegn háði og ofsóknum. Frumvarpið fer til þriðju umræðu í næstu viku þar sem fastlega er búist við að það verði samþykkt. Sams konar frumvarp var fellt með yfirgnæfandi meirihluta á síðasta ári. Færeyingar hlutu bágt fyrir þá afgreiðslu og málið var meðal annars tekið upp á síðasta þingi Norðurlandaráðs. Erlent 13.12.2006 18:04
Olíuforstjórar ákærðir Ríkissaksóknari hefur ákært einn núverandi og tvo fyrrverandi forstjóra olíufélaganna fyrir brot á samkeppnislögum og er ákæran upp á átján blaðsíður. Allt að fjögurra ára fangelsi getur legið við brotunum. Innlent 13.12.2006 18:21
Sveitarfélögin þurfa að efla aðstoð við fátæka Sveitarfélögin verða að taka sig á í aðstoð sinni við fátæka. Þetta er mat fjármálaráðherra sem efast jafnframt um mælistiku OECD á fátækt, segir hana mæla tekjudreifingu en ekki fátækt. Innlent 13.12.2006 18:12
Bókhald Byrgisins áður til skoðunar Byrgið fékk áminningu eftir að Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins lét taka út bókhald félagsins fyrir nokkrum árum. Félagsmálaráðuneytið segir engan grun um misferli fjár hjá Byrginu. Innlent 13.12.2006 17:29
Fraktflugfélög að sameinast? Bandarísku fraktflugfélögin United og Continental eru sögð eiga í viðræðum sem geti leitt til þess að félögin verði sameinuð. Viðræðurnar eru sagðar hafa farið í gang eftir að U.S. Airways gerði yfirtökutilboð í Delta. Viðskipti erlent 13.12.2006 15:29
Stýrivextir hækkaðir í Noregi Seðlabanki Noregs hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 25 punkta í 3,5 prósent. Vaxtahækkunin tekur gildi á morgun. Í rökstuðningi stjórnar bankans segir að ákvörðunin hafi verið tekin til að koma í veg fyrir að verðbólga fari úr böndunum. Þá gaf stjórnin í skyn, að vextirnir yrðu hækkaðir frekar. Viðskipti erlent 13.12.2006 15:22
Stefnir í stríð í Sómalíu Allt stefnir í alvarleg stríðsátök í Sómalíu eftir að íslamskir skæruliðar umkringdu borgina Baidoa í suð-vestur Sómalíu í morgun. Þar hefur bráðabirgðastjórn landsins hreiðrað um sig. Stjórnvöld í Eþíópíu viðurkenna að þau hafa flutt hergögn til stjórnvalda síðustu daga auk þess sem liðsmenn í eþíópíska hernum eru sagðir bíða átekta, tilbúnir til átaka ef látið verði sverfa til stáls. Erlent 13.12.2006 12:07
Tveir bankar spá óbreyttum stýrivöxtum Greiningardeildir Landsbankans og Glitnis spá því báðar að Seðlabankinn ákveði að halda stýrivöxtum óbreyttum í 14 prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans í næstu viku, 21. desember næstkomandi. Þetta er þvert á fyrri spár bankanna sem gerðu ráð fyrir 25-50 punkta hækkun. Innlent 13.12.2006 12:29
Lækkað verðmat á Össur Verðmatsgengi á stoðtækjafyrirtækinu Össuri hefur verið lækkað úr 132,4 krónum á hlut í 125,0 krónur. Verðmatsgengið er talsvert yfir markaðsgengi en greiningardeild Glitnis ráðleggur fjárfestum að kaupa bréf í félaginu horfi þeir til langs tíma. Viðskipti innlent 13.12.2006 10:50
Tilboð í Qantas fellt Stjórn ástralska flugfélagsins Qantas hafnaði í dag yfirtökutilboði ástralska fjárfestingabankans Macquarie og fjárfestingafélagsins Texas Pacific. Tilboðið hljóðaði upp á 8,6 milljarða bandaríkjadali eða um 598 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.12.2006 10:23
Dómsuppsaga í málum gegn olíufélögunum Dómar verða kveðnir upp í málum Reykjavíkurborgar og Strætó bs. á hendur stóru olíufélögunum klukkan þrjú í dag. Innlent 13.12.2006 10:21
Samkeppnishæfasta hagkerfið í Danmörku Samkeppnishæfasta og kraftmesta hagkerfi innan Evrópusambandsins er í Danmörku, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar (WEF). Í fimmta sæti á lista WEF er Þýskaland, en Bretland og Frakkland skipa sjötta og níunda sæti. Viðskipti erlent 13.12.2006 09:38
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent