Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkur, Píratar og Framsókn með mest fylgi Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 24,6 prósent í nýrri könnun MMR. Það er rúmlega tveimur prósentustigum hærra en í síðustu fylgismælingu félagsins. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi en þar á eftir koma Píratar og Framsóknarflokkurinn. Innlent 2.6.2021 12:25 Hámarkshraðinn í mínu hverfi Það eru liðin meira en níu ár síðan að ég sagði skilið við hið vindbarða Norðurland og settist að í hinni regnblautu höfuðborg þessa lands. Á þeim níu árum hef ég örugglega ekki enn náð að keyra um eða heimsækja allar götur borgarinnar. Skoðun 1.6.2021 07:31 Útilokað að hálendisþjóðgarðurinn verði samþykktur í núverandi mynd Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannesson, telur útilokað að frumvarp um hálendisþjóðgarð í sinni núverandi mynd verði að lögum á þessu þingi. Innlent 30.5.2021 22:24 Til almannaheilla Á dögunum voru samþykkt ný lög frá Alþingi. Í þeim fellst m.a. að lögaðilar sem starfa til almannaheilla eru undanþegnir tekjuskatti af tilgreindum fjármagnstekjum. Skoðun 28.5.2021 14:31 Farsóttin hefur gefið nýju byltingunni vængi Langþráðar afléttingar á samkomutakmörkunum í vikunni veittu okkur mikið frelsi. Við lögðum grímunni á flestum stöðum og urðum nánari í bókstaflegum skilningi. Í faraldrinum, sem er þó ekki alveg liðinn undir lok, höfum við með hæfni mannsins færst áfram, tekið breytingum og lært margt. Skoðun 27.5.2021 17:01 Of sein til að ættleiða Á síðustu árum hafa fjölskyldumynstur tekið miklum breytingum. Þáttur stjúpforeldra í uppeldi barna hefur aukist. Hvergi í Evrópu eru jafn mörg börn fædd utan hjónabands og á Íslandi. Skoðun 26.5.2021 09:01 „Það hefur áhrif á mann að vera öðruvísi“ „Mér líður eins og þetta sé kannski eðlileg framvinda. Margt sem ég hef gert bæði meðvitað og ómeðvitað hefur verið í átt að þessu augnabliki síðustu ár,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir um ákvörðun sína að hella sér út í pólitík. Lífið 24.5.2021 07:01 Brynja Dan í framboð fyrir Framsókn Brynja Dan Gunnarsdóttir mun skipa annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður í komandi þingkosningum í haust. Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra skipar fyrsta sæti listans. Þetta staðfesti Brynja við Vísi í kvöld en Fréttablaðið greindi fyrst frá. Innlent 19.5.2021 20:54 Orkan úr óþefnum! Hver kannast ekki við að finna stingandi skítalykt læðast að vitum manns sem veldur oft mikilli ónotatilfinningu og jafnvel ógleði. Held að flestir kannist nú við það ef lyktarskynið er í lagi. En í hvert skipti sem ég finn þessa lykt þá hugsa ég: „Af hverju virkjum við ekki þessa orku?“ Skoðun 18.5.2021 10:00 Látum kné fylgja kviði Það er mikið fagnaðarefni að ríkisstjórnin hafi veitt 600 milljóna króna viðbótarframlag til geðheilbrigðismála fyrir börn og ungmenni til að mæta aukinni þörf vegna COVID-19. Skoðun 11.5.2021 14:01 Willum Þór efstur í prófkjöri Framsóknar í Kraganum Willum Þór Þórsson alþingismaður hlaut flest atkvæði í fyrsta sætið í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir þingkosningar í september næstkomandi. Innlent 9.5.2021 15:25 Konur eftir kófið „Þú getur orðið flugfreyja og hann flugmaður.“ Þessum orðum var beint til dóttur minnar þegar hún lék sér eins árs gömul við jafnaldra frænda sinn fyrir tólf árum síðan. Skoðun 7.5.2021 20:36 Klárum leikinn: Framsókn í stuðningi á vinnumarkaði Síðastliðinn föstudag kynnti ríkisstjórnin frekari aðgerðir til að mæta afleiðingum Covid-19 í samfélaginu. Skoðun 6.5.2021 15:00 Snúum (sótt)vörn í (fram)sókn Efnahagslegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa frá upphafi faraldursins verið markvissar og árangursríkar. Aðgerðirnar hafa verið fjölbreyttar og settar af stað með því markmiði að vernda afkomu fólks og fyrirtækja í landinu. Skoðun 3.5.2021 15:31 Sjö í framboði í prófkjöri Framsóknar í Kraganum Sjö verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðvesturkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 8. maí. Kosið verður um fimm efstu sætin. Innlent 3.5.2021 11:08 Klárum leikinn - fyrir fjölskyldur Fjölskyldan skipar stóran sess í íslensku samfélagi. Fjölskyldur eru jafn mismunandi eins og þær eru margar. Til þess að skapa gott samfélag er lykilatriði að hlúa vel að fjölskyldum landsins. Skoðun 30.4.2021 17:00 Langreyður, hrafnreyður og melrakki – dýr sem má veiða Þann 20. apríl sl. birti Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, pistil um stöðu dýravermdunar á Íslandi. Mér þótti pistill hans ágætur og mér til mikillar gleði fékk pistillinn nokkra dreifingu. Mér finnst einmitt að dýravermd sé ákveðið málefni sem er ekki nægilega mikið rætt hér á landi. Skoðun 30.4.2021 11:01 Framboðslisti Framsóknar í Norðausturkjördæmi liggur fyrir Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur í kvöld. Prófkjör hafði áður farið fram um efstu sex sæti listans og gerði kjörstjórn tillögu um önnur sæti listans í samræmi við reglur flokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn. Listinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum á aukakjördæmisþingi KFNA. Innlent 29.4.2021 22:05 Hvar ætlar þú að starfa? Mikið hefur verið rætt um þá miklu uppbyggingu sem er í Árborg og þann fjölda sem leitar í sveitarfélagið og býr fjölskyldu sinni heimili. Það er frábært og því ber að fagna; því ég held að við getum öll verið sammála um það að hér er gott að búa og fasteignaverðið viðráðanlegt, bæði fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref á fasteignamarkaðinn og þau sem eru að stækka við sig. Skoðun 28.4.2021 14:00 Hverjar verða breytingarnar við landamærin? Heilbrigðisráðherra hefur kynnt öllum þingflokkum frumvarp sem lagt verður fram á Alþingi í fyrramálið, þar sem lögð er til undantekningarlaus skyldudvöl á sóttkvíarhóteli fyrir afmarkaðan hóp komufarþega við landamærin. Innlent 20.4.2021 23:59 Framsókn fyrir fólk eins og þig Stjórn Kjördæmasambands Framsóknar í Suðurkjördæmi hvetur þig til að hafa áhrif. Þann 19. júní næstkomandi er prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi en þar geta félagsmenn kosið um fyrstu fimm sætin og þar með valið það fólk sem það treystir til þjónustu fyrir landsmenn. Skoðun 19.4.2021 22:00 Ekki tjáir að deila við dómarann Dómstólar eru ein af grunnstoðum réttarríkisins. Hlutverk þeirra er að skera úr um rétt og skyldu manna að lögum. Þegar kemur að skipun dómara þá er eðli málsins samkvæmt vandað til vinnubragða og miklar kröfur eru gerðar til þeirra sem fara með dómsvald. Skoðun 19.4.2021 16:00 Ingibjörg Ólöf í fyrsta sæti og Líneik Anna í öðru Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar, hlaut flest atkvæði í forvali Framsóknarmanna í Norðausturkjödæmi og mun leiða lista flokksins í næstu kosningum. Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður hafnaði í öðru sæti, en hún sóttist eftir oddvitasæti. Innlent 17.4.2021 23:44 Framsókn kveikir kertin í svefnherberginu Það má segja að Framsóknarflokkurinn hafi hvatt íbúa landsins til fjölgunar, enda hafa aðstæður barnafjölskyldna stórbatnað á yfirstandandi kjörtímabili. Skoðun 17.4.2021 12:30 Hafdís Hrönn vill þriðja sætið á lista Framsóknar Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur hefur tilkynnt að hún sækist eftir þriðja sætinu á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara í september. Innlent 14.4.2021 11:26 Þingkona í ræktinni hjá systur sinni Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, er gagnrýnin á Silju Dögg Gunnarsdóttur, þingmann Framsóknarflokksins. Sú síðarnefnda fór í líkamsræktarstöð systur sinnar í dag en líkamsræktarstöðvar hafa verið lokaðar síðan fyrir páska. Innlent 12.4.2021 21:56 Sér vel fyrir sér áframhaldandi samstarf við VG og Framsókn Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það skyldu stjórnarflokkanna þriggja að skoða áframhaldandi samstarf fái þeir fylgi til þess í komandi Alþingiskosningum. Innlent 29.3.2021 17:42 Willum vill leiða Framsókn í Kraganum Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknar, vill leiða flokkinn í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum í haust. Þetta kemur fram í tilkynningu frá honum. Hann var í fyrsta sæti Framsóknar í Kraganum í kosningunum árið 2017. Innlent 29.3.2021 15:38 Að rjúfa stöðnun á húsnæðismarkaði Stöðnun á húsnæðismarkaði á landsbyggðinni er og hefur verið viðvarandi vandamál í mörgum byggðum landsins undanfarna áratugi og hefur hindrað atvinnuuppbyggingu og eðlilega samfélagsþróun. Skoðun 25.3.2021 19:01 Það er komið vor Því miður erum við enn á ný að hlaupa í skjól. Við fórum úr jólakúlunni í að halda okkur í páskaeggi næstu þrjár vikur. Íslenska þjóðin er vön því að búa við óútreiknanlegt veður. Þessi faraldur hagar sér með svipuðu móti. Nú er ekkert annað í boði en að tryggja aðstæður, fara í skjól og standa af sér veðrið. Skoðun 24.3.2021 20:26 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 45 ›
Sjálfstæðisflokkur, Píratar og Framsókn með mest fylgi Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 24,6 prósent í nýrri könnun MMR. Það er rúmlega tveimur prósentustigum hærra en í síðustu fylgismælingu félagsins. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi en þar á eftir koma Píratar og Framsóknarflokkurinn. Innlent 2.6.2021 12:25
Hámarkshraðinn í mínu hverfi Það eru liðin meira en níu ár síðan að ég sagði skilið við hið vindbarða Norðurland og settist að í hinni regnblautu höfuðborg þessa lands. Á þeim níu árum hef ég örugglega ekki enn náð að keyra um eða heimsækja allar götur borgarinnar. Skoðun 1.6.2021 07:31
Útilokað að hálendisþjóðgarðurinn verði samþykktur í núverandi mynd Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannesson, telur útilokað að frumvarp um hálendisþjóðgarð í sinni núverandi mynd verði að lögum á þessu þingi. Innlent 30.5.2021 22:24
Til almannaheilla Á dögunum voru samþykkt ný lög frá Alþingi. Í þeim fellst m.a. að lögaðilar sem starfa til almannaheilla eru undanþegnir tekjuskatti af tilgreindum fjármagnstekjum. Skoðun 28.5.2021 14:31
Farsóttin hefur gefið nýju byltingunni vængi Langþráðar afléttingar á samkomutakmörkunum í vikunni veittu okkur mikið frelsi. Við lögðum grímunni á flestum stöðum og urðum nánari í bókstaflegum skilningi. Í faraldrinum, sem er þó ekki alveg liðinn undir lok, höfum við með hæfni mannsins færst áfram, tekið breytingum og lært margt. Skoðun 27.5.2021 17:01
Of sein til að ættleiða Á síðustu árum hafa fjölskyldumynstur tekið miklum breytingum. Þáttur stjúpforeldra í uppeldi barna hefur aukist. Hvergi í Evrópu eru jafn mörg börn fædd utan hjónabands og á Íslandi. Skoðun 26.5.2021 09:01
„Það hefur áhrif á mann að vera öðruvísi“ „Mér líður eins og þetta sé kannski eðlileg framvinda. Margt sem ég hef gert bæði meðvitað og ómeðvitað hefur verið í átt að þessu augnabliki síðustu ár,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir um ákvörðun sína að hella sér út í pólitík. Lífið 24.5.2021 07:01
Brynja Dan í framboð fyrir Framsókn Brynja Dan Gunnarsdóttir mun skipa annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður í komandi þingkosningum í haust. Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra skipar fyrsta sæti listans. Þetta staðfesti Brynja við Vísi í kvöld en Fréttablaðið greindi fyrst frá. Innlent 19.5.2021 20:54
Orkan úr óþefnum! Hver kannast ekki við að finna stingandi skítalykt læðast að vitum manns sem veldur oft mikilli ónotatilfinningu og jafnvel ógleði. Held að flestir kannist nú við það ef lyktarskynið er í lagi. En í hvert skipti sem ég finn þessa lykt þá hugsa ég: „Af hverju virkjum við ekki þessa orku?“ Skoðun 18.5.2021 10:00
Látum kné fylgja kviði Það er mikið fagnaðarefni að ríkisstjórnin hafi veitt 600 milljóna króna viðbótarframlag til geðheilbrigðismála fyrir börn og ungmenni til að mæta aukinni þörf vegna COVID-19. Skoðun 11.5.2021 14:01
Willum Þór efstur í prófkjöri Framsóknar í Kraganum Willum Þór Þórsson alþingismaður hlaut flest atkvæði í fyrsta sætið í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir þingkosningar í september næstkomandi. Innlent 9.5.2021 15:25
Konur eftir kófið „Þú getur orðið flugfreyja og hann flugmaður.“ Þessum orðum var beint til dóttur minnar þegar hún lék sér eins árs gömul við jafnaldra frænda sinn fyrir tólf árum síðan. Skoðun 7.5.2021 20:36
Klárum leikinn: Framsókn í stuðningi á vinnumarkaði Síðastliðinn föstudag kynnti ríkisstjórnin frekari aðgerðir til að mæta afleiðingum Covid-19 í samfélaginu. Skoðun 6.5.2021 15:00
Snúum (sótt)vörn í (fram)sókn Efnahagslegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa frá upphafi faraldursins verið markvissar og árangursríkar. Aðgerðirnar hafa verið fjölbreyttar og settar af stað með því markmiði að vernda afkomu fólks og fyrirtækja í landinu. Skoðun 3.5.2021 15:31
Sjö í framboði í prófkjöri Framsóknar í Kraganum Sjö verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðvesturkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 8. maí. Kosið verður um fimm efstu sætin. Innlent 3.5.2021 11:08
Klárum leikinn - fyrir fjölskyldur Fjölskyldan skipar stóran sess í íslensku samfélagi. Fjölskyldur eru jafn mismunandi eins og þær eru margar. Til þess að skapa gott samfélag er lykilatriði að hlúa vel að fjölskyldum landsins. Skoðun 30.4.2021 17:00
Langreyður, hrafnreyður og melrakki – dýr sem má veiða Þann 20. apríl sl. birti Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, pistil um stöðu dýravermdunar á Íslandi. Mér þótti pistill hans ágætur og mér til mikillar gleði fékk pistillinn nokkra dreifingu. Mér finnst einmitt að dýravermd sé ákveðið málefni sem er ekki nægilega mikið rætt hér á landi. Skoðun 30.4.2021 11:01
Framboðslisti Framsóknar í Norðausturkjördæmi liggur fyrir Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur í kvöld. Prófkjör hafði áður farið fram um efstu sex sæti listans og gerði kjörstjórn tillögu um önnur sæti listans í samræmi við reglur flokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn. Listinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum á aukakjördæmisþingi KFNA. Innlent 29.4.2021 22:05
Hvar ætlar þú að starfa? Mikið hefur verið rætt um þá miklu uppbyggingu sem er í Árborg og þann fjölda sem leitar í sveitarfélagið og býr fjölskyldu sinni heimili. Það er frábært og því ber að fagna; því ég held að við getum öll verið sammála um það að hér er gott að búa og fasteignaverðið viðráðanlegt, bæði fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref á fasteignamarkaðinn og þau sem eru að stækka við sig. Skoðun 28.4.2021 14:00
Hverjar verða breytingarnar við landamærin? Heilbrigðisráðherra hefur kynnt öllum þingflokkum frumvarp sem lagt verður fram á Alþingi í fyrramálið, þar sem lögð er til undantekningarlaus skyldudvöl á sóttkvíarhóteli fyrir afmarkaðan hóp komufarþega við landamærin. Innlent 20.4.2021 23:59
Framsókn fyrir fólk eins og þig Stjórn Kjördæmasambands Framsóknar í Suðurkjördæmi hvetur þig til að hafa áhrif. Þann 19. júní næstkomandi er prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi en þar geta félagsmenn kosið um fyrstu fimm sætin og þar með valið það fólk sem það treystir til þjónustu fyrir landsmenn. Skoðun 19.4.2021 22:00
Ekki tjáir að deila við dómarann Dómstólar eru ein af grunnstoðum réttarríkisins. Hlutverk þeirra er að skera úr um rétt og skyldu manna að lögum. Þegar kemur að skipun dómara þá er eðli málsins samkvæmt vandað til vinnubragða og miklar kröfur eru gerðar til þeirra sem fara með dómsvald. Skoðun 19.4.2021 16:00
Ingibjörg Ólöf í fyrsta sæti og Líneik Anna í öðru Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar, hlaut flest atkvæði í forvali Framsóknarmanna í Norðausturkjödæmi og mun leiða lista flokksins í næstu kosningum. Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður hafnaði í öðru sæti, en hún sóttist eftir oddvitasæti. Innlent 17.4.2021 23:44
Framsókn kveikir kertin í svefnherberginu Það má segja að Framsóknarflokkurinn hafi hvatt íbúa landsins til fjölgunar, enda hafa aðstæður barnafjölskyldna stórbatnað á yfirstandandi kjörtímabili. Skoðun 17.4.2021 12:30
Hafdís Hrönn vill þriðja sætið á lista Framsóknar Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur hefur tilkynnt að hún sækist eftir þriðja sætinu á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara í september. Innlent 14.4.2021 11:26
Þingkona í ræktinni hjá systur sinni Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, er gagnrýnin á Silju Dögg Gunnarsdóttur, þingmann Framsóknarflokksins. Sú síðarnefnda fór í líkamsræktarstöð systur sinnar í dag en líkamsræktarstöðvar hafa verið lokaðar síðan fyrir páska. Innlent 12.4.2021 21:56
Sér vel fyrir sér áframhaldandi samstarf við VG og Framsókn Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það skyldu stjórnarflokkanna þriggja að skoða áframhaldandi samstarf fái þeir fylgi til þess í komandi Alþingiskosningum. Innlent 29.3.2021 17:42
Willum vill leiða Framsókn í Kraganum Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknar, vill leiða flokkinn í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum í haust. Þetta kemur fram í tilkynningu frá honum. Hann var í fyrsta sæti Framsóknar í Kraganum í kosningunum árið 2017. Innlent 29.3.2021 15:38
Að rjúfa stöðnun á húsnæðismarkaði Stöðnun á húsnæðismarkaði á landsbyggðinni er og hefur verið viðvarandi vandamál í mörgum byggðum landsins undanfarna áratugi og hefur hindrað atvinnuuppbyggingu og eðlilega samfélagsþróun. Skoðun 25.3.2021 19:01
Það er komið vor Því miður erum við enn á ný að hlaupa í skjól. Við fórum úr jólakúlunni í að halda okkur í páskaeggi næstu þrjár vikur. Íslenska þjóðin er vön því að búa við óútreiknanlegt veður. Þessi faraldur hagar sér með svipuðu móti. Nú er ekkert annað í boði en að tryggja aðstæður, fara í skjól og standa af sér veðrið. Skoðun 24.3.2021 20:26