Íslandsvinir

Fréttamynd

Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu

Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember.

Lífið
Fréttamynd

Höguðu sér eins og nýgift

Tónlistarhjónin Beyoncé Knowles og Jay Z höguðu sér eins og hamingjusöm nýgift hjón í brúðkaupsveislu Solange Knowles, systur Beyoncé, á dögunum.

Lífið
Fréttamynd

Gaf Íslandi veggmynd

Oliver Luckett er staddur hér á landi til þess að halda upp á fertugsafmælið sitt en hann hefur gríðarlegan áhuga á landinu og listasenunni í Reykjavík.

Lífið
Fréttamynd

Áttræður sigraði Hvannadalshnúk

Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar.

Innlent
Fréttamynd

Íslandsvinur með eina unga

Íslandsvinurinn og leikarinn Ryan Phillippe bauð kærustu sinni, Paulinu Slagter, í frí á Havaí þegar hún lauk prófatörn í háskólanum.

Lífið
Fréttamynd

Íslendingar eru vinalegir og glaðværir

Breski ljósmyndarinn Tom Mills og fjölskylda hans eru miklir Íslandsvinir og hafa heimsótt landið reglulega frá 2004. Tveir synir Mills-hjóna bera jafnframt rammíslensk nöfn.

Lífið
Fréttamynd

Funheitur Íslandsvinur

Skoski leikarinn og Íslandsvinurinn Gerard Butler sat nýlega fyrir í myndaþætti fyrir karlútgáfu ítalska Vogue, L’uomo Vogue. Butler er vægast sagt sjóðheitur á myndunum, en hann er myndaður af Tom Murno og klæðist m.a. fötum frá Givenchy og Giorgio Armani. „Ég lék í kvikmynd á Íslandi árið 2005 sem hét Bjólfur og Grendill. Fyrst var ég í Svíþjóð og fór síðan til Íslands. Og það var frábært - ég ber mikla ást til landsins," lét Gerard hafa eftir sér í viðtali.

Lífið