Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Í bleiku á bíósýningu Downton Abbey

Sala á Bleiku slaufunni hófst í gær en átakið hófst formlega með sérstakri hátíðarsýningu á bíómyndinni Downton Abbey. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hvetur alla karlmenn til að vera kjarkaða og bera slaufuna.

Innlent
Fréttamynd

Skipað að þegja um kjarasamninginn

Fyrrverandi sviðsstjóri félagssviðs Eflingar segir mikla óánægju hafa ríkt með kjarasamninginn sem gerður var við Samtök atvinnulífsins í vor. Haldnir hafi verið lokaðir fundir þar sem fólk var skikkað til að samþykkja samninginn.

Innlent
Fréttamynd

Fullkominn hamingjubiti

Matgæðingurinn Sólrún Sigurðardóttir gældi best við bragðlauka dómnefndar í brauðtertukeppni menningarnætur. Hún komst á bragðið í mekka smurbrauðsins sem táningur.

Lífið
Fréttamynd

Nota­drjúgt verk­færi sem hentar öllum

Vala Mörk, helsti ketil­bjöllu­sér­fræðingur Ís­lands, segir að ketil­bjöllur séu gagn­leg æfinga­tæki sem bjóða upp á fjöl­breytta notkunar­mögu­leika, þægindi og gott skemmtana­gildi. Það þarf bara að kunna réttu hand­tökin.

Lífið
Fréttamynd

Örkin er efni í stórmynd

Ómar Ragnarsson hlaut fyrsta Græna lundann sem veittur er á RIFF. Við sama tækifæri opnaði Landvernd ljósmyndasýningu í Norræna húsinu í tilefni 50 ára afmælis hennar.

Menning
Fréttamynd

Sádi-Arabía verði vinsælasta ferðamannaland heims 2030

Ef verkefnið Vision 2030 gengur eftir verður Sádi-Arabía orðin að mesta ferðamannalandi heims eftir aðeins áratug. Hingað til hefur trúarofstæki, mannréttindabrot og ófriður einkennt landið en stjórnvöld hyggjast snúa þróuninni við, losa um heljargreiparnar á íbúunum og byggja upp ferðamannaparadís.

Erlent
Fréttamynd

10 vondar fréttir

Í fjárlagafrumvarpinu kemur pólitík ríkisstjórnarinnar fram. Sé kafað djúpt í fylgiskjölin kemur mjög áhugaverð mynd fram.

Skoðun
Fréttamynd

Helför gegn litlum og fallegum fugli

Eins og allir vita, er rjúpan fallegur, skaðlaus og varnarlaus lítill fugl, sem auðgar og skreytir lífríkið. Rjúpan er lykiltegund í íslenzku vistkerfi og einn einkennisfugla íslenzkrar náttúru.

Skoðun
Fréttamynd

Mikil aukning á árinu í sjálfs­vígs­sím­tölum

Um 30 prósent fleiri sjálfs­vígs­sím­töl hafa borist í Hjálpar­síma Rauða krossins það sem af er ári miðað við sama tíma­bil 2018. Sam­tökin hafa í sam­starfi við Geð­hjálp sett í gang her­ferð til þess að upp­fræða ung­menni um geð­heilsu.

Innlent
Fréttamynd

Bólusetningar verði skylda í Bretlandi

Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir að vel komi til greina að setja lög sem skylda foreldra til að bólusetja börn sín. Þetta sagði hann á landsþingi Íhaldsflokksins, sem fram fer í Manchester.

Erlent
Fréttamynd

Endurleikur

Fréttir berast nú af því að stemning sé að myndast hjá ríkisstjórninni fyrir því að selja Íslandsbanka. Mikið var. Í rúman áratug hefur íslenska ríkið átt nánast allt hlutafé Landsbankans og stóran hlut í Arion banka.

Skoðun
Fréttamynd

Tími til kominn

Höfuðborgarsvæðið hefur allt of lengi setið á hakanum þegar kemur að samgönguframkvæmdum. Þess vegna er samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um stórfellda uppbyggingu á næstu fimmtán árum jákvætt og löngu tímabært skref.

Skoðun
Fréttamynd

Læknar vilja banna rafrettur

Á aðalfundi Læknafélags Íslands, sem var haldinn á Siglufirði í síðustu viku, var skorað á Alþingi að festa í lög bann við sölu á rafrettum og tengdum varningi.

Innlent