Birtist í Fréttablaðinu Heræfing nærri Hong Kong Hundruð kínverskra herlögreglumanna settu á svið heræfingu á íþróttaleikvangi í tækniborginni Shenzhen í gær, skammt frá sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. Erlent 16.8.2019 02:04 Tökum næsta skref með Skessunni Aðstaða til knattspyrnuiðkunar í Kaplakrika mun gjörbyltast þegar Skessan verður tekin í notkun eftir rúman mánuð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir iðkendur að sögn Valdimars Svavarssonar, formanns knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 15.8.2019 02:01 Daimler sektað um 140 milljarða Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes-Benz, á yfir höfði sér háa sekt fyrir dísilvélasvindl og gæti sektarupphæðin numið 1 milljarði evra, eða um 140 milljörðum króna. Bílar 15.8.2019 02:02 Hefðu tapað 1,1 milljón flugsæta Icelandair hefði getað tapað hátt í 1,1 milljón flugsæta vegna kyrrsetningar MAX-vélanna ef félagið hefði ekki gripið til mótvægisaðgerða samkvæmt greiningu leiðandi greiningarfyrirtækis. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00 Alþjóðlega fótboltaspillingin nær til átta leikmanna á Íslandi Ný skýrsla frá Starlizard Integrity Services, í samstarfi við Stats perform og TXOdds, sýnir örlitla fækkun á grunsamlegum veðmálum tengdum fótbolta. Fótbolti 15.8.2019 02:01 Fótsporin okkar Fótsporið okkar er heitt umræðuefni, sem sýnir okkur að tungumálið dansar í takt við viðhorfin. Skoðun 15.8.2019 02:02 10 milljónir Mini-bíla framleiddar Starfsmenn breska bílaframleiðandans Mini fögnuðu þeim áfanga fyrr í þessum mánuði að framleiddur var 10 milljónasti Mini-bíllinn í verksmiðju Mini í Oxford. Bílar 15.8.2019 02:02 Salan í Evrópu fallið um 7,9 prósent fyrri hluta árs Á fyrri helmingi ársins féll bílasala í Evrópu um 7,9% og salan í júní féll um 9,2% og fór 1,62 milljón bílum í 1,49 milljón bíla, en þó er rétt að hafa í huga að tveimur færri söludagar voru í júní nú en í fyrra. Bílar 15.8.2019 02:02 Norðurlandameistarar í dýraníði? Það er eitt að hafa stefnu og annað að standa við hana, og, því miður hafa Vinstri grænir ekki staðið við neitt af því, sem stefna þeirra markar. Skoðun 15.8.2019 02:01 Ég er eins og ég er Þegar lögreglan í New York stormaði inn á Stonewall-barinn fyrir fimmtíu árum áttu flestir von á að atburðarásin yrði hefðbundin. Skoðun 15.8.2019 02:01 Fiskeldi og sportveiði Mikið hefur verið rætt um fiskeldi og sportveiði að undanförnu. Oft er þessu tvennu stillt upp sem andstæðum en í raun eiga þessar greinar margt sameiginlegt og hafa möguleika til að vaxa með góðri samvinnu. Skoðun 15.8.2019 02:02 Svar Vilmundar Í fyrri viku birti ég bréf Margrétar Magnúsdóttur á Sæbóli í Aðalvík til Vilmundar Jónssonar landlæknis 1945. Hann svaraði bréfinu um hæl. Skoðun 15.8.2019 02:01 Allur tíminn í fjölskylduna Ísfirðingurinn Gunnar Tryggvason, verðandi aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna og sex barna faðir, er fimmtugur í dag. Heldur upp á afmælið um helgina með fjölskyldunni. Lífið 15.8.2019 02:01 Kirkja allra Margir veittu athygli lítilli frétt sem birtist í fjölmiðlum á dögunum. Skoðun 15.8.2019 02:01 Hendum ekki afmælisafgöngum – verslunum verði skylt að gefa Ég fór eitt sinn í fínt afmælisboð þar sem boðið var upp á grillaða hamborgara og kjúkling úr betri kjötverslunum bæjarins. Skoðun 15.8.2019 07:00 Illt er verkþjófur að vera Eftir að Sveinn Andri Sveinsson var skipaður skiptastjóri í þrotabúi EK 1923 ehf. var sextíu kröfum lýst í búið innan tilskilins frests. Skoðun 15.8.2019 02:02 Hverjir geta keypt? Samkvæmt tölum frá Íbúðalánasjóði fer hlutfall fyrstu kaupenda á fasteignamarkaði hækkandi, sem þýðir að fleiri hafa getað lagt fyrir eða fengið aðstoð til fyrstu kaupa. Skoðun 15.8.2019 02:02 Aðgerðir á húsnæðis- markaði að skila árangri Hlutfall fyrstu kaupenda af heildarfjölda íbúðarkaupenda hefur farið stöðugt vaxandi á síðastliðnum misserum og árum að því er fram kemur í nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Skoðun 15.8.2019 02:02 Óheilbrigðiskerfið Núverandi heilbrigðisráðherra lagði upp með það markmið að bjarga heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.8.2019 02:02 Vökvabúskapur okkar Líkami okkar er samsettur að meirihluta úr vatni eða að meðaltali í kringum 55-65% af heildarþyngd, ákveðinn munur er milli kynja þar sem karlar eru með almennt lítillega hærra hlutfall en konur. Skoðun 15.8.2019 02:02 Alvöru sveitaball í Laugardalnum Á laugardaginn fer fram alvöru sveitaball í hjarta borgarinnar. Þar munu koma fram helstu kempur sveitaballasenunnar, þar á meðal sveitaballakóngurinn Helgi Björnsson. Allt virðist stefna í fullt hús. Lífið 15.8.2019 02:01 Rangur hæðarpunktur tefur á Hverfisgötunni Endurnýjun á Hverfisgötu tefst, meðal annars vegna þess að verktakanum gekk illa að fá starfsmenn um verslunarmannahelgina og að rífa þarf upp nýlagða frárennslislögn þar sem Safnahúsið gaf upp rangan hæðarpunkt á brunni. Innlent 15.8.2019 02:00 Falsfréttir aftur komnar á kreik Falsfréttir sem kenndar eru við „Viðskiptabaðið“ eru aftur komnar í umferð á Facebook-síðum Íslendinga. Innlent 15.8.2019 02:00 Range Rover fær BMW-vél Jaguar Land Rover og BMW hafa staðfest víðtækt samstarf um kaup JLR á BMW-vélum og sameiginlega þróun á rafmagnsdrifrásum. Bílar 15.8.2019 02:02 Berum virðingu fyrir vatninu Fjórðungur mannkyns býr við yfirvofandi vatnsskort samkvæmt nýrri skýrslu. Á Íslandi er nóg vatn en aðgengilegu neysluvatni er eitthvað misskipt á milli landshluta. Vatnsverndarsvæði eru viðkvæm og við þurfum að vera viðbúin því versta. Það er vel hægt að fara betur með vatnið, það streymir ekki eins endalaust og það virðist gera. Innlent 15.8.2019 02:02 Efla hagnast um 328 milljónir Verkfræðistofan Efla hagnaðist um 328 milljónir á síðasta ári samanborið við 418 milljónir á árinu 2017. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00 Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. Innlent 15.8.2019 02:00 Carnegie metur Arion 7,5 prósentum yfir markaðsgengi Greinendur sænska fjárfestingarbankans Carnegie meta gengi hlutabréfa í Arion banka á 6,4 sænskar krónur á hlut sem er um 7,5 prósentum yfir markaðsgengi. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00 Hefja skólastarfið þótt ein álma sé enn lokuð Þrátt fyrir að vesturálma Fossvogsskóla sé ekki enn tilbúin til notkunar eftir endurbætur vegna mygluskemmda á að koma öllum nemendum fyrir í húsnæði skólans þegar kennsla hefst í næstu viku. Innlent 15.8.2019 02:00 Flestar bókanir koma í gegnum eigið kerfi Ekki eru allir ferðaþjónustuaðilar ofurseldir bókunarfyrirtækjum á borð við Booking og Expedia Innlent 15.8.2019 02:00 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 334 ›
Heræfing nærri Hong Kong Hundruð kínverskra herlögreglumanna settu á svið heræfingu á íþróttaleikvangi í tækniborginni Shenzhen í gær, skammt frá sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. Erlent 16.8.2019 02:04
Tökum næsta skref með Skessunni Aðstaða til knattspyrnuiðkunar í Kaplakrika mun gjörbyltast þegar Skessan verður tekin í notkun eftir rúman mánuð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir iðkendur að sögn Valdimars Svavarssonar, formanns knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 15.8.2019 02:01
Daimler sektað um 140 milljarða Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes-Benz, á yfir höfði sér háa sekt fyrir dísilvélasvindl og gæti sektarupphæðin numið 1 milljarði evra, eða um 140 milljörðum króna. Bílar 15.8.2019 02:02
Hefðu tapað 1,1 milljón flugsæta Icelandair hefði getað tapað hátt í 1,1 milljón flugsæta vegna kyrrsetningar MAX-vélanna ef félagið hefði ekki gripið til mótvægisaðgerða samkvæmt greiningu leiðandi greiningarfyrirtækis. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00
Alþjóðlega fótboltaspillingin nær til átta leikmanna á Íslandi Ný skýrsla frá Starlizard Integrity Services, í samstarfi við Stats perform og TXOdds, sýnir örlitla fækkun á grunsamlegum veðmálum tengdum fótbolta. Fótbolti 15.8.2019 02:01
Fótsporin okkar Fótsporið okkar er heitt umræðuefni, sem sýnir okkur að tungumálið dansar í takt við viðhorfin. Skoðun 15.8.2019 02:02
10 milljónir Mini-bíla framleiddar Starfsmenn breska bílaframleiðandans Mini fögnuðu þeim áfanga fyrr í þessum mánuði að framleiddur var 10 milljónasti Mini-bíllinn í verksmiðju Mini í Oxford. Bílar 15.8.2019 02:02
Salan í Evrópu fallið um 7,9 prósent fyrri hluta árs Á fyrri helmingi ársins féll bílasala í Evrópu um 7,9% og salan í júní féll um 9,2% og fór 1,62 milljón bílum í 1,49 milljón bíla, en þó er rétt að hafa í huga að tveimur færri söludagar voru í júní nú en í fyrra. Bílar 15.8.2019 02:02
Norðurlandameistarar í dýraníði? Það er eitt að hafa stefnu og annað að standa við hana, og, því miður hafa Vinstri grænir ekki staðið við neitt af því, sem stefna þeirra markar. Skoðun 15.8.2019 02:01
Ég er eins og ég er Þegar lögreglan í New York stormaði inn á Stonewall-barinn fyrir fimmtíu árum áttu flestir von á að atburðarásin yrði hefðbundin. Skoðun 15.8.2019 02:01
Fiskeldi og sportveiði Mikið hefur verið rætt um fiskeldi og sportveiði að undanförnu. Oft er þessu tvennu stillt upp sem andstæðum en í raun eiga þessar greinar margt sameiginlegt og hafa möguleika til að vaxa með góðri samvinnu. Skoðun 15.8.2019 02:02
Svar Vilmundar Í fyrri viku birti ég bréf Margrétar Magnúsdóttur á Sæbóli í Aðalvík til Vilmundar Jónssonar landlæknis 1945. Hann svaraði bréfinu um hæl. Skoðun 15.8.2019 02:01
Allur tíminn í fjölskylduna Ísfirðingurinn Gunnar Tryggvason, verðandi aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna og sex barna faðir, er fimmtugur í dag. Heldur upp á afmælið um helgina með fjölskyldunni. Lífið 15.8.2019 02:01
Kirkja allra Margir veittu athygli lítilli frétt sem birtist í fjölmiðlum á dögunum. Skoðun 15.8.2019 02:01
Hendum ekki afmælisafgöngum – verslunum verði skylt að gefa Ég fór eitt sinn í fínt afmælisboð þar sem boðið var upp á grillaða hamborgara og kjúkling úr betri kjötverslunum bæjarins. Skoðun 15.8.2019 07:00
Illt er verkþjófur að vera Eftir að Sveinn Andri Sveinsson var skipaður skiptastjóri í þrotabúi EK 1923 ehf. var sextíu kröfum lýst í búið innan tilskilins frests. Skoðun 15.8.2019 02:02
Hverjir geta keypt? Samkvæmt tölum frá Íbúðalánasjóði fer hlutfall fyrstu kaupenda á fasteignamarkaði hækkandi, sem þýðir að fleiri hafa getað lagt fyrir eða fengið aðstoð til fyrstu kaupa. Skoðun 15.8.2019 02:02
Aðgerðir á húsnæðis- markaði að skila árangri Hlutfall fyrstu kaupenda af heildarfjölda íbúðarkaupenda hefur farið stöðugt vaxandi á síðastliðnum misserum og árum að því er fram kemur í nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Skoðun 15.8.2019 02:02
Óheilbrigðiskerfið Núverandi heilbrigðisráðherra lagði upp með það markmið að bjarga heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.8.2019 02:02
Vökvabúskapur okkar Líkami okkar er samsettur að meirihluta úr vatni eða að meðaltali í kringum 55-65% af heildarþyngd, ákveðinn munur er milli kynja þar sem karlar eru með almennt lítillega hærra hlutfall en konur. Skoðun 15.8.2019 02:02
Alvöru sveitaball í Laugardalnum Á laugardaginn fer fram alvöru sveitaball í hjarta borgarinnar. Þar munu koma fram helstu kempur sveitaballasenunnar, þar á meðal sveitaballakóngurinn Helgi Björnsson. Allt virðist stefna í fullt hús. Lífið 15.8.2019 02:01
Rangur hæðarpunktur tefur á Hverfisgötunni Endurnýjun á Hverfisgötu tefst, meðal annars vegna þess að verktakanum gekk illa að fá starfsmenn um verslunarmannahelgina og að rífa þarf upp nýlagða frárennslislögn þar sem Safnahúsið gaf upp rangan hæðarpunkt á brunni. Innlent 15.8.2019 02:00
Falsfréttir aftur komnar á kreik Falsfréttir sem kenndar eru við „Viðskiptabaðið“ eru aftur komnar í umferð á Facebook-síðum Íslendinga. Innlent 15.8.2019 02:00
Range Rover fær BMW-vél Jaguar Land Rover og BMW hafa staðfest víðtækt samstarf um kaup JLR á BMW-vélum og sameiginlega þróun á rafmagnsdrifrásum. Bílar 15.8.2019 02:02
Berum virðingu fyrir vatninu Fjórðungur mannkyns býr við yfirvofandi vatnsskort samkvæmt nýrri skýrslu. Á Íslandi er nóg vatn en aðgengilegu neysluvatni er eitthvað misskipt á milli landshluta. Vatnsverndarsvæði eru viðkvæm og við þurfum að vera viðbúin því versta. Það er vel hægt að fara betur með vatnið, það streymir ekki eins endalaust og það virðist gera. Innlent 15.8.2019 02:02
Efla hagnast um 328 milljónir Verkfræðistofan Efla hagnaðist um 328 milljónir á síðasta ári samanborið við 418 milljónir á árinu 2017. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00
Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. Innlent 15.8.2019 02:00
Carnegie metur Arion 7,5 prósentum yfir markaðsgengi Greinendur sænska fjárfestingarbankans Carnegie meta gengi hlutabréfa í Arion banka á 6,4 sænskar krónur á hlut sem er um 7,5 prósentum yfir markaðsgengi. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00
Hefja skólastarfið þótt ein álma sé enn lokuð Þrátt fyrir að vesturálma Fossvogsskóla sé ekki enn tilbúin til notkunar eftir endurbætur vegna mygluskemmda á að koma öllum nemendum fyrir í húsnæði skólans þegar kennsla hefst í næstu viku. Innlent 15.8.2019 02:00
Flestar bókanir koma í gegnum eigið kerfi Ekki eru allir ferðaþjónustuaðilar ofurseldir bókunarfyrirtækjum á borð við Booking og Expedia Innlent 15.8.2019 02:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti