Skotárásir í Bandaríkjunum Ákærður fyrir manndráp eftir að ríkissaksóknari sneri við ákvörðun lögreglustjóra Michael Drejka, sem varð Markeis McGlockton að bana í Flórída þann 19. júlí síðastliðinn, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Þetta tilkynnti ríkissaksóknari Flórídaríkis í dag. Erlent 13.8.2018 21:24 Enn ein morðhrinan skekur Chicago Lögreglu gengur illa að hafa hendur í hári sökudólga. 74 skotárásir gerðar um helgina og þrettán myrtir. Hundruð lögregluþjóna sendir í ofbeldisfyllstu og fátækustu hverfin og borgarstjóri biðlar til almennings um hjálp. Erlent 8.8.2018 21:33 Þjálfaði börnin ellefu til að fremja skotárásir í skólum Annar mannanna sem ellefu sársvöngum börnum var bjargað frá í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum á dögunum var að þjálfa börnin til að fremja skotárásir í skólum. Erlent 8.8.2018 19:04 Twitter ætlar ekki að banna alræmdan samsæriskenningasmið Forstjóri Twitter telur ekki að Alex Jones og Infowars hafi brotið reglur samfélagsmiðilsins. Erlent 8.8.2018 10:39 Alex Jones þurrkaður út af miðlum Facebook, Apple og Spotify Facebook tilkynnti um ákvörðun sína í dag en Jones sjálfur var nýlega settur í 30 daga bann á miðlinum. Erlent 6.8.2018 12:14 Enn ekki vitað af hverju Paddock skaut 471 í Las Vegas Erlent 4.8.2018 14:22 Prenta ekki byssur strax Robert Lasnik, alríkisdómari í bandarísku borginni Seattle, skipaði vefsíðunni DEFCAD í fyrrinótt að taka þrívíddarprentunarskrár fyrir skotvopn úr birtingu. Erlent 1.8.2018 22:02 Hringdi í lögreglu vegna innbrotsþjófs og var skotinn til bana af lögregluþjóni Maður sem stóð í því að verja heimili sitt gegn innbrotsþjófi var skotinn til bana af lögregluþjóni í Colorado í Bandaríkjunum í gær. Erlent 31.7.2018 15:03 Lögregluþjónar ekki ákærðir fyrir að skjóta Thurman Blevins Saksóknarinn Mike Freeman tilkynnti þetta í dag og sagði lögregluþjónana hafa verið í rétti. Blevins hefði ógnað þeim og samfélaginu. Erlent 30.7.2018 16:46 Birta myndband af umdeildu banaskoti Yfirvöld Í Minneapolis í Bandaríkjunum hafa birt myndbönd úr vestismyndavélum lögregluþjóna sem skutu 31 árs gamlan þeldökkan mann til bana í síðasta mánuði. Erlent 30.7.2018 10:37 Foreldrar fórnarlambs Sandy Hook-árásarinnar grátbiðja Zuckerberg um að kæfa samsæriskenningar Foreldrar drengs sem lést í skotárásinni í Sandy Hook-grunnskólann í bænum Newton í Connecticut í desember árið 2012 birtu í dag opið bréf til Marks Zuckerbergs, stofnanda Facebook. Erlent 25.7.2018 20:39 Lögreglan skaut verslunarstjórann til bana Lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur staðfest að það var skot úr byssu lögregluþjóns, ekki gíslatökumannsins, sem hæfði Malyda Corado. Erlent 24.7.2018 16:11 Faðir fórnarlambs skotárásarinnar í Parkland syrgir á afmælisdegi dóttur sinnar Jamie Guttenberg hefði orðið 15 ára þann 13. júlí. Erlent 14.7.2018 23:15 Byssumaðurinn áreitti konu svo mánuðum skipti Svo virðist sem mannskæð skotárás í borginni Annapolis í Maryland í gær hafi átt sér langan aðdraganda. Maðurinn sem ákærður hefur verið fyrir verknaðinn áreitti starfsmenn blaðsins í mörg ár áður en hann lét til skarar skríða. Erlent 29.6.2018 14:46 Árásarmaðurinn ákærður fyrir fimm morð Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. Erlent 29.6.2018 09:47 Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. Erlent 29.6.2018 07:35 Viðskiptavinur Walmart skaut vopnaðan bílræningja til bana Vopnaður maður hleyptu af byssu við Walmart-verslun í Washington-fylki í Bandaríkjunum á sunnudag. Erlent 18.6.2018 17:59 Tuttugu særðir eftir skotárás tveggja manna á listahátíð í Bandaríkjunum Minnst tuttugu eru særðir, þar á meðal þrettán ára drengur, eftir að tveir byssumenn hófu skotárás á listahátíð í Trenton-borg í New Jersey í Bandaríkjunum. Erlent 17.6.2018 14:24 Ákærður fyrir að skjóta óvart mann á dansgólfi Alríkislögreglumaðurinn Chase Bishop hefur verið ákærður fyrir alvarlega líkamsárás vegna voðaskots þar sem hann skaut óvart mann á dansgólfi skemmtistaðar þegar hann stökk heljarstökk. Erlent 13.6.2018 10:00 „Ég myndi aldrei sitja þarna og leyfa krökkunum mínum að vera slátrað“ Lögreglufulltrúinn fyrrverandi, Scot Peterson, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um skotárásina í Marjory Stoneman Douglas-menntaskólanum í Parkland í Flórída þar sem Nikolas Cruz myrti sautján manns þann 14. febrúar. Erlent 5.6.2018 12:09 „Marcus þurfti hjálp, ekki dauða“ Lögreglan í Richmond í Bandaríkjunum birti í gær myndband af því þegar lögregluþjónn skaut nakinn og óvopnaðan mann til bana. Erlent 26.5.2018 13:37 Vegfarendur skutu vopnaðan mann til bana Þrír særðust en lögreglan í Oklahoma segir að komið hafi verið í veg fyrir dauðsföll. Erlent 26.5.2018 09:04 Tveir skotnir í grunnskóla í Bandaríkjunum Einn kennari og nemandi eru særðir eftir skotáras í grunnskóla í Noblesville nærri Indianapolis í Bandaríkjunum í dag. Erlent 25.5.2018 16:33 Bjargvætturinn í Dixon hylltur Lögreglumaðurinn Mark Dallas sem stöðvaði byssumann í Dixon framhaldsskólanum var hylltur sem hetja við útskriftarathöfn skólans. Erlent 21.5.2018 12:25 Þyrmdi lífi þeirra sem hann kunni vel við Dimitrios Pagourtzis var samvinnuþýður við yfirheyrslu lögreglu í gær en hann var handtekinn eftir að hann framdi ódæðisverkið í Santa Fe-framhaldsskólanum. Erlent 19.5.2018 09:39 Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. Erlent 18.5.2018 21:23 Skaut 19 ára byssumann og forðaði nemendum frá bráðum bana Lögreglumaður er sagður hafa bjargað lífi fjölmargra nemenda við framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum í dag. Erlent 16.5.2018 22:06 Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. Tónlist 9.5.2018 14:53 Afvopnaði nakta byssumanninn og bjargaði lífi Vöffluhússgesta Nakta byssumannsins, sem skaut fjóra til bana á veitingastaðnum Vöffluhúsinu (e. Waffle House) í Tennessee-ríki í Bandaríkjunum í gærnótt, er enn leitað. Erlent 23.4.2018 07:50 Foreldrar myrtra barna stefna samsæriskenningarsmiði vegna ærumeiðinga Eftir að börnin þeirra voru myrt í fjöldamorði í grunnskóla árið 2012 hafa foreldrarnir mátt þola áreiti samsæriskenningasmiða og trölla. Erlent 17.4.2018 18:38 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Ákærður fyrir manndráp eftir að ríkissaksóknari sneri við ákvörðun lögreglustjóra Michael Drejka, sem varð Markeis McGlockton að bana í Flórída þann 19. júlí síðastliðinn, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Þetta tilkynnti ríkissaksóknari Flórídaríkis í dag. Erlent 13.8.2018 21:24
Enn ein morðhrinan skekur Chicago Lögreglu gengur illa að hafa hendur í hári sökudólga. 74 skotárásir gerðar um helgina og þrettán myrtir. Hundruð lögregluþjóna sendir í ofbeldisfyllstu og fátækustu hverfin og borgarstjóri biðlar til almennings um hjálp. Erlent 8.8.2018 21:33
Þjálfaði börnin ellefu til að fremja skotárásir í skólum Annar mannanna sem ellefu sársvöngum börnum var bjargað frá í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum á dögunum var að þjálfa börnin til að fremja skotárásir í skólum. Erlent 8.8.2018 19:04
Twitter ætlar ekki að banna alræmdan samsæriskenningasmið Forstjóri Twitter telur ekki að Alex Jones og Infowars hafi brotið reglur samfélagsmiðilsins. Erlent 8.8.2018 10:39
Alex Jones þurrkaður út af miðlum Facebook, Apple og Spotify Facebook tilkynnti um ákvörðun sína í dag en Jones sjálfur var nýlega settur í 30 daga bann á miðlinum. Erlent 6.8.2018 12:14
Prenta ekki byssur strax Robert Lasnik, alríkisdómari í bandarísku borginni Seattle, skipaði vefsíðunni DEFCAD í fyrrinótt að taka þrívíddarprentunarskrár fyrir skotvopn úr birtingu. Erlent 1.8.2018 22:02
Hringdi í lögreglu vegna innbrotsþjófs og var skotinn til bana af lögregluþjóni Maður sem stóð í því að verja heimili sitt gegn innbrotsþjófi var skotinn til bana af lögregluþjóni í Colorado í Bandaríkjunum í gær. Erlent 31.7.2018 15:03
Lögregluþjónar ekki ákærðir fyrir að skjóta Thurman Blevins Saksóknarinn Mike Freeman tilkynnti þetta í dag og sagði lögregluþjónana hafa verið í rétti. Blevins hefði ógnað þeim og samfélaginu. Erlent 30.7.2018 16:46
Birta myndband af umdeildu banaskoti Yfirvöld Í Minneapolis í Bandaríkjunum hafa birt myndbönd úr vestismyndavélum lögregluþjóna sem skutu 31 árs gamlan þeldökkan mann til bana í síðasta mánuði. Erlent 30.7.2018 10:37
Foreldrar fórnarlambs Sandy Hook-árásarinnar grátbiðja Zuckerberg um að kæfa samsæriskenningar Foreldrar drengs sem lést í skotárásinni í Sandy Hook-grunnskólann í bænum Newton í Connecticut í desember árið 2012 birtu í dag opið bréf til Marks Zuckerbergs, stofnanda Facebook. Erlent 25.7.2018 20:39
Lögreglan skaut verslunarstjórann til bana Lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur staðfest að það var skot úr byssu lögregluþjóns, ekki gíslatökumannsins, sem hæfði Malyda Corado. Erlent 24.7.2018 16:11
Faðir fórnarlambs skotárásarinnar í Parkland syrgir á afmælisdegi dóttur sinnar Jamie Guttenberg hefði orðið 15 ára þann 13. júlí. Erlent 14.7.2018 23:15
Byssumaðurinn áreitti konu svo mánuðum skipti Svo virðist sem mannskæð skotárás í borginni Annapolis í Maryland í gær hafi átt sér langan aðdraganda. Maðurinn sem ákærður hefur verið fyrir verknaðinn áreitti starfsmenn blaðsins í mörg ár áður en hann lét til skarar skríða. Erlent 29.6.2018 14:46
Árásarmaðurinn ákærður fyrir fimm morð Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. Erlent 29.6.2018 09:47
Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. Erlent 29.6.2018 07:35
Viðskiptavinur Walmart skaut vopnaðan bílræningja til bana Vopnaður maður hleyptu af byssu við Walmart-verslun í Washington-fylki í Bandaríkjunum á sunnudag. Erlent 18.6.2018 17:59
Tuttugu særðir eftir skotárás tveggja manna á listahátíð í Bandaríkjunum Minnst tuttugu eru særðir, þar á meðal þrettán ára drengur, eftir að tveir byssumenn hófu skotárás á listahátíð í Trenton-borg í New Jersey í Bandaríkjunum. Erlent 17.6.2018 14:24
Ákærður fyrir að skjóta óvart mann á dansgólfi Alríkislögreglumaðurinn Chase Bishop hefur verið ákærður fyrir alvarlega líkamsárás vegna voðaskots þar sem hann skaut óvart mann á dansgólfi skemmtistaðar þegar hann stökk heljarstökk. Erlent 13.6.2018 10:00
„Ég myndi aldrei sitja þarna og leyfa krökkunum mínum að vera slátrað“ Lögreglufulltrúinn fyrrverandi, Scot Peterson, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um skotárásina í Marjory Stoneman Douglas-menntaskólanum í Parkland í Flórída þar sem Nikolas Cruz myrti sautján manns þann 14. febrúar. Erlent 5.6.2018 12:09
„Marcus þurfti hjálp, ekki dauða“ Lögreglan í Richmond í Bandaríkjunum birti í gær myndband af því þegar lögregluþjónn skaut nakinn og óvopnaðan mann til bana. Erlent 26.5.2018 13:37
Vegfarendur skutu vopnaðan mann til bana Þrír særðust en lögreglan í Oklahoma segir að komið hafi verið í veg fyrir dauðsföll. Erlent 26.5.2018 09:04
Tveir skotnir í grunnskóla í Bandaríkjunum Einn kennari og nemandi eru særðir eftir skotáras í grunnskóla í Noblesville nærri Indianapolis í Bandaríkjunum í dag. Erlent 25.5.2018 16:33
Bjargvætturinn í Dixon hylltur Lögreglumaðurinn Mark Dallas sem stöðvaði byssumann í Dixon framhaldsskólanum var hylltur sem hetja við útskriftarathöfn skólans. Erlent 21.5.2018 12:25
Þyrmdi lífi þeirra sem hann kunni vel við Dimitrios Pagourtzis var samvinnuþýður við yfirheyrslu lögreglu í gær en hann var handtekinn eftir að hann framdi ódæðisverkið í Santa Fe-framhaldsskólanum. Erlent 19.5.2018 09:39
Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. Erlent 18.5.2018 21:23
Skaut 19 ára byssumann og forðaði nemendum frá bráðum bana Lögreglumaður er sagður hafa bjargað lífi fjölmargra nemenda við framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum í dag. Erlent 16.5.2018 22:06
Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. Tónlist 9.5.2018 14:53
Afvopnaði nakta byssumanninn og bjargaði lífi Vöffluhússgesta Nakta byssumannsins, sem skaut fjóra til bana á veitingastaðnum Vöffluhúsinu (e. Waffle House) í Tennessee-ríki í Bandaríkjunum í gærnótt, er enn leitað. Erlent 23.4.2018 07:50
Foreldrar myrtra barna stefna samsæriskenningarsmiði vegna ærumeiðinga Eftir að börnin þeirra voru myrt í fjöldamorði í grunnskóla árið 2012 hafa foreldrarnir mátt þola áreiti samsæriskenningasmiða og trölla. Erlent 17.4.2018 18:38