Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Andri Eysteinsson skrifar 27. október 2018 15:32 Lögreglumenn í Pittsburgh Vísir/EPA Skotið var á gesti Tree of Life bænahúsinu í Pittsburgh í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna í dag. CBS segir það staðfest að átta hafi látist í árásinni. Árásarmaðurinn, sem hefur eingöngu verið lýst sem hvítum skeggjuðum karlmanni, var handtekinn af lögreglu í kringum klukkan 15:30 á íslenskum tíma. Lögregluforinginn Jason Lando hvatti íbúa Squirrel Hill hverfisins til að halda sig innandyra, ástandið væri óöruggt. Lögreglan í Pittsburgh hafði klukkan 14:34 tilkynnt um byssumann á svæðinu í kringum Wilkins breiðgötuna og Shady breiðgötuna en þar er Tree of Life bænahúsið að finna.NBC segir að 12 manns hafi orðið fyrir skoti þar með taldir nokkrir lögreglumenn. Samkvæmt KDKA, útibúi CBS í Pittsburgh, mun maðurinn hafa gengið inn í bænahúsið og æpt „Allir gyðingar verða að deyja“. Þegar lögreglu bar að garði hóf maðurinn að skjóta á þá. Í kúlnahríðinni á maðurinn að hafa særst og eftir viðræður við lögreglumenn gaf hann sig fram og var handtekinn. Mikill fjöldi íbúa Squirrel Hill hverfisins aðhyllast gyðingdóm og var árásin gerð á sama tíma og bænastund átti að hefjast í Tree of Life. Donald Trump Bandaríkjaforseti bað guð um að blessa alla í Pittsburgh og hvatti líkt og Lando fólk til að halda sig heima fyrir.Watching the events unfolding in Pittsburgh, Pennsylvania. Law enforcement on the scene. People in Squirrel Hill area should remain sheltered. Looks like multiple fatalities. Beware of active shooter. God Bless All! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 27, 2018Fréttin hefur verið uppfærð Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Sjá meira
Skotið var á gesti Tree of Life bænahúsinu í Pittsburgh í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna í dag. CBS segir það staðfest að átta hafi látist í árásinni. Árásarmaðurinn, sem hefur eingöngu verið lýst sem hvítum skeggjuðum karlmanni, var handtekinn af lögreglu í kringum klukkan 15:30 á íslenskum tíma. Lögregluforinginn Jason Lando hvatti íbúa Squirrel Hill hverfisins til að halda sig innandyra, ástandið væri óöruggt. Lögreglan í Pittsburgh hafði klukkan 14:34 tilkynnt um byssumann á svæðinu í kringum Wilkins breiðgötuna og Shady breiðgötuna en þar er Tree of Life bænahúsið að finna.NBC segir að 12 manns hafi orðið fyrir skoti þar með taldir nokkrir lögreglumenn. Samkvæmt KDKA, útibúi CBS í Pittsburgh, mun maðurinn hafa gengið inn í bænahúsið og æpt „Allir gyðingar verða að deyja“. Þegar lögreglu bar að garði hóf maðurinn að skjóta á þá. Í kúlnahríðinni á maðurinn að hafa særst og eftir viðræður við lögreglumenn gaf hann sig fram og var handtekinn. Mikill fjöldi íbúa Squirrel Hill hverfisins aðhyllast gyðingdóm og var árásin gerð á sama tíma og bænastund átti að hefjast í Tree of Life. Donald Trump Bandaríkjaforseti bað guð um að blessa alla í Pittsburgh og hvatti líkt og Lando fólk til að halda sig heima fyrir.Watching the events unfolding in Pittsburgh, Pennsylvania. Law enforcement on the scene. People in Squirrel Hill area should remain sheltered. Looks like multiple fatalities. Beware of active shooter. God Bless All! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 27, 2018Fréttin hefur verið uppfærð
Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Sjá meira