Árásarmaður felldur á sjúkrahúsi í Chicago Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2018 23:00 Einn lögregluþjónn er sagður í alvarlegu ástandi. Getty/Tribune News Service Minnst þrír eru sagðir í alvarlegu ástandi eftir að skotárás var gerð á Mercy-sjúkrahúsinu í Chicago í kvöld. Talsmaður lögreglunnar sagði á Twitter að tilkynningar hefðu borist um að margir hefðu orðið fyrir skoti og bað hann íbúa um að halda sig frá svæðinu. Árásarmaðurinn var skotinn til bana af lögreglu en einn lögregluþjónn er meðal hinna særðu. Enn sem komið er hafa engar aðrar fréttir borist af dauðsföllum.Samkvæmt NBC sagðist eitt vitni hafa séð marga sem urðu fyrir skoti og honum virtist árásarmaðurinn vera að skjóta fólk af handahófi. Árásarmaðurinn hafi þó fyrst verið að tala við konu áður en hann tók upp byssu, skaut hana og byrjaði að skjóta á aðra.Hér má sjá hvað nokkur vitni sem AP ræddi við höfðu að segja.CNN hefur heimildir fyrir því að lögreglan hafi borið kennsl á árásarmanninn og hann hafi verið 32 ára gamall karlmaður. Nafn hans hefur ekki verið opinberað. Þá ræddi fréttastöð CNN við vitni sem segist hafa séð árásarmanninn skiptast á skotum við lögreglu fyrir utan sjúkrahúsið. „Ég get ekki einu sinni lýst því hvernig mér leið. Þetta er sorglegt. Það er ekki einu sinni hægt að leita sér aðhlynningar á sjúkrahúsi,“ sagði vitnið sem heitir Steven White. Lögreglan er framkvæmdi leit á sjúkrahúsinu ef ske kynni að árásarmennirnir væru fleiri. Svo virðist ekki hafa verið raunin og hefur lögreglan náð stjórn á svæðinu. WATCH: Ambulance leaves Chicago hospital shooting scene with extensive police escort. https://t.co/mxwX1hogVR pic.twitter.com/Sad0gzgP8y— NBC News (@NBCNews) November 19, 2018 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Minnst þrír eru sagðir í alvarlegu ástandi eftir að skotárás var gerð á Mercy-sjúkrahúsinu í Chicago í kvöld. Talsmaður lögreglunnar sagði á Twitter að tilkynningar hefðu borist um að margir hefðu orðið fyrir skoti og bað hann íbúa um að halda sig frá svæðinu. Árásarmaðurinn var skotinn til bana af lögreglu en einn lögregluþjónn er meðal hinna særðu. Enn sem komið er hafa engar aðrar fréttir borist af dauðsföllum.Samkvæmt NBC sagðist eitt vitni hafa séð marga sem urðu fyrir skoti og honum virtist árásarmaðurinn vera að skjóta fólk af handahófi. Árásarmaðurinn hafi þó fyrst verið að tala við konu áður en hann tók upp byssu, skaut hana og byrjaði að skjóta á aðra.Hér má sjá hvað nokkur vitni sem AP ræddi við höfðu að segja.CNN hefur heimildir fyrir því að lögreglan hafi borið kennsl á árásarmanninn og hann hafi verið 32 ára gamall karlmaður. Nafn hans hefur ekki verið opinberað. Þá ræddi fréttastöð CNN við vitni sem segist hafa séð árásarmanninn skiptast á skotum við lögreglu fyrir utan sjúkrahúsið. „Ég get ekki einu sinni lýst því hvernig mér leið. Þetta er sorglegt. Það er ekki einu sinni hægt að leita sér aðhlynningar á sjúkrahúsi,“ sagði vitnið sem heitir Steven White. Lögreglan er framkvæmdi leit á sjúkrahúsinu ef ske kynni að árásarmennirnir væru fleiri. Svo virðist ekki hafa verið raunin og hefur lögreglan náð stjórn á svæðinu. WATCH: Ambulance leaves Chicago hospital shooting scene with extensive police escort. https://t.co/mxwX1hogVR pic.twitter.com/Sad0gzgP8y— NBC News (@NBCNews) November 19, 2018
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira