Hús og heimili

Fréttamynd

Með kaffibar í eldhúsinu

Svana Rún Símonardóttir er fagurkeri fram í fingurgóma og nýtur þess að raða fallegum hlutum í kringum sig. Hún hefur útbúið lítinn kaffibar í eldhúsinu með krítarvegg og sérsmíðuðum hillum úr Vaglaskógi.

Lífið
Fréttamynd

Sjónvarpskokkur í eigin eldhúsi

Berglind Pétursdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson gjörbreyttu lítilli íbúð í miðbænum á nokkrum mánuðum. Útkoman er glæsileg svo þau tíma varla að nota eldhúsið. Bleikir draumar Berglindar rættust á baðherberginu.

Lífið
Fréttamynd

Hús með sál

Hafdís Þorleifsdóttir og Haukur Ingi Jónsson búa í tæplega 102 ára gömlu húsi í gamla vesturbænum.

Lífið