
HM 2018 í Rússlandi

Blatter: HM á að vera í einu landi
Þó svo Sepp Blatter sé horfinn á braut frá FIFA þá er hann enn duglegur við að koma sínum hugmyndum á framfæri við knattspyrnuheiminn.

36 dagar í HM: Lehmann notaði svindlmiða og bókstaflega las Argentínumenn
Jens Lehmann var hetjan í vítaspyrnukeppni á móti Argentínu á HM í Þýskalandi árið 2006.

Ætlar þú að kveðja strákana okkar?
Miðasala á leik Íslands og Gana á Laugardalsvelli hefst í hádeginu.

37 dagar í HM: Var eitrað fyrir Ronaldo á HM 1998?
Samsæriskenningarnar í kringum úrslitaleik Frakklands og Brasilíu á HM 1998 eru lyginni líkastar. Málið var svo stórt í Brasilíu að þingið stóð fyrir sinni eigin rannsókn á úrslitaleiknum.

Koscielny missir af HM
Laurent Koscielny, varnarmaður Arsenal og franska landsliðsins, mun missa af HM í Rússlandi í sumar eftir að hafa meiðst gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Özil vonast til að verða klár á HM
Mesut Özil, miðjumaður Arsenal og þýska landsliðsins, segir að hann verði klár í slaginn er flautað verður til leiks á HM í Rússlandi í sumar.

Bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg: „Fáránlegt að vera að fara á HM með Íslandi“
Jóhann Berg Guðmundsson leyfði sér aldrei að dreyma um að spila á HM með íslenska landsliðinu.

Jón Daði markahæstur hjá Reading | Sjáðu öll mörkin
Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsis og Reading, varð markahæsti leikmaður Reading á ný yfirstöðnu tímabili en tímabili liðsins lauk í gær.

38 dagar í HM: Þegar Pelé kynnti sig fyrir heimsbygðinni
Brasilíumaðurinn Pelé mætti á sitt fyrsta HM í Svíþjóð árið 1958 og það með látum.

Gisting í Rússlandi rauk úr 2.500 krónum í 82 þúsund kall
Væntanlegir HM-farar uggandi vegna ástandsins í Rússlandi.

Yobo varar samlanda sína við Íslandi á HM
Fyrrverandi leikmaður Everton segir íslenska liðið það óvænta í D-riðli HM 2018.

41 dagur í HM: Tárin sem fengu ensku þjóðina til að elska fótbolta á ný
Paul Gascoigne og enska landsliðið komu verulega á óvart á HM 1990 á Ítalíu.

Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United
Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United.

Helgi: Ekki hægt að hafa eina æfingu og allir gera það sama
Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar.

42 dagar í HM: Brjálaði markvörðurinn sem skoraði mörk
Þegar heimsbyggðin fékk að sjá kólumbíska markvörðinn Rene Higuita á HM árið 1990 þá datt af henni andlitið. Fólk hafði aldrei séð markvarðarstöðuna spilaða eins og hjá Higuita.

Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“
Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum

43 dagar í HM: Kókaínbræðurnir Maradona og Caniggia
"Þá er þeir báðir komnir af velli, kókaínbræðurnir,“ er lína frá goðsögninni Bjarna Felixsyni sem lifir enn í minni margra Íslendinga.

Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“
Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag.

Aðgerð Arons gekk vel
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir aðgerðina sem hann gekkst undir í gær hafa gengið vel.

Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“
Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna.

45 dagar í HM: Barnið í einu frægasta fagni sögunnar er orðið fullorðið
Brasilíumaðurinn Bebeto fagnaði á eftirminnilegan hátt á móti Hollandi á HM 1994.

Ragnar og Sverrir skelltu í lás | Fimm stiga forskot Bröndby
Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason stóðu vaktina allan tímann er Rostov vann 2-0 sigur á Tosno í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Aron Einar í aðgerð á morgun: „Bjartsýnn fyrir HM“
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands og leikmaður Cardiff, mun undirgangast aðgerð á morgun vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Cardiff og Hull í gærkvöldi en Aron Einar fór af velli eftir níu mínútna leik.

Aron Einar meiddur á hné og ökkla | Fer í myndatöku á morgun
Neil Warnock staðfestir að Aron Einar hafði meiðst á hné og ökkla en alvarleiki meiðslanna er óljós og kemur betur í ljós á morgun þegar landsliðsfyrirliðinn fer í myndatöku.

Aron Einar fór af velli vegna meiðsla | HM í hættu?
Aron Einar Gunnarsson fór af velli eftir tíu mínútur í leik Cardiff og Hull. Óttast er að meiðslin séu alvarleg.

47 dagar í HM: Lúðurinn sem eyðilagði heilt heimsmeistaramót
65 sentimetra langt plaströr gerði nánast út um HM í Suður-Afríku árið 2010.

48 dagar í HM: Skoraði síðasta gullmark HM og sneri sér svo að listdansi á skautum
Saga tyrkneska landsliðsmannsins fyrrverandi Ilhan Mansiz er afar áhugaverð.

Heimir sagður vera með 7 milljónir króna í mánaðarlaun
Sænska blaðið Aftonbladet birtir áhugaverða grein í dag þar sem laun landsliðsþjálfaranna á HM eru undir smásjánni. Landsliðsþjálfari Þýskalands, Joachim Löw, er sagður vera launahæstur þjálfaranna á HM.

Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM
Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir.

Sala áfengis takmörkuð í Moskvu á HM│„Bjórinn mun fljóta“
Rússnesk yfirvöld vinna hörðum höndum að því að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram þar í landi í sumar. Nýjustu fréttir af viðbúnaði í erlendum fjölmiðlum greina frá því að áfengissala verður bönnuð í Moskvu í kringum leikina.