HM 2018 í Rússlandi 49 dagar í HM: Skoraði öll landsliðsmörkin á HM 1994 og er í hópi goðsagna Oleg Salenko er það eina jákvæða sem gestgjafar HM 2018 geta minnst í HM-sögunni. Fótbolti 26.4.2018 09:32 Skoða aðgerðir gegn ódýrum eftirlíkingum Eftirlíkingar af íslensku landsliðstreyjunni seldar hræódýrt á Ali Express og mörg hundruð pantanir verið gerðar. Sjöfalt ódýrari en frumgerðin á Íslandi. Framkvæmdastjóri KSÍ segir að verið sé að skoða aðgerðir gegn eftirlíkingum. Innlent 26.4.2018 01:12 Teikning íslenska landsliðsins prýðir ný frímerki Frímerki teiknað af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta er komið út. Frímerkið var gefið út til þess að fagna þáttöku íslenska karlalandsliðsins á HM í Rússlandi í sumar. Fótbolti 25.4.2018 13:20 50 dagar í HM: Argentínumenn hafa áður fallið á prófinu í fyrsta leik Stórskrýtin rauð spjöld, skrautlegt mark og ein óvæntustu úrslitin í sögu HM. Fótbolti 25.4.2018 12:49 Enn meiðast leikmenn Argentínu Fyrstu mótherjar Íslands á HM, Argentínumenn, eru að lenda í áföllum þessa dagana en um helgina meiddist annar leikmaður landsliðsins. Fótbolti 24.4.2018 09:09 Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Fótbolti 23.4.2018 09:52 Rúnar Alex: Gæti verið mitt fyrsta og síðasta tækifæri til að fara á HM Rúnar Alex Rúnarsson dreymir um að vera í HM-hópnum sem að Heimir Hallgrímsson tilkynnir í næsta mánuði. Fótbolti 20.4.2018 10:32 Fær ekki að snúa heim ef hann meiðir Messi Varnarmaðurinn Gabriel Mercado verður í erfiðri stöðu þegar lið hans Sevilla mætir Barcelona í úrslitum spænsku bikarkeppninnar um helgina. Fótbolti 19.4.2018 22:32 Gylfi hefur „tekið góðum framförum“ Sam Allardyce var spurður út í ástand Gylfa Þórs Sigurðssonar á blaðamannafundi í dag og hann sagði íslenska landsliðsmannin vera á góðri leið. Fótbolti 19.4.2018 14:20 VAR endursýningar á stórum skjáum á völlunum í Rússlandi Áhorfendur á völlunum í Rússlandi í sumar munu fá að sjá endursýningar í tengslum við myndbandsdómgæslu á skjám inn á leikvöngunum. Fótbolti 19.4.2018 12:04 Svisslendingar fara beint úr Íslandsleiknum í leik á móti Englandi Enska fótboltalandsliðið mun leika vináttulandsleiki í kringum leiki sína í Þjóðardeildinni í haust. Fótbolti 18.4.2018 13:48 Þetta er síðasti séns til að fá miða á leik strákanna gegn Messi í Moskvu Síðasti miðasöluglugginn á HM 2018 í fótbolta var að opna. Fótbolti 18.4.2018 07:14 Óvissa með Aguero fyrir Íslandsleikinn Óvíst er hvort Sergio Aguero verði klár til leiks þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi í sumar. Leikmaðurinn staðfesti í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Fótbolti 17.4.2018 19:30 Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. Fótbolti 17.4.2018 14:49 Síðasti miðasölugluggi HM á morgun | Miðar í boði á alla leiki Klukkan 09.00 í fyrramálið opnar síðasti miðasöluglugginn fyrir HM í Rússlandi. Það er betra að vera á tánum því fyrirkomulagið er fyrstur kemur, fyrstur fær. Fótbolti 17.4.2018 14:24 Miðasölufyrirtæki sendir FIFA tóninn í sambandi við miða á HM Margt fótboltaáhugafólk vill komast á leiki á HM í Rússlandi í sumar og á suma leiki er eftirspurnin talsvert meiri en framboðið. Fótbolti 17.4.2018 09:26 Zlatan segir himinháar líkur á því að hann verði á HM: FIFA getur ekki stoppað mig Zlatan Ibrahimovic er á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar sem leikmaður sænska landsliðsins ef marka má yfirlýsingu hans á samfélagsmiðlum í gær. Fótbolti 16.4.2018 07:33 Er ennþá að koma sjálfum mér á óvart Andri Rúnar Bjarnason byrjar tímabilið með Helsingborg af krafti en hann skoraði þrennu um helgina. Hefur hann skorað fimm mörk og lagt upp önnur tvö í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Honum fannst það mikill léttir að ná að brjóta ísinn. Fótbolti 16.4.2018 00:59 Zlatan: Miklar líkur á að ég spili á HM "Líkurnar á því að ég spili á heimsmeistaramótinu eru himinháar,“ sagði Zlatan Ibrahimović á Twitter síðu sinni í dag. Fótbolti 15.4.2018 15:02 Katar fær að taka þátt í Suðurameríkukeppninni á næsta ári Það tekur Katarbúa sextán klukkutíma að fljúga til Suður-Ameríku en það breytir ekki því að landslið Katar verður með í Suðurameríkukeppninni í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 13.4.2018 08:11 Strákarnir okkar mæta aftur á stórmót í jakkafötum frá Herragarðinum Það vakti mikla athygli þegar strákarnir okkar í fótboltalandsliðinu mættu til leiks á EM í Frakklandi sumarið 2016 í glæsilegum jakkafötum. Fótbolti 13.4.2018 14:57 48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. Fótbolti 12.4.2018 21:54 Blatter vill ekki sjá VAR á HM í sumar Hinn umdeildi fyrrum forseti FIFA, Sepp Blatter, segir það ekki vera klókt af FIFA að leyfa myndbandsdómara, VAR, á HM í sumar. Fótbolti 11.4.2018 15:13 Birkir: Var búinn að segja við Bruce og félagið að ég vildi fara Birkir Bjarnason, miðjumaður Aston Villa, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Aston Villa. Framan af fékk Birkir lítið að spila en nú spilar hann nánast hvern leik sem miðjumaður. Enski boltinn 11.4.2018 17:14 Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 9.4.2018 07:24 Íslenska karlalandsliðið dettur niður um fjögur sæti á nýja FIFA-listanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. Fótbolti 6.4.2018 09:22 KSÍ og FIFA auglýsa í sameiningu eftir starfsmanni Hefur þig dreymt um að vera bæði starfsmaður KSÍ og FIFA. Ef svo er þá er tækifærið núna. Fótbolti 5.4.2018 09:35 Ferjuferðin sem aldrei var farin HM-siglingin slegin af. Dræm þátttaka í siglingu um Rússland á leiki íslenska liðsins. Innlent 4.4.2018 13:55 Þrjú verð í boði á lokaleiki strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi Íslenska fótboltalandsliðið á aðeins eftir að spila tvo leiki fyrir HM í Rússlandi í sumar og þeir fara báðir fram á Íslandi. Fótbolti 3.4.2018 14:32 Eiður Smári opnaði Fanzone í Rostov Í dag eru 74 dagar þar til flautað verður til leiks á HM í Rússlandi og er undirbúningur í fullum gangi. Fótbolti 1.4.2018 11:00 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 93 ›
49 dagar í HM: Skoraði öll landsliðsmörkin á HM 1994 og er í hópi goðsagna Oleg Salenko er það eina jákvæða sem gestgjafar HM 2018 geta minnst í HM-sögunni. Fótbolti 26.4.2018 09:32
Skoða aðgerðir gegn ódýrum eftirlíkingum Eftirlíkingar af íslensku landsliðstreyjunni seldar hræódýrt á Ali Express og mörg hundruð pantanir verið gerðar. Sjöfalt ódýrari en frumgerðin á Íslandi. Framkvæmdastjóri KSÍ segir að verið sé að skoða aðgerðir gegn eftirlíkingum. Innlent 26.4.2018 01:12
Teikning íslenska landsliðsins prýðir ný frímerki Frímerki teiknað af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta er komið út. Frímerkið var gefið út til þess að fagna þáttöku íslenska karlalandsliðsins á HM í Rússlandi í sumar. Fótbolti 25.4.2018 13:20
50 dagar í HM: Argentínumenn hafa áður fallið á prófinu í fyrsta leik Stórskrýtin rauð spjöld, skrautlegt mark og ein óvæntustu úrslitin í sögu HM. Fótbolti 25.4.2018 12:49
Enn meiðast leikmenn Argentínu Fyrstu mótherjar Íslands á HM, Argentínumenn, eru að lenda í áföllum þessa dagana en um helgina meiddist annar leikmaður landsliðsins. Fótbolti 24.4.2018 09:09
Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Fótbolti 23.4.2018 09:52
Rúnar Alex: Gæti verið mitt fyrsta og síðasta tækifæri til að fara á HM Rúnar Alex Rúnarsson dreymir um að vera í HM-hópnum sem að Heimir Hallgrímsson tilkynnir í næsta mánuði. Fótbolti 20.4.2018 10:32
Fær ekki að snúa heim ef hann meiðir Messi Varnarmaðurinn Gabriel Mercado verður í erfiðri stöðu þegar lið hans Sevilla mætir Barcelona í úrslitum spænsku bikarkeppninnar um helgina. Fótbolti 19.4.2018 22:32
Gylfi hefur „tekið góðum framförum“ Sam Allardyce var spurður út í ástand Gylfa Þórs Sigurðssonar á blaðamannafundi í dag og hann sagði íslenska landsliðsmannin vera á góðri leið. Fótbolti 19.4.2018 14:20
VAR endursýningar á stórum skjáum á völlunum í Rússlandi Áhorfendur á völlunum í Rússlandi í sumar munu fá að sjá endursýningar í tengslum við myndbandsdómgæslu á skjám inn á leikvöngunum. Fótbolti 19.4.2018 12:04
Svisslendingar fara beint úr Íslandsleiknum í leik á móti Englandi Enska fótboltalandsliðið mun leika vináttulandsleiki í kringum leiki sína í Þjóðardeildinni í haust. Fótbolti 18.4.2018 13:48
Þetta er síðasti séns til að fá miða á leik strákanna gegn Messi í Moskvu Síðasti miðasöluglugginn á HM 2018 í fótbolta var að opna. Fótbolti 18.4.2018 07:14
Óvissa með Aguero fyrir Íslandsleikinn Óvíst er hvort Sergio Aguero verði klár til leiks þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi í sumar. Leikmaðurinn staðfesti í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Fótbolti 17.4.2018 19:30
Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. Fótbolti 17.4.2018 14:49
Síðasti miðasölugluggi HM á morgun | Miðar í boði á alla leiki Klukkan 09.00 í fyrramálið opnar síðasti miðasöluglugginn fyrir HM í Rússlandi. Það er betra að vera á tánum því fyrirkomulagið er fyrstur kemur, fyrstur fær. Fótbolti 17.4.2018 14:24
Miðasölufyrirtæki sendir FIFA tóninn í sambandi við miða á HM Margt fótboltaáhugafólk vill komast á leiki á HM í Rússlandi í sumar og á suma leiki er eftirspurnin talsvert meiri en framboðið. Fótbolti 17.4.2018 09:26
Zlatan segir himinháar líkur á því að hann verði á HM: FIFA getur ekki stoppað mig Zlatan Ibrahimovic er á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar sem leikmaður sænska landsliðsins ef marka má yfirlýsingu hans á samfélagsmiðlum í gær. Fótbolti 16.4.2018 07:33
Er ennþá að koma sjálfum mér á óvart Andri Rúnar Bjarnason byrjar tímabilið með Helsingborg af krafti en hann skoraði þrennu um helgina. Hefur hann skorað fimm mörk og lagt upp önnur tvö í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Honum fannst það mikill léttir að ná að brjóta ísinn. Fótbolti 16.4.2018 00:59
Zlatan: Miklar líkur á að ég spili á HM "Líkurnar á því að ég spili á heimsmeistaramótinu eru himinháar,“ sagði Zlatan Ibrahimović á Twitter síðu sinni í dag. Fótbolti 15.4.2018 15:02
Katar fær að taka þátt í Suðurameríkukeppninni á næsta ári Það tekur Katarbúa sextán klukkutíma að fljúga til Suður-Ameríku en það breytir ekki því að landslið Katar verður með í Suðurameríkukeppninni í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 13.4.2018 08:11
Strákarnir okkar mæta aftur á stórmót í jakkafötum frá Herragarðinum Það vakti mikla athygli þegar strákarnir okkar í fótboltalandsliðinu mættu til leiks á EM í Frakklandi sumarið 2016 í glæsilegum jakkafötum. Fótbolti 13.4.2018 14:57
48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. Fótbolti 12.4.2018 21:54
Blatter vill ekki sjá VAR á HM í sumar Hinn umdeildi fyrrum forseti FIFA, Sepp Blatter, segir það ekki vera klókt af FIFA að leyfa myndbandsdómara, VAR, á HM í sumar. Fótbolti 11.4.2018 15:13
Birkir: Var búinn að segja við Bruce og félagið að ég vildi fara Birkir Bjarnason, miðjumaður Aston Villa, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Aston Villa. Framan af fékk Birkir lítið að spila en nú spilar hann nánast hvern leik sem miðjumaður. Enski boltinn 11.4.2018 17:14
Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 9.4.2018 07:24
Íslenska karlalandsliðið dettur niður um fjögur sæti á nýja FIFA-listanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. Fótbolti 6.4.2018 09:22
KSÍ og FIFA auglýsa í sameiningu eftir starfsmanni Hefur þig dreymt um að vera bæði starfsmaður KSÍ og FIFA. Ef svo er þá er tækifærið núna. Fótbolti 5.4.2018 09:35
Ferjuferðin sem aldrei var farin HM-siglingin slegin af. Dræm þátttaka í siglingu um Rússland á leiki íslenska liðsins. Innlent 4.4.2018 13:55
Þrjú verð í boði á lokaleiki strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi Íslenska fótboltalandsliðið á aðeins eftir að spila tvo leiki fyrir HM í Rússlandi í sumar og þeir fara báðir fram á Íslandi. Fótbolti 3.4.2018 14:32
Eiður Smári opnaði Fanzone í Rostov Í dag eru 74 dagar þar til flautað verður til leiks á HM í Rússlandi og er undirbúningur í fullum gangi. Fótbolti 1.4.2018 11:00