
HM 2018 í Rússlandi

Bein útsending: HM-búningur Íslands afhjúpaður
Biðin langa er á enda. Í dag verður hulunni loksins svipt af búningunum sem strákarnir okkar spila í er þeir mæta til leiks á HM í Rússlandi.

Fjórir nýliðar og Wilshere í fyrsta sinn í enska landsliðinu eftir „skömmina“ á móti Íslandi
Gareth Southgate hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Hollandi og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Tveir af fjórum nýliðum eru liðsfélagar íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar í Burnley.

Söguleg vera strákanna okkar meðal tuttugu bestu
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta heldur sæti sínu á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en mars-listinn var gefinn út í morgun.

Gylfi frá í sex til átta vikur: Tímabilið búið með Everton en hann nær HM
Everton hefur staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki fleiri leiki með liðinu á þessu tímabili.

Sjáðu þróun landsliðsbúningsins í frábæru myndbandi
HM-búningur íslenska landsliðsins verður frumsýndur á morgun og KSÍ hitar upp í dag með frábæru myndbandi.

Mourinho er að taka við blóðpeningum
Breskur þingmaður er allt annað en ánægður með að stjóri Man. Utd, Jose Mourinho, sé að fara að vinna fyrir rússnesku RT-sjónvarpsstöðina í sumar.

Stuðningsmenn Everton notuðu Google Translate og töldu Gylfa á leið til Panama í sprautu
Ein stuðningsmannasíða Everton, þar sem Gylfi Sigurðsson leikur, lenti heldur betur illa í því þegar þeir reyndu að nota Google Translate fyrr í dag. Í kjölfarið birtist athyglisverð frétt.

Íslensk ferðaskrifstofa er með yfir 100 miða á Argentínuleikinn
Ferðaskrifstofan Tripical segist stefna á að setja yfir 100 miða á leik Íslands og Argentínu á HM í sölu í dag.

Albert fékk viðurkenningu frá PSV í gærkvöldi
Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson var verðlaunaður í gær fyrir leik 23 ára liðs PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni í gærkvöldi.

Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna
Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins.

Klara: „FIFA er þyngra en nokkuð skrifræðisbákn sem við höfum komist í tæri við“
Framkvæmdastjóri KSÍ er svekkt með lítið upplýsingaflæði Alþjóðaknattspyrnusambandsins.

Ekki uppselt á leikinn gegn Argentínu
FIFA hefur svarað fyrirspurn KSÍ og varar við misskilningi á orðalagi.

Nýtt myndband um íslenska landsliðsbúninginn
Íslenska þjóðin bíður enn eftir að sjá hvernig nýjasta treyjan sem íslenska karlalandsliðið leikur í á HM líti út.

Argentínumaður meiddist eftir samstuð við Björn Bergmann og missir af HM
Argentínski miðvörðurinn Emanuel Mammana meiddist í leik með Zenit um helgina og það erm ljóst að hann missir á HM í Rússlandi í sumar.

Englendingar bíða eftir fréttum af Kane eins og við bíðum eftir fréttum af Gylfa
HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Engir miðar lengur í boði á leik Íslands og Argentínu
Lengi getur vondur fótboltadagur versnað hjá stuðningsmönnum íslenska fótboltalandsliðsins. Nú hefur komið í ljós að ekki verður hægt að kaupa miða á leik Íslands og Argentínu á HM á morgun líkt og margir höfðu vonað.

Þjóðin í áfalli vegna meiðsla Gylfa: Stungið upp á að selja Katar HM-sætið
Gylfi Þór Sigurðsson gæti misst af HM vegna meiðsla sem að hann varð fyrir á móti Brighton.

Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld
Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi.

Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014
Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg
Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina.

Þá sem vantar miða á HM fá annan séns í fyrramálið
Enn einn miðasöluglugginn á HM verður opnaður í fyrramálið og nú er það fyrstur kemur, fyrstur fær.

Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár
Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum.

Sjáðu forsetann okkar leika sér í fótbolta með eiginkonunni á Bessastöðum
Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans Eliza Reid eru í aðalhlutverki í nýrri auglýsingaherferð Íslandsstofu

Heilablóðfall stendur ekki í vegi fyrir því að Ómar fari á HM
Ómar Smárason hjá KSÍ fékk heilablóðfall í Rússlandi.

Karembeu kemur með HM-bikarinn til Íslands
Það styttist í að hinn eini sanni HM-bikar komi til Íslands en það verður fyrrum landsliðsmaður Frakklands, Christian Karembeu, sem kemur með bikarinn.

Segja strákana okkar 19. besta liðið á HM
Íslenska liðið er sett sæti á eftir Dönum og sæti á undan Senegal í styrkleikaröðun fyrir HM 2018 í fótbolta.

Mourinho mætir á HM og fær 139 milljónir fyrir fimm daga vinnu
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, verður á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar og er Portúgalinn meira að segja kominn með sumarvinnu. Hann fær líka ágætlega borgað fyrir hana samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum.

Stjórarnir ekki sammála í Skotlandi: Braut Kári af sér eða ekki?
Kári Árnason og félagar í Aberdeen fengu dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu í skoska bikarnum á dögunum og knattspyrnustjórinn Derek McInnes ýjaði að leikaraskap eftir leikinn. Það er ekki allir sáttir með það og einn stjóri er alveg öskuillur.

Utanríkisráðherra Breta hótar því að enska landsliðið mæti ekki á HM í sumar
Örlög fyrrverandi rússnesk njósnara í Bretlandi eru farin að ógna þátttöku enska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar ef marka má orð Boris Johnson utanríkisráðherra Breta á breska þinginu í dag.

Sjáðu Eið, Maradona og Ronaldo halda upp á það að það eru 100 dagar í HM
FIFA fékk gamlar goðsagnir úr boltanum til að halda bolta á lofti í tilefni þess að í dag eru hundrað dagar þar til að heimsmeistarakeppnin hefst í Rússlandi en þar verður Ísland með í fyrsta sinn.