HM 2018 í Rússlandi Kolbeinn Sigþórs hleypur verkjalaus | Heimir um möguleika hans á sæti í HM-hópnum Kolbeinn Sigþórsson er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa verið í langan tíma frá vegna meiðsla. Fótbolti 3.11.2017 13:50 Heimir: Verkefnið „stund á milli stríða“ í Katar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir æfingamótið í Katar vera allt öðruvísi verkefni en þau sem liðið hefur verið að fara að undanförnu. Fótbolti 3.11.2017 13:42 Heimir Hallgríms fer með þessa menn til Katar | Tveir koma inn í hópinn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. Fótbolti 3.11.2017 13:31 Rússar bera miklar væntingar til íslenskra stuðningsmanna á HM Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, sagði frá því að fjölmiðlafundi í dag að Rússar hafi miklar væntingar til íslenskra stuðningsmanna á HM næsta sumar. Fótbolti 3.11.2017 13:22 Svona var blaðamannafundurinn hans Heimis Strákarnir okkar eru á leið til Katar þar sem þeir munu mæta heimamönnum og Tékkum í tveimur vináttulandsleikjum. Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hvaða 26 leikmenn fara í ferðina. Fótbolti 3.11.2017 12:16 Southgate tók þrjá unga inn í enska landsliðið í gær en hvað gerir Heimir í dag? Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, mun í dag velja hóp sinn fyrir Katar-ferð landsliðsins seinna í þessum mánuði. Fótbolti 3.11.2017 08:17 Varnarmaður frá Liverpool búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu Liverpool maðurinn Joe Gomez er einn þriggja nýliða í enska fótboltalandsliðinu fyrir vináttuleiki á móti Þýskalandi og Brasilíu seinna í þessum mánuði. Enski boltinn 2.11.2017 14:05 Kom Serbum á HM en var samt látinn fara Það er ekki alltaf ljúft líf að vera knattspyrnuþjálfari og því fékk reynsluboltinn Slavoljub Muslin að kynnast í gær. Fótbolti 31.10.2017 10:41 Segja að Messi gæti spilað fyrir Katalóníu í framtíðinni Sjálfstæðisbarátta Katalóníu gæti haft mikil áhrif á fótboltann á Spáni enda kemur eitt allra besta knattspyrnufélag heims, Barcelona, frá Katalóníu. Fótbolti 30.10.2017 11:00 Þetta er bannað þegar þú ert að kaupa miða á HM í Rússlandi Ísland er á leiðinni á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi næsta sumar og margir Íslendingar eru örugglega farnir að plana hjá sér rússneskt sumar. Fótbolti 30.10.2017 14:17 Gylfi í viðtali á FIFA.com: Ísland hefur engu að tapa á HM næsta sumar Gylfi Þór Sigurðsson var tekinn í flott viðtal hjá heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn. Fótbolti 27.10.2017 15:28 Sjáðu strákana tryllast inn í klefa eftir sigurinn á Tyrkjum | Myndband Aron Einar Gunnarsson birti í gær tvö myndbönd frá sigrinum í Eskisehir. Fótbolti 27.10.2017 07:43 Mælir með því að koma til Íslands og horfa á HM með Íslendingum í miðnætursólinni Bandaríkjamenn ættu að drífa sig til Íslands næsta sumar og njóta þess að horfa á HM með Íslendingum. Fótbolti 26.10.2017 07:45 ISIS notar mynd af Messi til þess að hræða þá sem ætla á HM Hryðjuverkasamtökin ISIS eru þegar byrjuð að hræða knattspyrnuáhugamenn sem ætla sér að fara á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 25.10.2017 14:41 Gylfi hvorki reykir né drekkur og er hin fullkomna fyrirmynd Það er áfram mikill áhugi á að fjalla um íslenska knattspyrnuævintýrið ekki síst þar sem íslensku strákarnir fylgdu því eftir að komast í átta liða úrslitin á EM í Frakklandi með því að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn. Fótbolti 25.10.2017 08:37 Buffon: Aðeins sigur í Meistaradeildinni kemur í veg fyrir að hann hætti í sumar Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og Ítalíu, ætlar að leggja skóna á hilluna næsta sumar og það er aðeins eitt sem getur breytt þeirri ákvörðun hans. Fótbolti 25.10.2017 07:23 Hörður Björgvin við Guardian: Minningarnar úr Nice-leiknum hellast örugglega yfir mig þegar ég sé Hodgson aftur Guardian rifjar upp sigur Íslands á Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi í dag með viðtali við íslenska landsliðsmanninn Hörð Björgvin Magnússon. Enski boltinn 24.10.2017 08:37 Eiður Smári: EM að þakka að ég enda ekki sem gamall og bitur maður Eiður Smári Guðjohnsen endaði ferilinn sinn í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016 og hann er þakklátur fyrir það að hafa fengið að taka þátt í stórmóti með íslenska landsliðinu. Fótbolti 23.10.2017 07:24 Putin býður Blatter á HM Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. Fótbolti 20.10.2017 12:36 Myndir af meintum nýjum búningi ekki á vegum KSÍ "Við erum í ferli með hönnunina en það eru engar teikningar eða neitt.“ Fótbolti 19.10.2017 14:10 Vinnan á bak við stóru sigrana kostaði sitt en peningarnir komu margfalt til baka Tyrkland, Króatía og Úkraína voru undir smásjá njósnara landsliðsins í tvö ár. Fótbolti 19.10.2017 09:37 Heimir sagði Gumma Ben frá ráðunum sem hann fékk frá þjálfara heimsmeistara Ítalíu Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, verður gestur Guðmundar Benediktssonar í 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar munu þeir ræða uppgang og árangur íslenska karlalandsliðsins undir stjórn Heimis. Fótbolti 19.10.2017 08:32 „Erum alltof hrokafull þrátt fyrir að hafa aldrei unnið neitt eða gert neitt“ Claudio Reyna, fyrrverandi fyrirliði bandaríska landsliðsins, segir að viðhorf Bandaríkjanna til fótbolta sé of hrokafullt. Fótbolti 18.10.2017 12:25 Strákarnir leika tvo vináttulandsleiki í Katar í næsta mánuði Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur tvo vináttulandsleiki í Katar í nóvember. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir HM 2018 í Rússlandi. Fótbolti 18.10.2017 11:22 Ítalir mæta Svíum í umspilinu Ítalir mæta Svíum í umspili um sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Dregið var í Zürich í Sviss í dag. Fótbolti 17.10.2017 12:14 Stuðningsmannalag Noregs nú sungið um Ísland Norðmenn virðast endanlega vera búnir að gefast upp á knattspyrnulandsliðinu sínu og hafa stokkið um borð í stuðningsmannalið Íslands. Fótbolti 16.10.2017 20:29 Upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Ísland er í 21. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 16.10.2017 08:54 Geir svarar Heimi: Fór aldrei á bak við hann Geir Þorsteinsson segist ekki hafa farið á bak við Heimi Hallgrímsson þegar hann ræddi við Lars Lagerbäck um áframhaldandi störf fyrir KSÍ, eins og fram kom í viðtali við Heimi sem birtist í DV á föstudaginn. Fótbolti 15.10.2017 09:29 Allt Stefaníu að þakka Þegar Birkir Már Sævarsson var yngri var fátt sem benti til þess að hann yrði landsliðsmaður í fótbolta. Þangað til að eiginkona hans, Stefanía Sigurðardóttir, kom inn í líf hans. Þá fór ferillinn á flug. Lífið 13.10.2017 18:16 Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússlands Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Er þetta annað stórmótið sem strákarnir okkar keppa á í röð. Lífið 13.10.2017 19:39 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 93 ›
Kolbeinn Sigþórs hleypur verkjalaus | Heimir um möguleika hans á sæti í HM-hópnum Kolbeinn Sigþórsson er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa verið í langan tíma frá vegna meiðsla. Fótbolti 3.11.2017 13:50
Heimir: Verkefnið „stund á milli stríða“ í Katar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir æfingamótið í Katar vera allt öðruvísi verkefni en þau sem liðið hefur verið að fara að undanförnu. Fótbolti 3.11.2017 13:42
Heimir Hallgríms fer með þessa menn til Katar | Tveir koma inn í hópinn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. Fótbolti 3.11.2017 13:31
Rússar bera miklar væntingar til íslenskra stuðningsmanna á HM Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, sagði frá því að fjölmiðlafundi í dag að Rússar hafi miklar væntingar til íslenskra stuðningsmanna á HM næsta sumar. Fótbolti 3.11.2017 13:22
Svona var blaðamannafundurinn hans Heimis Strákarnir okkar eru á leið til Katar þar sem þeir munu mæta heimamönnum og Tékkum í tveimur vináttulandsleikjum. Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hvaða 26 leikmenn fara í ferðina. Fótbolti 3.11.2017 12:16
Southgate tók þrjá unga inn í enska landsliðið í gær en hvað gerir Heimir í dag? Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, mun í dag velja hóp sinn fyrir Katar-ferð landsliðsins seinna í þessum mánuði. Fótbolti 3.11.2017 08:17
Varnarmaður frá Liverpool búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu Liverpool maðurinn Joe Gomez er einn þriggja nýliða í enska fótboltalandsliðinu fyrir vináttuleiki á móti Þýskalandi og Brasilíu seinna í þessum mánuði. Enski boltinn 2.11.2017 14:05
Kom Serbum á HM en var samt látinn fara Það er ekki alltaf ljúft líf að vera knattspyrnuþjálfari og því fékk reynsluboltinn Slavoljub Muslin að kynnast í gær. Fótbolti 31.10.2017 10:41
Segja að Messi gæti spilað fyrir Katalóníu í framtíðinni Sjálfstæðisbarátta Katalóníu gæti haft mikil áhrif á fótboltann á Spáni enda kemur eitt allra besta knattspyrnufélag heims, Barcelona, frá Katalóníu. Fótbolti 30.10.2017 11:00
Þetta er bannað þegar þú ert að kaupa miða á HM í Rússlandi Ísland er á leiðinni á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi næsta sumar og margir Íslendingar eru örugglega farnir að plana hjá sér rússneskt sumar. Fótbolti 30.10.2017 14:17
Gylfi í viðtali á FIFA.com: Ísland hefur engu að tapa á HM næsta sumar Gylfi Þór Sigurðsson var tekinn í flott viðtal hjá heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn. Fótbolti 27.10.2017 15:28
Sjáðu strákana tryllast inn í klefa eftir sigurinn á Tyrkjum | Myndband Aron Einar Gunnarsson birti í gær tvö myndbönd frá sigrinum í Eskisehir. Fótbolti 27.10.2017 07:43
Mælir með því að koma til Íslands og horfa á HM með Íslendingum í miðnætursólinni Bandaríkjamenn ættu að drífa sig til Íslands næsta sumar og njóta þess að horfa á HM með Íslendingum. Fótbolti 26.10.2017 07:45
ISIS notar mynd af Messi til þess að hræða þá sem ætla á HM Hryðjuverkasamtökin ISIS eru þegar byrjuð að hræða knattspyrnuáhugamenn sem ætla sér að fara á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 25.10.2017 14:41
Gylfi hvorki reykir né drekkur og er hin fullkomna fyrirmynd Það er áfram mikill áhugi á að fjalla um íslenska knattspyrnuævintýrið ekki síst þar sem íslensku strákarnir fylgdu því eftir að komast í átta liða úrslitin á EM í Frakklandi með því að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn. Fótbolti 25.10.2017 08:37
Buffon: Aðeins sigur í Meistaradeildinni kemur í veg fyrir að hann hætti í sumar Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og Ítalíu, ætlar að leggja skóna á hilluna næsta sumar og það er aðeins eitt sem getur breytt þeirri ákvörðun hans. Fótbolti 25.10.2017 07:23
Hörður Björgvin við Guardian: Minningarnar úr Nice-leiknum hellast örugglega yfir mig þegar ég sé Hodgson aftur Guardian rifjar upp sigur Íslands á Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi í dag með viðtali við íslenska landsliðsmanninn Hörð Björgvin Magnússon. Enski boltinn 24.10.2017 08:37
Eiður Smári: EM að þakka að ég enda ekki sem gamall og bitur maður Eiður Smári Guðjohnsen endaði ferilinn sinn í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016 og hann er þakklátur fyrir það að hafa fengið að taka þátt í stórmóti með íslenska landsliðinu. Fótbolti 23.10.2017 07:24
Putin býður Blatter á HM Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. Fótbolti 20.10.2017 12:36
Myndir af meintum nýjum búningi ekki á vegum KSÍ "Við erum í ferli með hönnunina en það eru engar teikningar eða neitt.“ Fótbolti 19.10.2017 14:10
Vinnan á bak við stóru sigrana kostaði sitt en peningarnir komu margfalt til baka Tyrkland, Króatía og Úkraína voru undir smásjá njósnara landsliðsins í tvö ár. Fótbolti 19.10.2017 09:37
Heimir sagði Gumma Ben frá ráðunum sem hann fékk frá þjálfara heimsmeistara Ítalíu Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, verður gestur Guðmundar Benediktssonar í 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar munu þeir ræða uppgang og árangur íslenska karlalandsliðsins undir stjórn Heimis. Fótbolti 19.10.2017 08:32
„Erum alltof hrokafull þrátt fyrir að hafa aldrei unnið neitt eða gert neitt“ Claudio Reyna, fyrrverandi fyrirliði bandaríska landsliðsins, segir að viðhorf Bandaríkjanna til fótbolta sé of hrokafullt. Fótbolti 18.10.2017 12:25
Strákarnir leika tvo vináttulandsleiki í Katar í næsta mánuði Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur tvo vináttulandsleiki í Katar í nóvember. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir HM 2018 í Rússlandi. Fótbolti 18.10.2017 11:22
Ítalir mæta Svíum í umspilinu Ítalir mæta Svíum í umspili um sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Dregið var í Zürich í Sviss í dag. Fótbolti 17.10.2017 12:14
Stuðningsmannalag Noregs nú sungið um Ísland Norðmenn virðast endanlega vera búnir að gefast upp á knattspyrnulandsliðinu sínu og hafa stokkið um borð í stuðningsmannalið Íslands. Fótbolti 16.10.2017 20:29
Upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Ísland er í 21. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 16.10.2017 08:54
Geir svarar Heimi: Fór aldrei á bak við hann Geir Þorsteinsson segist ekki hafa farið á bak við Heimi Hallgrímsson þegar hann ræddi við Lars Lagerbäck um áframhaldandi störf fyrir KSÍ, eins og fram kom í viðtali við Heimi sem birtist í DV á föstudaginn. Fótbolti 15.10.2017 09:29
Allt Stefaníu að þakka Þegar Birkir Már Sævarsson var yngri var fátt sem benti til þess að hann yrði landsliðsmaður í fótbolta. Þangað til að eiginkona hans, Stefanía Sigurðardóttir, kom inn í líf hans. Þá fór ferillinn á flug. Lífið 13.10.2017 18:16
Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússlands Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Er þetta annað stórmótið sem strákarnir okkar keppa á í röð. Lífið 13.10.2017 19:39
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent