X16 Suður

Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun.

Kosningar 2016: Tölur úr Suðurkjördæmi
Fylgstu með á gagnvirku korti.

Allir frambjóðendur Suðurkjördæmis
220 í framboði fyrir 11 flokka.

Sammála um að bæta þurfi samgöngur í Suðurkjördæmi
Oddvitar Suðurkjördæmis skeggræddu málin í kosningaþætti Stöðvar 2. Þeir voru sammála um að bæta þurfi samgöngur í kjördæminu vegna aukins ferðamannastraums.

Framsókn myndi missa tvo af fjórum þingmönnum sínum í Suðurkjördæmi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur flokka í Suðurkjördæmi samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Sex flokkar myndu ná inn kjördæmakjörnum þingmanni á þing.

Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum Suðurkjördæmis
Tvöföldun Reykjanesbrautar og Suðurlandsvegar, löggæslumál, fjármál Reykjanesbæjar, fjarskiptamál og betra aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru þau mál sem brenna helst á kjósendum í Suðurkjördæmi.

Smári McCarthy um myndskeiðið: „Réttmæt gagnrýni því ég tala eins og vitleysingur”
Oddviti Pírata í Suðurkjördæmi útskýrir umdeild ummæli sem hann lét falla árið 2010.

Sigurður Ingi: Telur sig eiga góða möguleika að verða formaður Framsóknarflokksins
Forsætisráðherra hlaut 100% kosningu í Suðurkjördæmi og er bjartsýnn á sigur gegn Sigmundi Davíð um formennsku Framsóknar.

Sigurður Ingi mættur á kjördæmisþing Framsóknarflokksins
Þingið hefst klukkan ellefu og þar mun framboðslisti flokksins í kjördæminu vera staðfestur.

Páll segir listann í Suðurkjördæmi vænlegan til árangurs
„Við getum gengið sameinuð og sterk með þennan lista í þessa kosningabaráttu,“ segir Páll Magnússon.

Sigurður Ingi mættur í réttir í hreppnum sínum
Kindur verða dregnar í dilka í Hrunamannahreppi í dag.

Unnur Brá bíður með að tjá sig um prófkjörið
Þrír karlmenn, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason, hrepptu þrjú efstu sætin.

„Mistök að halda prófkjör í þessum kjördæmum“
Fyrrverandi formaður SUS vill að Sjálfstæðisflokkurinn bregðist við.

Búvörusamningar, umdeild skýrsla og ásakanir um fals og lygar
Búvörusamningar að lögum með aðeins 19 atkvæðum en fimm þingmenn Sjálfstæðisflokks sátu hjá eða sögðu nei. Birgitta sakar Ásmund um lygar í ræðustól Alþingis.

Möguleiki á hægrisinnuðu kvennaframboði
Landssambands sjálfstæðiskvenna segir stöðuna í jafnrétti kynjanna innan Sjálfstæðisflokksins verri en í öðrum flokkum.

Sjálfstæðiskonur guldu afhroð
Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi.

Bjarni útilokar ekki breytingar á listunum
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir árangur kvenna í prófkjörinu vera vonbrigði.

Sér ekki hvaða rök gætu staðið til þess að breyta niðurstöðu prófkjörsins í Suðurkjördæmi
Páll Magnússon sem leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi segir það umhugsunarefni og jafnvel áhyggjuefni að í efstu þremur sætum listans séu karlar.

Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum
Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni.

Sigríður: „Konunum ekki úthýst á grundvelli kynferðis“
Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokksmenn hafa kosið einstaklinga sem eru þeim sammála, ekki vegna kynferðis.

Þungar áhyggjur og þórðargleði eftir afhroð Sjálfstæðiskvenna
Niðurstöður úr prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi hafa vakið mikla athygli fyrir þær sakir hversu lélega kosningu þær konur sem buðu sig fram hlutu. Þannig eru karlar í efstu fjórum sætum flokksins í Suðvesturkjördæmi og hlýtur Elín Hirst þingkona afleita kosningu en hún kemst ekki í efstu sex sætin.

Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“
Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti.

Fagnaðarlæti í Eyjum: „Ég er hrærður yfir þessum mikla stuðningi“
Páll Magnússon hefur áhyggjur af stöðu kvenna í Sjálfstæðisflokknum.

Páll Magnússon í fyrsta sæti á Suðurlandi
Ásmundur Friðriksson er í öðru sæti.

Sjálfstæðismenn í basli með tölurnar í Suðurkjördæmi
Margir bíða spenntir eftir niðurstöðu prófkjörsins þar sem Ragnheiður Elín Árnadóttir og Páll Magnússon etja kappi.

Trúnaðarbrestur í stjórn flokksins: Mun ekki sitja sem varaformaður í óbreyttri stjórn
Sigurður Ingi Jóhannsson sagði í ræðu sinni á miðstjórnafundi flokksins ekki geta setið sem varaformaður eftir lansþingið í óbreyttri stjórn.

Ari Trausti leiðir lista VG í Suðurkjördæmi
Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur leiðir lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi en tillaga uppstillingarnefndar flokksins vegna komandi þingkosninga var samþykkt á félagsfundi í Selinu á Selfossi í dag.

Fjóla vill þriðja sætið í Suðurkjördæmi
Fjóla Hrund Björnsdóttir mun bjóða sig fram fyrir Framsóknarflokkinn.

Þingmenn leiða þrjá lista Bjartrar framtíðar
Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum.

Fyrsti kvenframbjóðandi Viðreisnar kominn fram
Jóna Sólveig Elínardóttir aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands hefur ákveðið að bjóða sig fram fyrir Viðreisn í komandi þingkosningum.