Birna Brjánsdóttir Hinn grunaði leiddur fyrir dómara í dag Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum sem verið hefur í varðhaldi í tíu vikur. Innlent 30.3.2017 11:43 Héraðssaksóknari hefur tvær vikur til stefnu í máli Birnu Lögum samkvæmt má ekki halda sakborningi í gæsluvarðhaldi lengur en í tólf vikur, en hann hefur nú sætt haldi í tíu vikur. Innlent 28.3.2017 10:27 Mál Birnu komið til héraðssaksóknara Embættið hefur fjórar vikur til að ákveða hvort að sá grunaði verður ákærður. Innlent 17.3.2017 18:36 Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lokið Rannsókn lögreglu á máli Birnu Brjánsdóttur er lokið og verður málið sent til héraðssaksóknara á morgun. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu nú síðdegis. Innlent 16.3.2017 19:06 Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. Innlent 15.3.2017 14:19 Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 9.3.2017 11:10 Skipverji fjarri öðrum föngum Thomas Møller Olsen er einn á gangi í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan starfsmenn fangelsisins reyna að átta sig á honum. Hann sinnir hvorki vinnu né skóla. Alls 26 fangar dvelja nú í fangelsinu á Hólmsheiði. Innlent 6.3.2017 21:21 Lífsýni úr skipverjanum tengja hann beint við Birnu Maðurinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 2.3.2017 18:22 Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald í dag Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana verður leiddur fyrir dómara í dag. Innlent 2.3.2017 10:21 Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. Innlent 1.3.2017 11:32 Skipverjinn fluttur á Hólmsheiði til að verjast ofbeldi Áhyggjur fangelsismálastofnunar af öryggi skipverjans leiddu til þess að ákveðið hefur verið að vista hann í fangelsinu á Hólmsheiði. Stemningin á Litla Hrauni benti til þess að þar væri öryggi hans ógnað. Sex vikna einangrunarvist mannsins lauk í dag. Innlent 28.2.2017 17:18 Skipverjinn ekki lengur í einangrun Skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður látinn laus úr einangrun í dag. Innlent 28.2.2017 14:56 Sér engin rök fyrir áframhaldandi einangrunarvist skipverjans Verjandi mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana segir of mikið um einangrunarvist. Innlent 25.2.2017 12:37 Skipverjinn ekki verið yfirheyrður í rúma viku Skipverjinn af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur hefur ekkert verið yfirheyrður frá því á miðvikudaginn í seinustu viku. Innlent 23.2.2017 14:52 Yfirheyrslur ekki á döfinni Þrír menn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að klára rannsóknina á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur. Innlent 20.2.2017 20:16 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir skipverjanum Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhald yfir skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Innlent 20.2.2017 14:34 Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum farnar að berast lögreglunni Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum sem send voru erlendis vegna rannsóknarinnar á máli Birnu Brjánsdóttur eru teknar að berast lögreglu hér á landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni, í samtali við Vísi. Innlent 20.2.2017 11:20 Bein útsending: Milljarður rís og minnist Birnu í Hörpu Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu í dag og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Hátíðin stendur yfir á milli klukkan 12-13 og er í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. Lífið 17.2.2017 11:09 Einhverjir dagar í að skipverjinn verði yfirheyrður á ný Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Innlent 16.2.2017 21:35 Úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur var í dag úrskurðaður í tveggja vikna langt gæsluvarðhald. Innlent 16.2.2017 14:48 Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir skipverjanum Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Innlent 15.2.2017 21:56 Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu Lögmaður skipverjans segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi hans. Innlent 15.2.2017 11:13 Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. Innlent 15.2.2017 10:09 Skipverjinn yfirheyrður áður en tekin verður ákvörðun um áframhaldandi varðhald Verður að öllum líkindum yfirheyrður á morgun. Innlent 14.2.2017 14:59 Ekki ákveðið hvenær yfirheyrslur fara næst fram Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana var síðast yfirheyrður á föstudaginn. Innlent 13.2.2017 12:13 Segir síðustu vikur þær verstu í sögu Polar Seafood Henrik Leth, stjórnarformaður Polar Seafood, segir undanfarnar vikur hafa verið versta tímabil í 32 ára sögu fyrirtækisins. Innlent 11.2.2017 12:59 Skipverjinn var yfirheyrður í morgun í fyrsta skipti í viku Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í síðasta mánuði var yfirheyrður í morgun. Innlent 10.2.2017 18:49 Ekki útilokað að það komi fram játning frá skipverjanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn niðurstöðu úr rannsókn á lífsýnum af fatnaði og öðrum munum sem hald var lagt á í tengslum við hvarfið á Birnu Brjánsdóttur. Innlent 9.2.2017 21:37 Faðir Birnu: Ég fordæmi þá hegðun að dæma heila þjóð vegna gjörða eins manns Grænlensk kona segist hafa lent í því að kallað var eftir henni á göngum Kringlunnar og Smáralindar á dögunum. Innlent 9.2.2017 10:16 Fjölskylda Birnu þakkar veittan stuðning "Allt þetta yljar hjartað á sorgarstundu.“ Innlent 8.2.2017 16:40 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 14 ›
Hinn grunaði leiddur fyrir dómara í dag Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum sem verið hefur í varðhaldi í tíu vikur. Innlent 30.3.2017 11:43
Héraðssaksóknari hefur tvær vikur til stefnu í máli Birnu Lögum samkvæmt má ekki halda sakborningi í gæsluvarðhaldi lengur en í tólf vikur, en hann hefur nú sætt haldi í tíu vikur. Innlent 28.3.2017 10:27
Mál Birnu komið til héraðssaksóknara Embættið hefur fjórar vikur til að ákveða hvort að sá grunaði verður ákærður. Innlent 17.3.2017 18:36
Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lokið Rannsókn lögreglu á máli Birnu Brjánsdóttur er lokið og verður málið sent til héraðssaksóknara á morgun. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu nú síðdegis. Innlent 16.3.2017 19:06
Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. Innlent 15.3.2017 14:19
Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 9.3.2017 11:10
Skipverji fjarri öðrum föngum Thomas Møller Olsen er einn á gangi í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan starfsmenn fangelsisins reyna að átta sig á honum. Hann sinnir hvorki vinnu né skóla. Alls 26 fangar dvelja nú í fangelsinu á Hólmsheiði. Innlent 6.3.2017 21:21
Lífsýni úr skipverjanum tengja hann beint við Birnu Maðurinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 2.3.2017 18:22
Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald í dag Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana verður leiddur fyrir dómara í dag. Innlent 2.3.2017 10:21
Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. Innlent 1.3.2017 11:32
Skipverjinn fluttur á Hólmsheiði til að verjast ofbeldi Áhyggjur fangelsismálastofnunar af öryggi skipverjans leiddu til þess að ákveðið hefur verið að vista hann í fangelsinu á Hólmsheiði. Stemningin á Litla Hrauni benti til þess að þar væri öryggi hans ógnað. Sex vikna einangrunarvist mannsins lauk í dag. Innlent 28.2.2017 17:18
Skipverjinn ekki lengur í einangrun Skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður látinn laus úr einangrun í dag. Innlent 28.2.2017 14:56
Sér engin rök fyrir áframhaldandi einangrunarvist skipverjans Verjandi mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana segir of mikið um einangrunarvist. Innlent 25.2.2017 12:37
Skipverjinn ekki verið yfirheyrður í rúma viku Skipverjinn af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur hefur ekkert verið yfirheyrður frá því á miðvikudaginn í seinustu viku. Innlent 23.2.2017 14:52
Yfirheyrslur ekki á döfinni Þrír menn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að klára rannsóknina á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur. Innlent 20.2.2017 20:16
Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir skipverjanum Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhald yfir skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Innlent 20.2.2017 14:34
Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum farnar að berast lögreglunni Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum sem send voru erlendis vegna rannsóknarinnar á máli Birnu Brjánsdóttur eru teknar að berast lögreglu hér á landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni, í samtali við Vísi. Innlent 20.2.2017 11:20
Bein útsending: Milljarður rís og minnist Birnu í Hörpu Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu í dag og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Hátíðin stendur yfir á milli klukkan 12-13 og er í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. Lífið 17.2.2017 11:09
Einhverjir dagar í að skipverjinn verði yfirheyrður á ný Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Innlent 16.2.2017 21:35
Úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur var í dag úrskurðaður í tveggja vikna langt gæsluvarðhald. Innlent 16.2.2017 14:48
Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir skipverjanum Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Innlent 15.2.2017 21:56
Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu Lögmaður skipverjans segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi hans. Innlent 15.2.2017 11:13
Skipverjinn yfirheyrður áður en tekin verður ákvörðun um áframhaldandi varðhald Verður að öllum líkindum yfirheyrður á morgun. Innlent 14.2.2017 14:59
Ekki ákveðið hvenær yfirheyrslur fara næst fram Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana var síðast yfirheyrður á föstudaginn. Innlent 13.2.2017 12:13
Segir síðustu vikur þær verstu í sögu Polar Seafood Henrik Leth, stjórnarformaður Polar Seafood, segir undanfarnar vikur hafa verið versta tímabil í 32 ára sögu fyrirtækisins. Innlent 11.2.2017 12:59
Skipverjinn var yfirheyrður í morgun í fyrsta skipti í viku Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í síðasta mánuði var yfirheyrður í morgun. Innlent 10.2.2017 18:49
Ekki útilokað að það komi fram játning frá skipverjanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn niðurstöðu úr rannsókn á lífsýnum af fatnaði og öðrum munum sem hald var lagt á í tengslum við hvarfið á Birnu Brjánsdóttur. Innlent 9.2.2017 21:37
Faðir Birnu: Ég fordæmi þá hegðun að dæma heila þjóð vegna gjörða eins manns Grænlensk kona segist hafa lent í því að kallað var eftir henni á göngum Kringlunnar og Smáralindar á dögunum. Innlent 9.2.2017 10:16
Fjölskylda Birnu þakkar veittan stuðning "Allt þetta yljar hjartað á sorgarstundu.“ Innlent 8.2.2017 16:40
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp