Sýrland Fjöldi tyrkneskra hermanna felldur í loftárás Tyrkneskir embættismenn segja Assad-liða hafa gert árásina sem um ræðir og beinast spótin að Rússum. Erlent 27.2.2020 22:03 Hræðilegt ástand og mestu fólksflutningarnir í sögu stríðsins Héðinn Halldórsson, upplýsingafulltrúi hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, er kominn að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Neyðarástand er á svæðinu enda fólksflutningar frá Sýrlandi nú þeir mestu frá því stríð braust þar út fyrir tæpum áratug. Erlent 26.2.2020 18:11 Átökin koma sérstaklega niður á börnum Um milljón manna hafa flúið undan sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í Idlib-héraði. Sóknin nýtur stuðnings Rússa, sem hafa verið sakaðir af mannréttindasamtökum um loftárásir á sjúkrahús og skóla. Erlent 26.2.2020 22:44 Ísraelar gerðu loftárásir á Gasa og í Sýrlandi Árásirnar voru svar við eldflaugaárásum á Ísrael í gær sem sjálfar voru svar við drápi á liðsmanni vopnaðrar sveitar Palestínumanna. Erlent 24.2.2020 11:27 Hraðbrautin milli Damaskus og Aleppo opin almenningi á ný Ákveðið var að opna hraðbrautina eftir að sveitir sýrlenska stjórnarhersins náðu landsvæðum aftur á sitt vald með aðstoð rússneska hersins. Erlent 22.2.2020 14:46 SÞ óttast blóðbað en Rússar segja allt í lagi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNOCHA, óttast blóðbað í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 21.2.2020 14:19 Hótar því að ráðast enn eina ferðina inn í Sýrland Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir viðræður við Rússa um átökin í Idlib-héraði í Sýrlandi hafa verið vonbrigði. Þær hafi jafnvel verið móðgandi og einungis tímaspursmál sé hvenær Tyrkir grípa til aðgerða í héraðinu. Erlent 19.2.2020 11:14 Erdogan hótar stjórnarher Assad Tyrkir munu gera árásir á stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, víðsvegar um Sýrland, verði tyrkneskir hermenn fyrir frekari árásum í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 12.2.2020 11:08 Kenna Ísraelum um að farþegaþota hafi næstum verið skotin niður Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir stjórnarher Bashar al-Assad næstum því hafa skotið niður farþegaþotu með 172 farþega innanborðs í gær. Erlent 7.2.2020 09:22 Tyrkir og sýrlenski stjórnarherinn í hár saman Herlið Tyrkja í Sýrlandi svaraði fyrir árásir sem felldu fjóra hermenn með stórskotaliðsárás á sýrlenska stjórnarherinn. Erlent 3.2.2020 09:20 Segja nýjan leiðtoga ISIS vera einn af stofnendum samtakanna Íslamska ríkið hefur fundið nýjan leiðtoga. Sá heitir Amir Mohammed Abdul Rahman al-Mawli al Salbi og er einn af stofnmeðlimum hryðjuverkasamtakanna. Erlent 21.1.2020 06:43 Danskur ISIS-liði gómaður í Tyrklandi Lögreglan í Tyrklandi hefur handsamað danskan ISIS-liða sem hefur verið eftirlýstur um árabil. Erlent 12.1.2020 18:43 Pútín heimsótti Sýrland og hitti Assad Þetta er í annað skiptið sem forseti Rússlands heimsækir Sýrland þar sem rússneskir hermenn hafa tekið þátt í borgarastríðinu til að styðja Assad forseta frá árinu 2015. Erlent 7.1.2020 15:49 Hundruð þúsunda flýja loftárásir Rússa í Sýrlandi Borgin Maarat al-Numan er sögð því sem næst tóm vegna sóknar stjórnarhersins og Rússa. Erlent 27.12.2019 16:49 Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. Erlent 9.12.2019 11:17 Stendur við niðurstöðu OPCW vegna árásarinnar í Douma Yfirmaður Efnavopnastofnunarinnar stendur við niðurstöðu rannsóknarnefndar stofnunarinnar sem komst að þeirri niðurstöðu að líklega hafi klórgas verið notað í efnavopnaárásina á Douma í Sýrlandi í apríl í fyrra. Tilefni ummæla hans er birting Wikileaks á tölvupósti eins úr nefndinni sem segir niðurstöður skýrslu hennar hafa verið villandi. Erlent 27.11.2019 11:36 Rússneskur málaliði myndaði aðra pynta, myrða, afhöfða og brenna fanga Rússneskumælandi maður sem myndaði pyntingu og morð sýrlensks fanga er starfsmaður rússneska málaliðafyrirtækisins Wagner Group og Wagner PMC, sem tengist ríkisstjórn Rússlands. Erlent 22.11.2019 15:30 Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. Erlent 20.11.2019 11:57 Missti bestu vinkonu sína í stríðinu Bana Alabed fæddist í Aleppo í Sýrlandi sumarið 2009. Hún segir landið hafa verið fallegt og friðsælt áður en stríðið hófst þegar hún var afar ung. Innlent 19.11.2019 19:30 Yfirvofandi vatnsskortur í norðaustur Sýrlandi Óvirk vatnsdælustöð fyrir 400 þúsund íbúa í Sýrlandi veldur Alþjóðaráði Rauða krossins (ICRC) þungum áhyggjum. Í byrjun nóvember dreifði Rauði krossinn samtals 460 þúsund lítrum af drykkjarvatni. Rauði krossinn á Íslandi hefur stutt við aðgerðir Alþjóðaráðs Rauða krossins og sýrlenska Rauða hálfmánans í Sýrlandi með stuðningi Mannvina Rauða krossins og utanríkisráðuneytisins. Kynningar 14.11.2019 11:03 ISIS-liði fastur í einskismannslandi í þrjá daga Yfirvöld Tyrklands vísuðu á mánudaginn manni, sem sagður er vera bandarískur ISIS-liði frá Tyrklandi. Hann hefur setið fastur í einskismannslandi milli Tyrklands og Grikklands síðan þá. Erlent 13.11.2019 13:56 Einn helsti bakhjarl Hvítu hjálmanna dó í Tyrklandi Hinn breski James Le Mesurier fannst fyrir utan íbúð sína í borginni og er hann sagður hafa fallið af svölum íbúðarinnar í nótt. Erlent 11.11.2019 13:18 Tyrkir ætla að senda hundruð ISIS-liða til Evrópu Tyrkir ætla sér að senda fjölda erlenda vígamenn aftur til síns heima á næstunni, sama þó einhverjir þeirra hafi verið sviptir ríkisborgararétti í heimaríkjum þeirra. Erlent 11.11.2019 11:39 Segir NATO „heiladautt“ vegna Bandaríkjanna Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir Evrópu ekki lengur geta treyst á Bandaríkin. Erlent 7.11.2019 20:50 Erdogan segir Bandaríkin svíkja loforð Erdogan forseti Tyrklands hittir Trump Bandaríkjaforseta í næstu viku. Erlent 7.11.2019 17:45 Tyrkir gómuðu systur Baghdadi Yfirvöld í Tyrklandi segja að hermenn hafi handsamað eldri systur Abu Bakr al-Baghdadi, látins leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent 4.11.2019 23:32 Tyrkir hóta að senda ISIS fanga aftur til Evrópu Suleyman Soylu gagnrýndi aðgerðarleysi Evrópuþjóða. Erlent 3.11.2019 11:21 Minnst 13 féllu þegar bílsprengja sprakk í Sýrlandi Þrettán fórust þegar bílsprengja sprakk í borginni Tal Abyad í norðurhluta Sýrlands í dag. Þetta staðfestir varnarmálaráðuneyti Tyrklands. Allir þeir sem létust voru almennir borgarar og talið er að tuttugu aðrir hafi særst. Erlent 2.11.2019 16:40 Búið að velja eftirmann Baghdadi Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa valið eftirmann Abu Bakr al-Baghdadi. Erlent 31.10.2019 16:09 Myndbönd af árásinni gegn Baghdadi: Varar við því að ISIS muni ná sér á strik aftur Hershöfðinginn Kenneth McKenzie Jr. segir að líklega muni það taka forsvarsmenn Íslamska ríkisins einhvern tíma að ná sér á strik á nýjan leik, eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi samtakanna, dó um síðustu helgi. Erlent 31.10.2019 09:02 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 20 ›
Fjöldi tyrkneskra hermanna felldur í loftárás Tyrkneskir embættismenn segja Assad-liða hafa gert árásina sem um ræðir og beinast spótin að Rússum. Erlent 27.2.2020 22:03
Hræðilegt ástand og mestu fólksflutningarnir í sögu stríðsins Héðinn Halldórsson, upplýsingafulltrúi hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, er kominn að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Neyðarástand er á svæðinu enda fólksflutningar frá Sýrlandi nú þeir mestu frá því stríð braust þar út fyrir tæpum áratug. Erlent 26.2.2020 18:11
Átökin koma sérstaklega niður á börnum Um milljón manna hafa flúið undan sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í Idlib-héraði. Sóknin nýtur stuðnings Rússa, sem hafa verið sakaðir af mannréttindasamtökum um loftárásir á sjúkrahús og skóla. Erlent 26.2.2020 22:44
Ísraelar gerðu loftárásir á Gasa og í Sýrlandi Árásirnar voru svar við eldflaugaárásum á Ísrael í gær sem sjálfar voru svar við drápi á liðsmanni vopnaðrar sveitar Palestínumanna. Erlent 24.2.2020 11:27
Hraðbrautin milli Damaskus og Aleppo opin almenningi á ný Ákveðið var að opna hraðbrautina eftir að sveitir sýrlenska stjórnarhersins náðu landsvæðum aftur á sitt vald með aðstoð rússneska hersins. Erlent 22.2.2020 14:46
SÞ óttast blóðbað en Rússar segja allt í lagi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNOCHA, óttast blóðbað í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 21.2.2020 14:19
Hótar því að ráðast enn eina ferðina inn í Sýrland Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir viðræður við Rússa um átökin í Idlib-héraði í Sýrlandi hafa verið vonbrigði. Þær hafi jafnvel verið móðgandi og einungis tímaspursmál sé hvenær Tyrkir grípa til aðgerða í héraðinu. Erlent 19.2.2020 11:14
Erdogan hótar stjórnarher Assad Tyrkir munu gera árásir á stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, víðsvegar um Sýrland, verði tyrkneskir hermenn fyrir frekari árásum í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 12.2.2020 11:08
Kenna Ísraelum um að farþegaþota hafi næstum verið skotin niður Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir stjórnarher Bashar al-Assad næstum því hafa skotið niður farþegaþotu með 172 farþega innanborðs í gær. Erlent 7.2.2020 09:22
Tyrkir og sýrlenski stjórnarherinn í hár saman Herlið Tyrkja í Sýrlandi svaraði fyrir árásir sem felldu fjóra hermenn með stórskotaliðsárás á sýrlenska stjórnarherinn. Erlent 3.2.2020 09:20
Segja nýjan leiðtoga ISIS vera einn af stofnendum samtakanna Íslamska ríkið hefur fundið nýjan leiðtoga. Sá heitir Amir Mohammed Abdul Rahman al-Mawli al Salbi og er einn af stofnmeðlimum hryðjuverkasamtakanna. Erlent 21.1.2020 06:43
Danskur ISIS-liði gómaður í Tyrklandi Lögreglan í Tyrklandi hefur handsamað danskan ISIS-liða sem hefur verið eftirlýstur um árabil. Erlent 12.1.2020 18:43
Pútín heimsótti Sýrland og hitti Assad Þetta er í annað skiptið sem forseti Rússlands heimsækir Sýrland þar sem rússneskir hermenn hafa tekið þátt í borgarastríðinu til að styðja Assad forseta frá árinu 2015. Erlent 7.1.2020 15:49
Hundruð þúsunda flýja loftárásir Rússa í Sýrlandi Borgin Maarat al-Numan er sögð því sem næst tóm vegna sóknar stjórnarhersins og Rússa. Erlent 27.12.2019 16:49
Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. Erlent 9.12.2019 11:17
Stendur við niðurstöðu OPCW vegna árásarinnar í Douma Yfirmaður Efnavopnastofnunarinnar stendur við niðurstöðu rannsóknarnefndar stofnunarinnar sem komst að þeirri niðurstöðu að líklega hafi klórgas verið notað í efnavopnaárásina á Douma í Sýrlandi í apríl í fyrra. Tilefni ummæla hans er birting Wikileaks á tölvupósti eins úr nefndinni sem segir niðurstöður skýrslu hennar hafa verið villandi. Erlent 27.11.2019 11:36
Rússneskur málaliði myndaði aðra pynta, myrða, afhöfða og brenna fanga Rússneskumælandi maður sem myndaði pyntingu og morð sýrlensks fanga er starfsmaður rússneska málaliðafyrirtækisins Wagner Group og Wagner PMC, sem tengist ríkisstjórn Rússlands. Erlent 22.11.2019 15:30
Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. Erlent 20.11.2019 11:57
Missti bestu vinkonu sína í stríðinu Bana Alabed fæddist í Aleppo í Sýrlandi sumarið 2009. Hún segir landið hafa verið fallegt og friðsælt áður en stríðið hófst þegar hún var afar ung. Innlent 19.11.2019 19:30
Yfirvofandi vatnsskortur í norðaustur Sýrlandi Óvirk vatnsdælustöð fyrir 400 þúsund íbúa í Sýrlandi veldur Alþjóðaráði Rauða krossins (ICRC) þungum áhyggjum. Í byrjun nóvember dreifði Rauði krossinn samtals 460 þúsund lítrum af drykkjarvatni. Rauði krossinn á Íslandi hefur stutt við aðgerðir Alþjóðaráðs Rauða krossins og sýrlenska Rauða hálfmánans í Sýrlandi með stuðningi Mannvina Rauða krossins og utanríkisráðuneytisins. Kynningar 14.11.2019 11:03
ISIS-liði fastur í einskismannslandi í þrjá daga Yfirvöld Tyrklands vísuðu á mánudaginn manni, sem sagður er vera bandarískur ISIS-liði frá Tyrklandi. Hann hefur setið fastur í einskismannslandi milli Tyrklands og Grikklands síðan þá. Erlent 13.11.2019 13:56
Einn helsti bakhjarl Hvítu hjálmanna dó í Tyrklandi Hinn breski James Le Mesurier fannst fyrir utan íbúð sína í borginni og er hann sagður hafa fallið af svölum íbúðarinnar í nótt. Erlent 11.11.2019 13:18
Tyrkir ætla að senda hundruð ISIS-liða til Evrópu Tyrkir ætla sér að senda fjölda erlenda vígamenn aftur til síns heima á næstunni, sama þó einhverjir þeirra hafi verið sviptir ríkisborgararétti í heimaríkjum þeirra. Erlent 11.11.2019 11:39
Segir NATO „heiladautt“ vegna Bandaríkjanna Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir Evrópu ekki lengur geta treyst á Bandaríkin. Erlent 7.11.2019 20:50
Erdogan segir Bandaríkin svíkja loforð Erdogan forseti Tyrklands hittir Trump Bandaríkjaforseta í næstu viku. Erlent 7.11.2019 17:45
Tyrkir gómuðu systur Baghdadi Yfirvöld í Tyrklandi segja að hermenn hafi handsamað eldri systur Abu Bakr al-Baghdadi, látins leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent 4.11.2019 23:32
Tyrkir hóta að senda ISIS fanga aftur til Evrópu Suleyman Soylu gagnrýndi aðgerðarleysi Evrópuþjóða. Erlent 3.11.2019 11:21
Minnst 13 féllu þegar bílsprengja sprakk í Sýrlandi Þrettán fórust þegar bílsprengja sprakk í borginni Tal Abyad í norðurhluta Sýrlands í dag. Þetta staðfestir varnarmálaráðuneyti Tyrklands. Allir þeir sem létust voru almennir borgarar og talið er að tuttugu aðrir hafi særst. Erlent 2.11.2019 16:40
Búið að velja eftirmann Baghdadi Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa valið eftirmann Abu Bakr al-Baghdadi. Erlent 31.10.2019 16:09
Myndbönd af árásinni gegn Baghdadi: Varar við því að ISIS muni ná sér á strik aftur Hershöfðinginn Kenneth McKenzie Jr. segir að líklega muni það taka forsvarsmenn Íslamska ríkisins einhvern tíma að ná sér á strik á nýjan leik, eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi samtakanna, dó um síðustu helgi. Erlent 31.10.2019 09:02