Guðmundar- og Geirfinnsmálin Ennþá vanhæf í máli Geirfinns og Guðmundar Ríkissaksóknari hefur lýst sig vanhæfa til að taka afstöðu til nýrra ábendinga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Ráðuneytið hefur ekki aðhafst en hefur málið til meðferðar. Nýjar ábendingar bárust yfirvöldum um mannshvörfin árin 2015 og 2016. Innlent 8.2.2019 03:02 Þyrfti fjárveitingu til að rannsaka Geirfinnsmál Settur saksóknari vekur athygli ríkissaksóknara á ábendingum um afdrif Guðmundar og Geirfinns. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu liggur undir feldi. Lögreglan á Suðurnesjum segir allar ábendingar vel þegnar. Innlent 14.11.2018 22:35 Vegasmálið nærtækt fordæmi Verjandi segir fásinnu að líta til sanngirnisbótamála við ákvörðun bóta í kjölfar sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Bótaábyrgðin sé skýr og margir dómar hafi fallið um bótarétt þótt málið sé án fordæma. Innlent 3.10.2018 22:17 Nefnd leitar sátta við sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað nefnd til að leiða sáttaviðræður fyrir hönd ríkisstjórnarinnar við fyrrum sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Innlent 2.10.2018 11:55 Íhuga nú rannsókn á afdrifum Guðmundar og Geirfinns Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að til skoðunar sé að opna rannsókn á hvarfi Guðmundar og Geirfinns. Nýjar ábendingar gætu gefið ástæðu til rannsóknar á ný. Innlent 1.10.2018 22:02 Hækkun þeirra lágu? Eftirmáli endurupptöku og sýknudóms Síðastliðinn fimmtudag staðfesti Hæstiréttur að hafa í febrúar 1980 sakfellt afa minn, Tryggva Rúnar Leifsson, fyrir alvarlegan glæp sem hann framdi ekki. Skoðun 1.10.2018 10:14 Ómögulegt að segja til um bótafjárhæð Ekkert fordæmi er til um mál áþekkt Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Fimm manns voru sýknaðir af þætti sínum í hvarfi eftir að hafa hlotið dóm fyrir brotið fyrir 38 árum. Mögulega er heppilegra að greiða sanngirnisbætur í stað bóta. Innlent 30.9.2018 22:08 Blendnar tilfinningar eftir sýknudóm Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist glíma við blendnar tilfinningar eftir að dómur Hæstaréttar féll í málinu á fimmtudaginn. Hún segist fagna sýknudómi Hæstaréttar yfir mönnunum fimm sem ákærðir voru í málinu árið 1976 og dæmdir árið 1980. Erla var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínu Stöðvar 2 í dag. Innlent 29.9.2018 14:10 Sanngjarnar bætur yrðu býsna háar Verjendur segja að sýkna ætti Erlu, Kristján og Sævar af röngum sakargiftum. Bæturnar þurfi að vera háar til að teljast sanngjarnar. Ríkisstjórnin hefur beðið þolendur málsins afsökunar. Innlent 28.9.2018 21:55 Segir það fallegt af forsætisráðherra að biðja sig afsökunar Var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna sökum anna. Innlent 28.9.2018 14:03 Katrín biður sakborninga og aðstandendur afsökunar Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands beðist afsökunar „á því ranglæti,“ sem sakborningar, aðstandendur þeirra og aðrir sem hafa „átt um sárt að binda“ vegna Guðmundar-og Geirfinnsmálanna. Innlent 28.9.2018 12:19 Erla enn með ábyrgðina á herðum sér Erla Bolladóttir á enn eftir að fá mannorð sitt hreinsað. Tilfinningarnar eru blendnar eftir sýknudóm í gær. Hún vonast enn til að Hæstiréttur gangi lengra, lýsi sakleysi þeirra yfir og gangist við því sem gerðist. Innlent 27.9.2018 22:40 „Ég hugsa þetta bara sem sigur“ Sigríður Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, ekkja Tryggva Rúnars Leifssonar, segist líta á sýknudóminn í Guðmundar-og Geirfinnsmálunum í dag sem stóran sigur. Innlent 27.9.2018 16:27 Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Hæstiréttur sýknaði í dag þá Sævar Marinó Cieselski, Tryggva Rúnar Leifsson, Kristján Viðar Júlíusson, Guðjón Skarphéðinsson og Albert Klahn Skaftason af ákærum um að hafa orðið þeim Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni að bana árið 1974. Þeir hlutu allir misþunga dóma árið 1980 vegna málanna. Innlent 27.9.2018 14:04 Bein útsending: Dómsuppkvaðning í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Sakborningar í málinu voru dæmdir til fangelsisvistar vegna aðildar að dauða Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar þann 22. febrúar 1980. Innlent 27.9.2018 10:46 Vísir verður í beinni frá dómsuppkvaðningu í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Útsendingin hefst klukkan 13:45 en dómur verður kveðinn upp klukkan 14. Innlent 27.9.2018 11:11 Úrslitastund í Hæstarétti seinnipartinn Dómur verður kveðinn upp í Guðmundar- og Geirfinnsmálum klukkan 14 í dag. Allir gera ráð fyrir sýknudómi en Ragnar vill yfirlýsingu um sakleysi og bendir á dóm frá Bretlandi. Innlent 26.9.2018 22:19 Leyfa fjölmiðlum að mynda dómsuppkvaðningu í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Forseti Hæstaréttar og aðrir dómarar funduðu um málið. Innlent 25.9.2018 14:27 Minnisleysi lögreglu og sakborninga rætt í gær Upphaf Guðmundarmáls var rætt í Hæstarétti í gær. Rannsakendur málsins muna ekki hvað hleypti því af stað. Talið að refsifangi hafi fengið frelsi gegn því að vísa á sakborninga. Innlent 14.9.2018 21:32 Með sýknu verði þjóðin vitni að réttlæti Verjandi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum segir að með sýknu í málinu verði íslenska þjóðin vitni að réttlæti. Innlent 14.9.2018 15:22 „Nú er komið að þeirri stundu að hleypa sannleikanum inn“ Málflutningi í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna lauk um klukkan 11 í morgun. Innlent 14.9.2018 13:29 Í beinni: Endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmála heldur áfram Málflutningur í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála heldur áfram í dag. Innlent 13.9.2018 22:09 Málin erfið fyrir dómara Hæstaréttar Munnlegur málflutningur hófst í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í gær. Enginn dómfelldu var viðstaddur nema Erla. Verjendur brýndu dómara til að leiðrétta mistök Hæstaréttar í málinu. Innlent 14.9.2018 02:01 „Þetta var dómsmorð“ Ragnar Aðalsteinsson, verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar, fór fram á að skjólstæðingur sinn verði ekki aðeins sýknaður heldur lýstur saklaus við endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna í Hæstarétti Íslands í dag. Innlent 13.9.2018 17:54 „Ef þetta væri ekki svona grátlegt þá væri þetta einn stór brandari“ Málflutningur í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála hófst í Hæstarétti Íslands klukkan 9 í morgun. Innlent 13.9.2018 13:04 Í beinni: Guðmundar- og Geirfinnsmál aftur fyrir Hæstarétt eftir 38 ár Endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmála hefst í Hæstarétti Íslands klukkan 9 í dag. Innlent 12.9.2018 11:48 Sýkna dugar ekki til að mati verjenda málsins Munnlegur málflutningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum hefst í Hæstarétti í dag. Verjendur vilja að sakleysi verði lýst yfir í nýjum dómi. Saksóknari segir ágreining um rökstuðning fyrir sýknu. Innlent 12.9.2018 21:59 Allir krefjast sýknu í Hæstarétti á morgun Endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmála hefst í Hæstarétti Íslands á morgun. Innlent 12.9.2018 11:42 III. Klúbburinn og Kiddi Íslendingasaga Guðmundar- og Geirfinnsmála Skoðun 22.8.2018 11:33 II. Misnotkun á mannshvarfi með gervirannsókn Íslendingasaga Guðmundar- og Geirfinnsmála Skoðun 9.8.2018 23:09 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Ennþá vanhæf í máli Geirfinns og Guðmundar Ríkissaksóknari hefur lýst sig vanhæfa til að taka afstöðu til nýrra ábendinga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Ráðuneytið hefur ekki aðhafst en hefur málið til meðferðar. Nýjar ábendingar bárust yfirvöldum um mannshvörfin árin 2015 og 2016. Innlent 8.2.2019 03:02
Þyrfti fjárveitingu til að rannsaka Geirfinnsmál Settur saksóknari vekur athygli ríkissaksóknara á ábendingum um afdrif Guðmundar og Geirfinns. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu liggur undir feldi. Lögreglan á Suðurnesjum segir allar ábendingar vel þegnar. Innlent 14.11.2018 22:35
Vegasmálið nærtækt fordæmi Verjandi segir fásinnu að líta til sanngirnisbótamála við ákvörðun bóta í kjölfar sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Bótaábyrgðin sé skýr og margir dómar hafi fallið um bótarétt þótt málið sé án fordæma. Innlent 3.10.2018 22:17
Nefnd leitar sátta við sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað nefnd til að leiða sáttaviðræður fyrir hönd ríkisstjórnarinnar við fyrrum sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Innlent 2.10.2018 11:55
Íhuga nú rannsókn á afdrifum Guðmundar og Geirfinns Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að til skoðunar sé að opna rannsókn á hvarfi Guðmundar og Geirfinns. Nýjar ábendingar gætu gefið ástæðu til rannsóknar á ný. Innlent 1.10.2018 22:02
Hækkun þeirra lágu? Eftirmáli endurupptöku og sýknudóms Síðastliðinn fimmtudag staðfesti Hæstiréttur að hafa í febrúar 1980 sakfellt afa minn, Tryggva Rúnar Leifsson, fyrir alvarlegan glæp sem hann framdi ekki. Skoðun 1.10.2018 10:14
Ómögulegt að segja til um bótafjárhæð Ekkert fordæmi er til um mál áþekkt Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Fimm manns voru sýknaðir af þætti sínum í hvarfi eftir að hafa hlotið dóm fyrir brotið fyrir 38 árum. Mögulega er heppilegra að greiða sanngirnisbætur í stað bóta. Innlent 30.9.2018 22:08
Blendnar tilfinningar eftir sýknudóm Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist glíma við blendnar tilfinningar eftir að dómur Hæstaréttar féll í málinu á fimmtudaginn. Hún segist fagna sýknudómi Hæstaréttar yfir mönnunum fimm sem ákærðir voru í málinu árið 1976 og dæmdir árið 1980. Erla var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínu Stöðvar 2 í dag. Innlent 29.9.2018 14:10
Sanngjarnar bætur yrðu býsna háar Verjendur segja að sýkna ætti Erlu, Kristján og Sævar af röngum sakargiftum. Bæturnar þurfi að vera háar til að teljast sanngjarnar. Ríkisstjórnin hefur beðið þolendur málsins afsökunar. Innlent 28.9.2018 21:55
Segir það fallegt af forsætisráðherra að biðja sig afsökunar Var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna sökum anna. Innlent 28.9.2018 14:03
Katrín biður sakborninga og aðstandendur afsökunar Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands beðist afsökunar „á því ranglæti,“ sem sakborningar, aðstandendur þeirra og aðrir sem hafa „átt um sárt að binda“ vegna Guðmundar-og Geirfinnsmálanna. Innlent 28.9.2018 12:19
Erla enn með ábyrgðina á herðum sér Erla Bolladóttir á enn eftir að fá mannorð sitt hreinsað. Tilfinningarnar eru blendnar eftir sýknudóm í gær. Hún vonast enn til að Hæstiréttur gangi lengra, lýsi sakleysi þeirra yfir og gangist við því sem gerðist. Innlent 27.9.2018 22:40
„Ég hugsa þetta bara sem sigur“ Sigríður Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, ekkja Tryggva Rúnars Leifssonar, segist líta á sýknudóminn í Guðmundar-og Geirfinnsmálunum í dag sem stóran sigur. Innlent 27.9.2018 16:27
Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Hæstiréttur sýknaði í dag þá Sævar Marinó Cieselski, Tryggva Rúnar Leifsson, Kristján Viðar Júlíusson, Guðjón Skarphéðinsson og Albert Klahn Skaftason af ákærum um að hafa orðið þeim Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni að bana árið 1974. Þeir hlutu allir misþunga dóma árið 1980 vegna málanna. Innlent 27.9.2018 14:04
Bein útsending: Dómsuppkvaðning í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Sakborningar í málinu voru dæmdir til fangelsisvistar vegna aðildar að dauða Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar þann 22. febrúar 1980. Innlent 27.9.2018 10:46
Vísir verður í beinni frá dómsuppkvaðningu í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Útsendingin hefst klukkan 13:45 en dómur verður kveðinn upp klukkan 14. Innlent 27.9.2018 11:11
Úrslitastund í Hæstarétti seinnipartinn Dómur verður kveðinn upp í Guðmundar- og Geirfinnsmálum klukkan 14 í dag. Allir gera ráð fyrir sýknudómi en Ragnar vill yfirlýsingu um sakleysi og bendir á dóm frá Bretlandi. Innlent 26.9.2018 22:19
Leyfa fjölmiðlum að mynda dómsuppkvaðningu í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Forseti Hæstaréttar og aðrir dómarar funduðu um málið. Innlent 25.9.2018 14:27
Minnisleysi lögreglu og sakborninga rætt í gær Upphaf Guðmundarmáls var rætt í Hæstarétti í gær. Rannsakendur málsins muna ekki hvað hleypti því af stað. Talið að refsifangi hafi fengið frelsi gegn því að vísa á sakborninga. Innlent 14.9.2018 21:32
Með sýknu verði þjóðin vitni að réttlæti Verjandi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum segir að með sýknu í málinu verði íslenska þjóðin vitni að réttlæti. Innlent 14.9.2018 15:22
„Nú er komið að þeirri stundu að hleypa sannleikanum inn“ Málflutningi í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna lauk um klukkan 11 í morgun. Innlent 14.9.2018 13:29
Í beinni: Endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmála heldur áfram Málflutningur í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála heldur áfram í dag. Innlent 13.9.2018 22:09
Málin erfið fyrir dómara Hæstaréttar Munnlegur málflutningur hófst í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í gær. Enginn dómfelldu var viðstaddur nema Erla. Verjendur brýndu dómara til að leiðrétta mistök Hæstaréttar í málinu. Innlent 14.9.2018 02:01
„Þetta var dómsmorð“ Ragnar Aðalsteinsson, verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar, fór fram á að skjólstæðingur sinn verði ekki aðeins sýknaður heldur lýstur saklaus við endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna í Hæstarétti Íslands í dag. Innlent 13.9.2018 17:54
„Ef þetta væri ekki svona grátlegt þá væri þetta einn stór brandari“ Málflutningur í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála hófst í Hæstarétti Íslands klukkan 9 í morgun. Innlent 13.9.2018 13:04
Í beinni: Guðmundar- og Geirfinnsmál aftur fyrir Hæstarétt eftir 38 ár Endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmála hefst í Hæstarétti Íslands klukkan 9 í dag. Innlent 12.9.2018 11:48
Sýkna dugar ekki til að mati verjenda málsins Munnlegur málflutningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum hefst í Hæstarétti í dag. Verjendur vilja að sakleysi verði lýst yfir í nýjum dómi. Saksóknari segir ágreining um rökstuðning fyrir sýknu. Innlent 12.9.2018 21:59
Allir krefjast sýknu í Hæstarétti á morgun Endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmála hefst í Hæstarétti Íslands á morgun. Innlent 12.9.2018 11:42
II. Misnotkun á mannshvarfi með gervirannsókn Íslendingasaga Guðmundar- og Geirfinnsmála Skoðun 9.8.2018 23:09