Norður-Kórea

Fréttamynd

Hvetur Norður-Kóreu til viðræðna

Donald Trump segir þrjú flugmóðurskip á leið til Asíu og sagðist vonast til þess að þurfa ekki að beita mætti Bandaríkjanna gegn einræðisríkinu.

Erlent
Fréttamynd

Systir Kim Jong-un fær aukin völd

Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu.

Erlent
Fréttamynd

Sagðir vera að flytja eldflaugar

Embættismenn í Suður-Kóreu hafa lýst yfir áhyggjum af því að Norður-Kórea gæti gert frekari tilraunir með eldflaugar í aðdraganda afmælis stofnunar Kommúnistaflokks ríkisins þann 10. október.

Erlent
Fréttamynd

Harðari þvinganir gegn Norður-Kóreu

Bandaríkjaforseti undirritaði í gær tilskipun um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kínverskum bönkum gert að hætta viðskiptum við nágrannaríkið. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu líkti Bandaríkjaforseta við geltandi hund.

Erlent
Fréttamynd

Betrumbæta eldflaugavarnir Japan

Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum.

Erlent
Fréttamynd

Segja þvinganir til einskis

Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu gaf út yfirlýsingu í gær þar sem viðskiptaþvinganir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í garð einræðisríkisins eru fordæmdar.

Erlent